Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1979, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1979, Blaðsíða 8
Verður framtíðin á reiðhjóli? og hvernig verður reiðhjól framtíðarinnar? Á'ensku auglýsingaplakati frá árinu 1880 getur aö líta farartæki framtíöar- innar: Séntilmaöur í fínum vaömálsföt- um situr á fótstignu þríhjóli, sem er nú heldur í myndarlegra lagi. Stýrishjóliö að framan er svo sem gengur og gerist á reiðhjólum eöa tæplega þaö. En drifhjólin tvö eru öllu fremur eins og tiökaöist löngu síöar aö nota á rakstravélar, þegar hestar drógu hey- vinnutæki. Augljóst viröist aö þetta framtíöartæki fyrir 101 ári og ættaö var frá Glasgow, hafi reynt svo um munaði á lærvöövana. Vegna stæröar hjólanna hefur þaö verið feykilega þungt í viöbragði, en ætti aö hafa náö góöum hraða. Séntilmaöurinn stýrir hjólinu meö tveimur handföngum og allur viröist stýrisbúnaöurin stuöla aö því aö gera einfaldan hlut flókinn. En þeir hjá Howe Machine Co Ltd í Glasgow uröu ekki ríkir á þríhjólinu a tarna. Hugmyndum um stór drifhjól var reist á röngum forsendum og við tóku smærri hjól. Þríhjóliö hvarf aö mestu og með tímanum þróaöist þaö hefðbundna reiöhjól, sem allir þekkja. Þeir munu fáir, sem ekki hafa gengiö í gegnum sitt reiöhjólatímabil, en aöeins örfáir sérvitringar hafa haldiö áfram meö reiöhjóliö sitt á fulloröinsárum. Þó heyrir þaö undir trimm aö hjóla, auöveldast af öllu aö koma hjólinu fyrir og ekki er þaö dýrt í rekstri. Hitt er svo annað mál, aö veöurfariö á sinn þátt í því, aö ísland er og veröur trúlega áfram óhagstætt hjólreiöaland. Og svo lítillar virðingar nýtur reiðhjólið á meðal vor, aö hjólreiöamenn eru í sífelldum lífsháska, ef þeir voga sér út í umferöina. Nú eru ýmis teikn á himni um, aö allt kunni þetta aö breytast og aö reiöhjól- ið veröi á nýjan leik hafiö til vegs og virðingar. En aö vísu er þaö af illri nauðsyn, sem allir þekkja nú orðið og brennur á hverjum einasta manni, sem kaupir bensín á bílinn sinn. Þegar bensinreikningurinn á mánuöi er kom- inn í 60 þúsund og 100 þúsund fyrir þá sem ekki komast af meö minna en tvo bíla, fara menn aö líta reiöhjóliö allt öörum augum. Til að koma til móts við Þriöju verðlaun: Lítiö hjól og lauflétt Juan Szumowski hlaut fyrstu verölaunin í samkeppni um reiö- hjól framtíöarinnar. Hann sést hér með gripinn, en á litlu myndinni hér aö ofan sést hvernig reiöhjóliö lítur út, Þegar búiö er að brjóta paö saman. Þessir prír hugvitsmenn lögöu sarr minnir óneitanlega á dálítiö frumsta aö mestu leyti og hægt aö brjóta pa£ þessa nýju afstööu og til þess að spara orkuna dýrmætu, hafa tollar af reiö- hjólum vériö lækkaöir og sagt hefur veriö í fréttum frá stóraukinni sölu á þeim. Fariö er að hugleiöa í alvöru, hvort ekki megi endurbæta reiöhjóliö hefð- bundna meö teinafelgum og keöjudrifi. Nokkuð langt er síðan hjól fóru að fást meö gírskiptingu og má búast viö þvi aö hún þyki sjálfsagður hlutur. En þaö sem einkum telst til tíöinda um þessar mundir, er samkeppni, sem Brezka Hjólreiöastofnunin (British Cycling Bureau — merkileg stofnun það) hefur efnt til. Varö geysilega mikil þátttaka í þessari samkeppni; alls sendu 400 hönnuöir og uppfinningamenn inn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.