Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1979, Blaðsíða 3
4*
Um midja öldina sem leið, stód
Jón Sigurðsson í 0ví að innprenta
löndum sínum, að efnahagsmálin
væru mikiivægasti páttur sjálf-
stæðisbaráttunnar og, að mest
aðkallandi væri, aö koma upp
traustri innlendri verzlunarstótt.
Nokkuð sfóð á okkar fólki aö
koma pessu í verk. Málskrafið
viröist lengi hafa veriö pjóöinni
hugleiknara en aö standa í fram-
kvæmdum, og mann grunar jafn-
vel, aö pjóörækni okkar og frels-
isprá hafi stundum ekki rist mjög
djúpt, enda aldrei purft neinu til
aö kosta í sókninni til sjálfstæöis,
eins og velflestar aörar pjóöir
hafa einhverntíma purft aö gera.
Okkar sjálfstæöisbarátta var aftur
á móti ætíð rekin eins og nokk-
urskonar málfundafólag, par sem
mikiö var skrafaö, en lengi stóö á
verklegum framkvæmdum, til aö
standa undir sjálfstæðinu.
Það er til marks um, hve lítill
einhugur var stundum í sókninni
til frelsis, aö pegar sjálfstæöiö
stóö til boöa, meö „uppkastinu“,
áriö 1908, fyrir glæsilega forustu
Hannesar Hafsteins, var paö kæft
í málæöi, og áróöri viö aö bjarga
flokkshagsmunum, og sjálfstæð-
inu pannig hafnaö. Þaö dróst svo í
10 ár, aö næðist sá árangur í
sjálfstæöismálinu, sem fólst í
„uppkastinu
Upp úr aldamótum komu
ungmennafélögin. Þar var einnig
mikið skeggrætt og skrafað, um
„ræktun lands og lýös“, en eitt-
hvað stóð nú líka á framkvæmd-
um aö peirra frumkvæði.
Um líkt leyti, og pó aöallega
nokkru fyrr, komu fram menn
annarrar gerðar, menn frum-
kvæöis og framtaks, menn, sem
lítiö hefur veriö hampað til pessa.
Þessir menn voru af sania sauöa-
húsi og peir, sem á sínum tíma
stofnuðu til iönbyltingarinnar úti í
Evrópu, menn peirrar geröar, sem
öll framvinda efnahagsmála hvílir
æfinlega á.
Þessir „Bogesenar“ settu sig
niður við víkur og voga, stofnuöu
„Bogesenarnir“
og arftakar þeirra
iM
íliiBS
til verzlunarreksturs og tóku aö
afla sér atvinnutækja. Fyrst pil-
skipa, síöar mótorbáta og togara.
Þar með var fyrir alvöru hafin sú
barátta í efnahagsmálum, sem
Jón Sigurösson haföi hvatt til, og
sem staðið hefur látlaust síöan.
Þessir menn leystu af hólmi
dönsku selstööukaupmennina,
sem jafnan höfðu flutt úr landi
hagnaðinn af verzluninni, í staö
pess að nota hann til uppbygging-
ar í landinu.
Um leið lögöu pessir forgöngu-
menn grunninn aö efnahagslegu
sjálfstæði pjóöarinnar, og geröu
pannig raunverulegt sjálfstæði
íslands aö veruleika. Á peirra
tímaskeiði hættu íslendingar aö
vera soltnir á útmánuöum. Á
pessum árum hættu íslendingar
líka að dytta að moldarhreysunum
og tóku aö byggja sér hús. Á
pessum árum var lagöur sá efna-
hagslegi grunnur, sem pjóðfélag
okkar hvílir á.
Nú eru arftakar pessara manna
ekki sérlega hátt skrifaöir hjá
sumu fólki, jafnvel er talaö um
verzlunarstéttina sem afætur,
sem pjóðfélagiö purfi aö losa sig
viö. Allt of margir viröast hafa
látið glepjast af peim fáránlega
áróðri róttæklinga, aö hverskonar
gróöi atvinnurekenda sé ekki
annaö en pjófnaður, sem purfi aö
stemma stigu við. Það fávísa fólk,
sem pannig hugsar, gerir sér ekki
Ijóst, að pessi endemis meinloka
er svo fjarri heilbrigöum panka-
gangi, og hagsmunum pess sjálfs,
að miklum mun skynsamlegra
væri af pví aö leggja til, aö peim
atvinnurekendum sé refsaö, sem
ekki tekst að græöa fé, enda sé
sómasamlega aö rekstri peirra
búiö af stjórnvöldum. Því aö
hvernig í ósköpunum á aö upp-
fylla kvöðina um stööuga upp-
byggingu og aukna atvinnu, ef
ekkert fé er fyrir hendi til aö
standa undir pessari kröfu. Hvar á
sá sparnaöur aö fara fram, sem
heilbrigt, vaxandi efnahagslíf get- -
ur ekki án veriö?
Að sjálfsögöu er verzlunarstótt-
in hvorki parfari né óparfari en
aðrar stéttir pjóöfélagsins. Þaö er
einfaldlega ekki hægt án hennar
aö vera. Líklega eru ekki nærri
allír sem vita, aö pegar um
meiriháttar viöskipti er aö ræöa,
er oft mun meiri kúnst að selja
vöruna, heldur en að framleiöa
hana. Á pessu höfum viö oft
fengið aö kenna með útflutning
okkar. Þá hefur komiö sér vel aö
eiga liötæka verzlunarmenn.
