Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1978, Side 10
ilitteraWI^
tftbage
r0ddet
ade ud ai
i seW et
Vi s0SeT
til vores
ior at &
hvei»v
■"‘•ííSi'í'aSS
35r£?&
Viopi«v'r
letVdartbruí
le „„ « Ó«* L
\ M«n nu " w l
\t. m hvu a*0’* ,,
■Ku"^ •> *— --SiC. \ UI
^.\^3kz~*£
ss« •";«,»»«*:' -* <****":
.lartav*** ^ . .j.„
„ .iterto*
iot a.t««
»” “ *' J
udkomm*1-
1 •- p‘ X'
^ man »“e
d K«0"'“ V''
C««*” .
„„u.kt'P'*''
,o'l.««»*| ““
Den mtw
wcfton 8t
tndnn «'
nye b®8
men rUI
Ugene
rede.b
bringe-
»tr«m
w>m 1
des t
m*n
!ore\«
l0dirykk«
STEFNUBREYTING I DONSKUM BOKMENNTUM
Við leitum uppruna
okkar til þess
að átta okkur á því
hver við erum
nú í ár sé að vænta stórtíöinda í
dönskum bókmenntum. Tíðindin eru
Þau að nú sé lokið í dönskum litteratúr
tíu ára tímabili pólitískra og hugmynda-
fræðilegra bókmennta og í staðinn beini
danskir rithöfundar nú augum sínum í
sívaxandi mæli að eigin fortíö og
umhverfi til pess að reyna aö varpa Ijósi
á bað hvað við, mannskepnur, erum og
hvaðan viö komum.
Þar eð flestir hafa væntanlega tekiö
eftir Því hve algengt er aö stefnur og
tískur berist hingað til lands frá
frændum okkar á Noröurlöndum og
jafnframt vegna Þess að undirritaður
telur sig sjá nokkur merki Þess að
hliöstæð Þróun eigi sér stað í íslenskum
bókmenntum og í Danaveldi verða hér á
eftir Þýddir og endursagðir nokkrir
kaflar úr fyrrnefndri grein í Weekend-
avisen.
Módernismi og Marxismi
Á sjöunda áratugnum upplifum viö
mesta hagvöxt sem sögur fara af. Allir
uröu ríkari og ríkari og vöxturinn átti sér
engin endimörk. Áratugurinn var nefndur
„hinn glaöi áratugur" (eftir á) en þaö var
líka á þessum áratug sem skurðirnir í
samfélaginu uröu að giljum. Menningar-
legum giljum. Módernisminn var alls
ráöandi og hann var að því er mörgum
virtist, óskiljanlegur, óalþýölegur .og
einungis ætlaður menningarvitum.
Yfir-djúphugsaöur og afkáralegur. Lítið
var fjallaö um pólitík og hugmyndafræði.
ímyndunarafliö ekki til valda. Ef til vill
veröur nú breyting þar á.
Alger stefnubreyting
Ef danskir bókaútgefendur reynast hafa
rétt fyrir sér í því sem þeir segja og byggja
á vitneskju sinni um væntanlegar útgáfu-
bækur, er Ijóst aö miklar hræringar eigi
sér stað í dönskum bókmenntum um
þessar mundir. Einn úr þeirra hópi oröar
þetta svona: „?aö sem gerist nú í haust, er
aö mínum dómi alger stefnubreyting frá
því á síöasta ári. Hér er bæöi um aö ræöa
viðhorfsbreytingu og kynslóöaskipti sem
munu setja svip sinn á komandi áratug.
Útgefendur segja ennfremur aö mikil
breidd einkenni hinar nýju bækur og
viöfarig þeirra. En þó sé þeim öllum
sameiginleg áköf leit aö uppruna hvers
einstaklings, hvers höfundar, umfjöllun
um æsku hans, uppvöxt og aðstæður, til
þess aö reyna aö aætta sig á sjálfum sér,
án þess aö vera bundinn á klafa
stílfræöilegra, fagurfræðilegra eöa póli-
tískra kenninga og boöa um það hvernig
beri að rita rétt Ijóö eöa laust mál.
Einn útgefandi segir: „Höfundarnir vilja
ekki láta teyma sig á ákveöinn bás, heldur
taka eitt og annaö til meðferöar á þann
hátt sem þeim sjálfum hugnast best.“
Annar segir: „Hingað til hefur núverandi
þjóöfélagsskipan veriö talin sjálfsagöur
hlutur í miklum hluta bókmenntanna,
þetta kemur til meö aö breytast."
Hjá einu útgáfufyrirtækinu fengust
eftirfarandi upplýsingar um hina nýju
Nú fer í hönd uppskerutími íslenskra
bókmennta, jólabókaflóðið svonefnda.
Þar í eru jafnan nokkrir fastir hávaða-
samir liðir, einsog æviminníngar af
ýmsum gerðum, Þar á meðal
snakk-bækur Þar sem karlar og konur
rembast við að sýna sér og öðrum fram
á Það hvað líf Þeirra hafi verið voðalega
skemmtilegt, og ýmsar ómissandi upp-
skriftabækur, Þar sem unnt er t.d. að
lesa gæfulegar uppskriftir að mat,
lífshamingju og kynlífshamingju, aö
ógleymdum bókum um málefni látins
fólks.
En á milli pessara fræöa má finna
aðrar bækur, sem að réttu lagi ættu að
vekja meiri athygli. Þaö eru bækur sem
hafa að geyma Það sem nefnt er
fagurbókmenntir. Og Það er ( Þeim
flokki bóka sem raunveruleg tíðindi
gerast. í athyglisverðri grein sem Rolf
Bagger ritaði í „Weekendavisen“
(Berlingske Tidende) fyrir nokkru, undir
ofanritaðri fyrirsögn, fjallar hann um
væntanloga haustuppskeru danskra
bókmennta og leitar fregna hjá þarlend-
um útgefendum um væntanlegar útgáfu-
bækur. Niðurstöður Baggers eru Þær aö
Svo upphófst uppreisn æskunnar og sú
efnahagslega afturför sem einkennt hefur
líöandi áratug. Marxisminn hvíldi þungt á
allri menningarumræöu og menningariöju.
Blómatími hugmyndafræöinar fór í hönd, í
takt viö vaxandi kreppu velferðarþjóð-
félagsins.
Sjaldan hefur listin oröiö aö þola jafn
ákafan bókstafstrúarþrýsting alls kyns
hugmyndafræði, en einmitt á liðnum
árum. Bókmenntatímaritið „Vindros-
en“visnaði í skugga marxískar kenningar-
boöunar og þrátt fyrir stór orö þáverandi
ritstjóra tímaritsins í þá átt, komst
bylgju: „Mikiö af þeim handritum sem viö
afþökkum nú, hafa að geyma efni sem var
„á toppnum" í fyrra. ?að eru bækur um
ýmsa minnihlutahópana, svo sem kynvill-
inga, erlenda verkamenn o.fl. og um
krassandi sálfræöileg tilfelli. í þessum
hópi eru einnig bækur um miklu stærri
hópa, eins og kvenréttindabókmenntir og
verkalýðsbókmenntir. Þessar tvær síöast
töldu tegundir bóka verða nú aö hafa
annaö og meira til að bera, en rökvísa
pólitíska hugmyndafræði og margar
þeirra hafa þaö líka og standa því fyllilega
fyrir sínu."