Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1979, Blaðsíða 15
HETJUR
Magnús
Jóhannsson
frá Hafnarnesi
Eg bý við hraunjaöarinn
þar sem menn börðust blindir
og vopnlausir við eld og eimyrju
meðan eyjan logaði eins og skip í
rúmsjó stafnanna á milli og húsin,
sem þeir höfðu byggt í frístundum
sínum, komu fljótandi í kvikunni og
hurfu í kvörn vítssins.
Þeir stóðu þarna í hljóðri
þyrpingu, skuggar þeirra ílangir
eins og myndir í spéspegli. Brjóst
þeirra logandi af hamri.
En augu þeirra voru þurr eins og
uppþornaóar lindir.
Hvíiíkar hetjur, hvílík orrusta
án blóðs, án tára.
Og nú eftir fjögur ár, rís rjúkandi
fjallgarður þar, sem áður var blómleg
byggð og við sáum út á flóann, stundum
bláann, stundum hvítfexnann, þegar fiski-
mennirnir komu með hlaðna báta sína af
stjörnum hafsins að kveldi.
ingargallar þeirra voru margvíslegir,
komu ýmist fram í augum, á eyrum, í
andliti, á útlinium eða í hjarta. Börnin
áttu þaö flest sameiginlegt aö þau
voru höfuösmá, ennið framstætt,
nefiö stutt og uppbrett en dæld í
miöjunni, efri vörin inndregin og
hakan sömuleiðis, augun smá og
breitt á milli þeirra og eyrun óvenju
neðarlega. Mörg höföu börnin hjarta-
galla, klofna góma, fingur eöa tær
voru oft óeðlilega beygð, stundum
samvaxin, og stundum voru kynfæri
lítillega vansköpuö. Börnin áttu þaö
sameiginiegt í skapi og háttalagi aö
þau voru bráölynd og eiröarlítil. Þau
voru lítt gefin, meðal-greindarvísital-
an 70 stig, og flestum veittist erfitt í
skóla og vinnu þegar þau uxu úr
grasi. Þau tóku ekki út þroska aö
fullu, hvorki andlega né líkamlegan
og áttu yfirleitt í miklum vandræöum í
lífinu.
Þaö hefur komiö í Ijós í rannsókn-
um síöan aö þaö getur skaöaö fóstriö
ef ófrísk kona drekkur svo sem
nemur þrem únsum af vínanda
(ethanóli) á dag. Það jafngildir áfeng-
inu í sex einföldum dreykkjarblönd-
um, eða sex bjórum, eöa sex glösum
af léttu víni. Nú er ekki öruggt aö
óhætt sé aö setja mörkin viö þetta
áfengismagn og hafa heilbrigöis yfir-
völd í Bandaríkjunum lagt til aö beöiö
verði enn frekari rannsókna áöur en
þessar tölur veröi teknar alveg trúan-
legar, og skyldu ófrískar konur helzt
ekki drekka meira en eina únsu af
ethanóli á dag. Þaö eru um þaö bil
tveir einfaldir (ca. ein únsa af sterku
áfengi í hvorum) eða tveir bjórar
ellegar tvö glös af víni. Einkum
skyldu verðandi mæöur vara sig
fyrstu þrjá mánuði meðgöngutímans.
Þá gæti þaö valdiö fóstrinu varanlegu
tjóni ef þær drykkju mikiö aö staö-
aldri eöa drykkju sig ofurölvi. Þess
má geta aö áfengisvarnaráðiö
bandaríska, sem er frjáls félagsskap-
ur, boöar enn strangari varúö í
þessum efnum og leggur aö konum
aö neyta alls ekki áfengis um meö-
göngutímann. Sjálfur er ég þeirrar
skoðunar aö þar sé komið út í öfgar;
ég tel konum óhætt að neyta áfengis í
litlum mæli um meðgöngutímann, og
líka þrjá fyrstu mánuöina.
Um þessar mundir fara fram
þrennar víötækar og gagngerar rann-
sóknir á áhrifum áfengis á fóstur í
móðurlífi. Er þar m.a. verið að athuga
óbreytileg áhrif eftir drykkjusiöum
mæöra, svo og áhrif ýmissa eiturefna
annarra sem oft er neytt jafnframt
áfengi, — nikótíns, kaffíns og marg-
víslegra lyfja, ennfremur áhrif ýmissa
þátta af tilfinningalegum toga. Þessar
rannsóknir fara allar fram á vegum
bandarísku heilbrigöisþjónustunnar.