Auðvitaö er hér, eins og í öörum
stéttum, misjafn sauöur í mörgu
fé, og paö væri meö ólíkindum ef
ekki fyndust svartir sauöir meðal
peirra, sem teljast til atvinnurek-
enda, stéttar, sem stendur öllum
opin.
Þessi atvinnustétt, undirmenn
og yfirmenn, geldur pess mjög,
hve auðvelt er að koma máli á
mistök peirra, sem sýsla meö
peningamál. Lítilfjörlegt hnupl er
óöar orðið stórfrétt. Aörar stéttir
eiga ekki yfir höföi sér slíka
mælistiku. Ýmsir hafa sannreynt,
að t.d. geta kennarar valdið óbæt-
anlegum sársauka og skaða, með
slóöaskap sínum og vanrækslu,
skaða, sem getur veriö afdrifarík-
ari en stórkostlegasti fjárdráttur,
og veröur raunar aldrei metinn til
fjár. Þó veröur par yfirleitt ekki
uppvíst aö neitt hafi gerst. Þeir
eru saklausir af að hafa svikið fé
af nokkrum manni, og paö er eins
og önnur sviksemi skipti ekki
máli. Þegar við, sem aldrei höfum
sýslað með fé annarra hneyksl-
umst, pegar náunginn misstígur
sig í meðferð fjár, og viö erum úm
leið svolítiö sjálfumglöö meö eigin
frómheit, skulum við minnast
orða meistara Þórbergs, aö
„dyggö, sem stafar af skorti á
tækifæri, er engin dyggð“.
Eins og áður er vikið aö, hafa of
margir ruglast dálítiö í áttunum
upp á síðkastiö, og eru komnir
býsna langt frá línu Jóns Sig-
urössonar. Virðist sem svokölluö
pjóörækni og pjóöhollusta margra
einkennist nú fyrst og fremst af
einhverskonar annarlegri pjóö-
ernispembu, samfara orðhengils-
hætti og allskonar fjasi um titt-
lingaskít. Efnahagsmálin eru
hinsvegar meö öllu horfin af
sviðinu, rótt eins og pau komi
sjálfstæöismálinu ekki lengur viö.
Ekki verður t.d. séð, aö í öllu
tilfinningaflóði prýstihópanna á
vinstri vængnum, sem svo ákaft
segjast elska land og pjóö, örli
nokkurtíma á áhuga fyrir efna-
hagsmálum pjóöarinnar. Aldrei
hafa peir farið í „göngu“ til að
mótmæla hinni háskalegu skulda-
söfnun okkar erlendis, og er hún
pó miklu hættulegri sjálfstæði
okkar, og par með menningu,
heldur en nokkrir dátar í Miö-
nesheiðinni.
Ég minnist „Bogesenanna“ í
Hafnarfirði, á fyrsta áratug æfi
minnar, höföingsmannanna Ein-
ars Þorgilssonar og Ágústar Flyg-
enrings. Ég var meira aö segja
einn sumarpart verkamaöur hjá
Einari. Launakjör samkvæmt
„taxta“: 10 aurar um tímann.
Ég minnist gamla Geirs Zo 'éga,
eftir aö ég fluttist til Reykjavíkur,
snemma á öörum tug aldarinnar,
par sem ég átti heima í næsta
nágrenni viö hann; aöeins fáir
metrar frá okkur yfir í „Sjóbúð“,
par sem Geir enn réöi ríkjum. Ég
man hann í hárri elli standa á
búöartröppunum og spjalla viö
Vesturbæingana, sem fram hjá
fóru. Þegar hér var komið hafði
hann rifað seglin, en aörir höföu
tekið viö forustunni á athafnasviö-
inu, meö Thor Jensen í farar-
broddi.
Þegar svo nokkru síðar, að
pessi stutti páttur í sögu efna-
hags- og atvinnulífs á íslandi var
liöinn hjá, og „Bogesenarnir“
höfðu, hver af öðrum kvatt, en
sérhæfingin var aö ganga í garö,
og opinbera forsjáin á næsta leiti,
varö leegð í efnahagslífinu, sem
svo barst inn í kreppu 4. áratugs-
ins. Ekki varð pessi lægö vegna
pess, að ekki væri nóg af vinnu-
fúsum höndum. Sönnu nær er, að
hér hafi, sem oftar, sannast hald-
leysi peirrar marxisku kenningar,
að vinna verkamannsins væri allt,
sem pyrfti, paö væri hún ein, sem
skapaði verömætin. Þaö sem hór
vantaði, víðast hvar, var frum-
kvæöið og framtakið, til að nýta
vinnuafliö, sem nóg var af.
Ragnar í Smára sagöi einhver-
tíma i afmælisviötali, eitthvað á
pá leið, að framkvæmdirnar væru
ósviknum athafnamanni pað, sem
tónverkið, eöa málverkiö, væri
Hstamanninum: fullnæging sköp-
unarprár.
Svo nauðsynleg, sem pátttaka
fjöldans er, ef eitthvað um-
fangsmikiö á aö framkvæma, er
pað pó æfinlega einhver einn,
sem ræöur úrslitum um pað, að
hafist er handa; aö eitthvaö
markvert er „skapaö“. — Aldrei
hefur spurst, að skapaö hafi verið
listaverk á fundi.
Björn Steffensen.