Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1978, Qupperneq 13
nánum samskiptum milli manna. Meö
efnishyggju, frábærri tækni og nýju
gildismati á tilgangi lífsins, fjarlægjumst
viö svo hvert annaö, aö viö hættum loks
aö skilja tilfinningaiíf okkar, líðan okkar og
veru — og öll persónuleg samskipti kólna
því og deyja.
Enn er þó margt gert vel í mannheim-
um. Til er skilningsríkt fólk, sem hefur ekki
gleymt tilfinningalífi einstaklingsins, og
enn reyna listamenn aö túlka tilfinningalíf
okkar á marga vegu bæöi með oröum, án
oröa, í látbragöi, myndlist o.fl.
Ef til vill er orðlaus tjáning mikilvæg-
ari í samskíptum okkar en okkur hefur
grunað fram aö pessu. Viö vitum t.d. aö
börn tala miklu fyrr meö látbragði,
handahreyfingum og öllum kroppnum, en
meö oröum. Barnið grætur, hjalar, teygir
sig eftir hlutum osfrv. Gráturinn getur
táknaö margt: aö það sé svangt, blautt, sé
meö verki, þurfi hjálp... Og svo er þaö
okkar að skilja, hvað gráturinn táknar.
Þaö hefur m.a.s. komið í Ijós, aö hiö
„blíða bros vöggubarnsins" kemur einnig
fram hjá því, ef blaö er sett fyrir framan
þaö, sem á hafa verið málaðir tveir
punktar, sem líta út eins og augu!
Ekki er því útilokaö, aö okkur sé þaö aö
einhverju leyti eiginlegt aö leita eftir
augnasambandi viö þann/þau, sem viö
erum að ræöa viö!
í upphafi Njálu segir t.d. frá atviki, sem
segir okkur eilítiö um augnasamband og
túlkun á því meðal fornmannanna, þegar
Höskuldur spyr Hrút um Hallgerði.
„Hversu líst þér á mey þessa, þykir þér
eigi fögur vera?“
Hrútur þagði við. Höskuldur mælti til
hans annað sinn.
Hrútur svaraöi þá: „Æriö fögur er mær
sú, og munu margir þess gjalda. En hitt
veit ég eigi, hvaðan pjófsaugu eru komin
í ættir vorar.“
Hér sjáum við glöggt, hvaö Hrútur segir
í rauninni mikiö, hvernig hann iætur
tilfinningar sínar í Ijósi — fyrst með pví aö
pegja, en síðan meö því aö túlka þetta
látbragð sitt nánar og útlista þaö með
oröum.
Hallgeröur lék sér á gólfinu meö öörum
börnum, en Hrútur hefur gefiö henni gaum
og e.t.v. komist í „augnasamband" viö
hana. Hann sá a.m.k. hvaö augu hennar
túlkuöu fyrir honum, og hann hikaöi
aöeins viö aö segja Höskuldi þaö. En
Höskuldur gekk á eftir honum, og hann
sagöi honum allan sannleikann.
Hvernig sem á allt er litiö, hefur orölaus
tjáning mikla þýöingu fyrir okkur í
samskiptum okkar hvert viö annaö.
2Hú er í raun og veru undirstaöa þess, aö
viö skiljum mannlegar tilfinningar og
mannleg samskipti, undirstaöa þess, aö
öll vera okkar geti oröiö manneskjuleg í
framtíöinni. Orölaus tjáning er nefnilega
oft hispurslausari, einlægari í túlkun sinni
en oröin, sem oft eru notuð til þess aö
hylja yfir, draga úr, blekkja — segja
eitthvaö allt annaö en okkur langar til í
raun og veru.
Þess vegna langar mig til þess í næsta
þætti aö ræöa aöeins um þá hættu, sem
felst í því aö segja eitt meö oröum, en
annað meö Ifkamanum.
Eftir Þóri S. Guðbergsson
Umræöur um stjórnmál og íþróttir eru
sífellt ofarlega á baugi í samfélaginu.
Fréttir af viöburöum, samskiptum eöa
ósamkomulagi fylla oft og tíöum síöur
dagblaðanna. Þegar fólk hittist, er rætt
um stjórnmál, íþróttir eöa veörið o.s.frv.
Ég held, aö flestir séu sammála um, aö
orðtak eins og: Hvernig líöur þér? eöa:
Hvernig er heilsan? — heyrist alltof
sjaldan. Og jafnvel ef mönnum „verður nú
á“ aö segja eitthvaö í þessa áttina, er hætt
viö því aö þeir flýti sér að brydda upp á
einhverju ööru. Því aö hver hefur tíma í
dag til þess aö hlusta á sjúkrasögu fólks?
Ekki var þaö þó ætlun mín aö rekja
þetta nánar heldur færa mig eilítið nær
því, sem yfirskriftin yfir þætti þessum
segir. Ég held, að flest okkar þrái í raun og
veru aö staldra örlítiö betur viö og ræöa
um persónuleg mál, mál, sem stundum
ORÐLA US
TJÁNING
ber á góma, en viö ræöum alltof lítiö um.
Málið, sem viö notum til pess að tjá
hugsanir okkar, skoðanir og tilfinningar í
bókum og blööum, köllum viö ritmál, en
hiö talaöa orö köllum við talmál. Og víða
um heim er miklu meiri munur á ritmáli og
talmáli en hér hjá okkur.