Borgara-
styrjöld í
í Iran
hans horfði hann aðeins á okkur mildur í
bragöi og söng lágri blæfagurri röddu
einhverja sálma, aö því ég hygg. Tveir
aðrir sijidar (afkomendur Múhammeðs)
voru einnig viöstaddir, en þeir voru
seinna teknir af lífi meö honum; auk þess
tveir embættismenn. Hann svaraöi mér
aöeins, þegar ég sagöi aö ég játaöi ekki
Islam og vildi gjarnan vita eitthvað um trú
hans, þar sem ég mundi ef til vill
hneigjast til aö játa hana. Hann virti mig
fyrir sér mjög gaumgæfilega, er ég sagöi
þetta, og svaraöi því til aö hann væri í
engum vafa um aö allir Evrópumenn
mundu taka trú sína. Skýrsla okkar til
keisarans var þess efnis aö lífi hans yröi
þyrmt. Hann var líflátinn skömmu síðar
að skipan Takí Khan. Er skýrslan var lögð
fram, var hann aðeins barinn á iljarnar,
en við þaö tækifæri sló Farrásh (varö-
maður) hann yfir andiitiö með stafnum,
sem nota átti á fætur hans, en höggiö 'olli
miklu sári og bólgu í andlitinu. Er hann
var spuröur hvort persneskur læknir ætti
aö annast hann, lét hann í Ijósi ósk um aö
ég yröi sóttur til hans og þess vegna
annaöist ég hann í fáeina daga, en mér
tókst aldrei aö ræöa viö hann í trúnaði,
því aö embættismenn stjórnarinnar voru
ætíö viðstaddir, enda var hann fangi.
Hann var mjög mildur og fíngeröur
maöur, fremur lágur vexti og afar Ijós
yfirlitum af Persa aö vera, meö þýöa
þlæfagra rödd, sem snart mig djúpt. Þar
eð hann var sijid, var hann'klæddur
samkvæmt venju þess sértrúarflokks
sem og félagar hans tveir. Af kenningu
hans heyrði ég ekkert frá hans eigin
vörum, þótt hugmyndin væri sú aö trú
hans nálgaöist kristindóm aö vissu marki.
Nokkrir armenskir trésmiöir, sem unnu
aö viögerð á fangelsi hans sáu hann lesa
Biblíuna, og hann geröi enga tilraun til aö
fela þaö heldur sagöi þeim þvert á móti
frá því. Vissulega er ekkert af ofstæki
Múhammeöstrúarmannsins í trú hans né
þær hömlur, sem nú eru lagðar á
kvenfólk".
AÐALHEIMILDIRNAR
Tlw Dawnbraakart: Nabfl-i-Azam
Muhammad and Iha Couraa of lalam: H.M. Baluyzi
A Travallar’a Narrativa: Edward G. Browna
Paraia and Iha Paraian Quaation: Lord Curzon
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
1 Wlnr 1 y PlMW- ANh eichi "P IcJdÖH : Pv'Rfl - «LT(Jo Boar- iTRF- wnr/íj D Ö
im t $ T E 1 N A L D A ft E W N
$ &ií K 1 Ð w N. T A ki L aiZE~ E $ T A
V 9í.rJ.R P£jr O T A R LuKCí) TÓMN G, M T T T 5 T
S T - M C - K T E F L T '0 L A 0, 5 VZii U T -■;;o L T
L X T I vd QK - l^.orn áaRTI 5 T N A tsim. ID tt P ÍE_ $ S A
T D R U i k urmu ýiPÐfl C. R T A N K R
U f? A U M A í$s rnn 1 i M Tílrn L E £ SK£- irnpi
R 'h /K' ÍAVl- T£WC- /NR fh fVWIlM K/T«lR K f? 'o IL A N Térfí S K 'A
1= K \J £ l K T U R HíCHlK £ e F s> A R
FT- flHOH i V 1 IL fkru 5ICIP L A M A rbi F A u T 1
ÍKftP c* E ~Ð foúú F A FUiC- rtfýfí A R A ~W M EíC N J j T
EOLI a E V sion Skóli A 0. A KT X. 11 VMQI ^VÍ 1(1 T A U T M HlJ A
piöT c,er- F 1 k P A L A T & U F£ A u £>
kV£M MkFfJ h Ú 65 l'J-i API P- T &. N fs T l SEPI R 'o 1
Pú£>- /N M HR- S -i r- IMCu FoR- RÆ©I bw R - e iwk- A «. F R H M .|p E FM l 1 Hlíía KAE r-| ie\K-\ ANM ■ FALD- | UR KVÆfi' 1 S RÓmR TÓúiR
Jf'
M
m 5taf- UR BoftÐA FERMDI
PEFAR AF URIKJn;
AfAWA
HEHT SKA LElFt1 é? H 4-- *l F fJ - A R
fóhA
r R- UFL A FA Ck- maökK- 1 M N VdK v/fl
U p,p- M QM
st 0, H F E N O - 1 N c, Stá um
/KART- 4PIP- URIMU
5TARF- FARI, Á STÓ
Kurt- ei.st KrÁM AR.
SAMl- Tetjc.- IMí, W ÓR FAuri Fo R - WAFM PfMCfA
ÍLA T R- - VLi-TA SMfí- ofíÐ
|SK- |att luRT FB-'n - SoCNlN
MÁLAR
■ÓClWA lupp- ■ hróp- 1 U M Æ s \ DOKuíJfc V Hur- /)«A
ai- öac,i
Híórva
e"t- o - *T *.■£>! Slanc,- AN S£FA
VERK- F/ERI
y/ea*9! SveFril SróLPi
flvti £L D- STÆDI nafn 6/N i
HAC.M- A£>
jt/ALl Tíi>
lyusiA Imeo - l'llTuHD MílTuR FULL RNvr- KoRM
5 flM- r © k
4 (ÁFRA f? ÍKAM
IPAVlK- 11 Sf N F/ERlR ÚR uu £ND- INCL