Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1979, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1979, Blaðsíða 1
í síðasta mánuði var þess minnst með hátíölegri athöfn í Kristskirkju í Landakoti, að 50 ár voru liðin frá vígslu kirkjunnar. Kirkjan er eitt af meiri háttar verkum Guðjóns heitins Samúelssonar, húsameistara, og átti upphaflega að vera með turnspiru, sem pó var aldrei byggð ofan á pann turn, sem allir pekkja og sett hefur svip á bæinn í hálfa öld. Á myndinni, sem Ólafur K. Magnússon tók vió athöfnina, er kapólski biskupinn á íslandi, Hinrik Frehen og einn af kórdrengjunum, Þorbergur Lund.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.