Stundum endar talaö mál meö „slags-
máli.“ Þegar menn geta ekki lengur
útkljáö samskipti sín meö töluöu oröi, er
búkurinn, líkaminn látinn tala sínu máli.
Og hann hefur líka sérstakt mál! Slagsmál
tákna, aö menn séu orðnir svo reiðir eöa
sárir, að þeir hafa ekki lengur nein orö yfir
þaö, sem þeir vildu sagt hafa, og hvorugur
vill gefa eftir. Aöilarnir skiija ekki hvor
annan.
Máliö, sem líkaminn talar, getur oft og
tíöum túlkað tilfinningar okkar miklu betur
en orö. Meö látbragöi og svipbrigðum
segir líkaminn oft miklu meira um líðan
okkar en orðin, sem viö tölum.
Töluö orð eru undirstaða menningararf-
leiföar þjóöa og þaö tæki, sem við notum
hvaö mest í daglegri umgengni og
samskiptum hvert viö annað. En orðlaus
tjáskipti eru svo mikilvægir þættir. í
samskiptum okkar, aö viö veröum aö gefa
þeim meiri gaum en hingað til. Þaö kann
e.t.v. aö fara svo í tækni- og iönvæddu
þjóðfélagi, aö tilfinningar veröi aö mestu
þurrkaðar út, orölaus tjáskipti meö
svipbrigöum, látbragði, handahreyfingum
o.ö. veröi ekki liðin — og í staðinn komi
hreint tölvumál, sem leysir allt af hólmi.
Margir sálfræöingar og geðlæknar hafa
þungar áhyggjur af fjarlægð þeirri, sem
óðum dýpkast og á sér rætur í sífellt minni
og minni persónulegum tengslum og
Baröi segir að þaö sé skrautlegur hópur
sem sæki Fjalaköttinn. „En ég held þaö sé
enginn úr Félagi kvikmyndageröarmanna í
klúbbnum, nema þeir sem hafa fengiö
frímiöa," bætir Valgaröur viö. Og sú
hugmynd hefur t.d. komiö upp aö benda
leikhúsfólki á myndir eins og nútímaútgáfu
á Hamlet, sem er á dagskránni í vetur.
„Menntaskólakrakkar viröast ýmist líta
á þetta sem enn eitt bíóið eöa hafa áhuga
á þessu listformi. Hins vegar má nefna
ákveðinn kjarna úr Háskólanum, sem er
farinn aö líta á Fjalaköttinn sem nokkurs
konar stööutákn. Þar heyrist setningin:
„QHva’da maður, ertu ekki í Fjalakettin-
um.“ Og einn vissum við um, sem merkti
inn á miðann margar sýningar aftur í
tímann því aö Gylfi var alltaf að skamma
hann fyrir aö vera óduglegur aö mæta. —
Sennilega fer fólk ekki mikiö á kvik-
myndasýningar með sama opna hugarfar-
inu og ef þaö færi á leiksýningu eöa
málverkasýningu. Þaö er eins og menn líti
á kvikmyndina sem list dálítiö sér á báti.
Og líklega er Fjalakötturinn svolítiö
einangraöur frá öörum þáttum í
menningarlífi borgarinnar.”
„Eitt vil ég taka skýrt frarn,” segir
Valgarður. „Menn viröast halda aö þetta
séu einhver pólitísk samtök sem sýni bara
myndir eftir ákveöinríi línu. Þaö er rangt.
Menn voru á sínum tíma að reyna aö gefa
þessari starfsemi einhvern pólitískan
stimpil. Þeir eru reyndar enn að því.“
Nauðsynlegur enn um sinn
„Viö reynum aö gera eins mikiö fyrir
íslenzka kvikmyndageröarmenn og viö
getum. Nýleg stofnun Sambands áhuga-
manna um kvikmyndagerö kom fyrst upp
á fundi hjá Fjalakettinum, en reynt veröur
aö halda þeim samtökum sem mest
óháöum klúbbnum, þó aö hann veiti þeim
styrk. Það var oröin nauösyn aö allir
þessir áhugamenn stefndu aö sameigin-
legri fræöslu og aöstööu. Þaö eru mjög
margar skemmtilegar 8 mm myndir til hér.
En þaö er ekki mikið til ennþá af 16 mm
kvikmyndum hór, menn viröast margir
vera aö byrja aö koma sér af staö með
þær.
Fjalakötturinn hefur Tjarnarbóó á leigu
hjá Háskólanum, sem hefur þaö húsnæöi
síöan á leigu hjá borginni. Sá ieigu-
samningur rennur út eftir ár, og ekki er
útséö um framhald húsnæöismála Fjala-
kattarins. Einhver hefur stungiö upp á
upprunalega Fjalakettinum við Aöalstæti.
Valgaröur er lítiö hrifinn af því.
„íslendingar fara gífurlega mikiö í bíó.
Kannski er hægt aö bjóöa þeim meira en
öörum ef marka má myndavalið í sumar.
Afkomusjónarmiöiö er skiljanlega
áberandi í rekstri kvikmyndahúsanna, en
þau ættu aö reyna aö setja gæöamarkiö
ofar og taka meira til sýninga myndir meö
eitthvert listrænt gildi. Viö sjáum því ekki
fram á að starfsemi Fjalakattarins verði
ónauðsynleg í náinni framtíö, nema
kvikmyndahúsin taki mikinn fjörkipp.”