Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1978, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1978, Page 14
Trúin á fólkið eða kerfið? Ærin tilefni hafa gefist nú síðustu daga til pess að velta Því fyrir sér hvert stefni í Þeim málum sem varða þjóðarhag og heill. Verður fólki treyst til þess aö leita sjálft eigin markmiða og lífshamingju, — verður leiðar- Ijósiö trúin á manneskjuna og hæfileika hennar til Þess að finna sjálf leiðir að Því marki eða skal kerfið stjórna, ríkisvaldið og stjórnmálamennirnir? Ymsar blikur eru á lofti sem benda til Þess að síðari kosturinn veröi ofaná. Margar nýjustu ráðstafanir í efnahags-, skatta-, verðlagsmálum og landbúnaði af- hjúpa Þau sjónarmið ráðamanna að fólk kunni ekki að fara skynsamlega með fjármuni sína, fólk sé ekki fært um að ákveða sjálft hvort Þessi ostur eða Þessi tegund af kjöti henti best, né hvort vara sé orðin of dýr til Þess aö hún sé kaupandi, — Þess vegna skuli allt slíkt ákveðiö fyrir fólkiö af Þeim aðilum sem hafa á Því „betra“ vit. Þegar rætt var um greiðslu- skiptingu sveitarfélaga og ríkis í sjónvarpinu á dögunum Þá var tekist á um Þessi sjónarmið. Annars vegar ráðherra sem boðaði forsjá ríkisvaldsins og miðstýringu ofanfrá, hins vegar frjálshyggjumaöurinn sem taldi sveitarfélögin sjálf líklegri til að stjórna Þeim málum af hagsýni og í samræmi viö Þörf, vitandi Það að slíkt færi Þeim aukiö vald og sjálfstæði auk Þess að gera kröfu og veita Þeim aðhald. Vantrú á getu fólks sem leiöir til Þess að Þörf er talin á aö hugsa fyrir Þaö og stjórna geröum Þess er ákaflega ríkur Þáttur í mörgu fólki og hjá ákveðnum hópum manna og birtist í ýmsum myndum, hvort sem rætt er um uppeldis og skólamál, jafnréttismál, um vöruverð, trúmál, listir eöa bjór. Kaupfélög innan SÍS eru byggð á Þessari forsendi vantrúarinnar og hafa snúist upp í kerfi sem beinlínis heldur bændafólki ein- angruöu, hamlar framförum í landbúnaði og skammtar ölmusur við nögl. Ég tel að eitt af Því sem úrslit síðustu kosninga leiddu í Ijós var að íslendingar eru tilbúnir að taka sér meira sjálfræði í hönd og láta ekki segja sér fyrir verkum á sama hátt og áður. Bönn og boö án skilgreiningar duga ekki lengur. Stutt ferðalag til Rússlands í sumar var á margan hátt lærdómsríkt, ekki síst með tilliti til Þess sem er að gerast hér á landi núna. Rússar sem búa við aldagamalt alræðiskerfi fengu eftir byltinguna nýja drottnara sem settust í stóla Þeirra sem höfðu verið Þar fyrir. Þær miklu framfarir sem hafa orðið á Vesturlöndum í átt til lýöræöis og einstaklingsfrelsis gera Þann mismun Deim mun átakanlegri sem við blasir, Þegar komið er til Sovétríkjanna. Margt er skoðað í ööru Ijósi hér heima eftir Þessa heimsókn, — einkum sú varhugaveröa tílhneigíng ákveðinna afla til Þess aö koma á einu allsherjar kerfi, sem setur reglur fyrir alla, stjórnar öllum og sér fyrir öllum — alræöishyggjunni, — kerfið sem gerir menn óvirka og ósjálfstæða, háða valdhöfunum. Ég er sannfærðari um Það en áöur aö Það er ekki hægt til lengdar að byggja á neinu ööru en Því aö höföa til fólks og treysta á skynsemi Þess sjálfs. Það ber að harma að námsfólk við H.í. skuli hafa hafnaö „1984 — hvað verður ekki bannaö?“ sem verkefni 1. des. nefndar og valiö í staöinn „Háskóli í auðvaldsÞjóðfélagi“, í landi sem er eitt fátækasta lýöræöisríki veraldar Þrátt fyrir ytri ummerki velmegunar. Reykjavík 24. október 1978 Erna Ragnarsdóttir. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ■nrr L1C MA Out, V* ’’ 1 './-■• KbT? IÐ t /MS ■n jggSK' b S A R ’trzsr. R 'A Rl T K u K ^ M E £> —* 3 y ft l w 1 ~7 o í:/V c«*r- irnfuK ÍÚT E L L WAuni fH 'A K I SUran •in i T i e WD' wm A 5 K A R T K T i KVl K«l 4 u L L- o R 'FSs*- ua 3 A s K u R ÁKAS UHKA A £> F '6 R ÖC.B- ÍTÍrr ff/tfl O F ÚAUC /R raj«' rtc-' UHV T s K 1 T B e ÍL'irJ ;Tf fT ú R MKXIJ Fuui y R r«*M A d £ A 'S R a“ íTifi N o A R K*«L' flAÍL' 4BU.A F A N A R N I R IL' ■ T R o 4 i 3> cA T - L. Iam'a F Æ s Tlí. rnu u Al g/HS ýr*« LtCffl K- ji re'e t> F u R A s HKC i - cec. f K ÍU«- ÆJU- rvuw E T / W 1 1 f ,M- N 5 R Mtiftl L X N Ar jS T IHC. C'lK ÚR. N 'A í? WW' 4 T 'A Uf«- 8<«C< s L iri - Cittó*I Æ R 1 N 4 I MÍWi/i WATM T MAÍK M*r,c *eiT T o L. 5 T C.K "o <4 N LÆf- AM A U £> N A U iA F A £> T m<- FfL« 1 A L ■_5j ■b Smp ft.«T T rf T L \T U R r~. hi j o| LXJ T Ll T iw'mm- UR. i ð ■HT HÉIM- lí-l -ílT j /9 KALe- PuTT/lK Rup- PR FHKfí __ VON P- R N MIKltl fjSl*, F/FL M Lj . UM AFLS n-L- Mt- fJN l FUUL- 1 c° M /L.L- ViftvC í K bTK- / pAH FKurvi - eFNl ÍÚUI3B- flR ufí. FWíql? 2 6lT> Ku/ef’- Up. + ' * £uon>c ÍL'ftT- Utt. í-/)N0- 1 £> KR- ARR 1 UTf)S J?ua- Lfd íflM- HlT. Ko N - 1 H»?o55 F o Q - U l£?U(2 OUL- 1 N t ci n. eiws FflíTlO. 'ltfi h'HRLp f •«n T 8lóF)S hrevf fl-ÍT Kæv- A/AF(J HRÓSIK Lj F- FÆi?| MA'lM5 l—-> —A ^ VClTIN- H 45 \JtlTF Fflof)- IVC 3j S/US -f \u'l — H lj". Fofí- serr>- T tXK uR KoK'- hL> T T BTífcP TofJU > *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.