Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1979, Blaðsíða 9
lausnir, og hjólin sem hlutu verðlaun og viðurkenningar, eru verulega frá- brugðin venjulegum reiðhjólum. Sam- eiginlegt einkenni á verðlaunahjólum er, að þau eru fyriferðarlítil, hægt að brjóta þau saman. Fljótt á litiö virðast þau frumstæðari smíði en reiöhjól af fallegustu gerð. Fyrstu verðlaun hluat Juan Szum- owski, enskur arkitekt af pólsk- argentískum uppruna. Það er ákaflega einfalt og hægt að brjóta þaö svo kyrfilega saman, aö það kæmist í ferðatösku. Leggst þá annaö hjólið utan á hitt eins og sést af meöfylgjandi mynd. Teinafelgum er fórnað vegna þess að heil plata í staöinn er margfalt einfaldari í framlelðslu. Teinafelgur eru léttar og fallegar, en á þeim er flókin smíði, sem byggir á handavinnu. Hjólin, sem fengu fyrstu og önnur verðlaun eru bæöi úr plasti að verul- egu leyti, sem hefur augljósa kosti, þar sem plast ryðgar ekki og liturinn er |astur í efninu. En bent var á, að plast er einmitt unnið úr efnum, sem byggja á olíu og heldur þótti þaö lakara. Auövelt er að koma hjólum af þessu tagi fyrir í farangursrými bíla og gæti hugsast að margir vildu hafa slíkt hjól í bílnum, leggja honum í þægilegt bíla- stæði utan viö miðborgarkjarna og fara síðan ferða sinna um borgina á hjólinu. tan og hlutu önnur verölaun. Hjóliö >tt barnaleikfang, en þaö er úr plasti > saman. Miklu hugviti hefur verið beitt til þess aö orka mannslíkamans nýtist sem bezt, en ekkert hefur komið fram, sem líklegt er aö geri keðjudrifiö gamalkunna úrelt. Ókostlr þess ér óþrifnaður, sem stafar frá smurningi, en sé það illa smurt, slitnar það fyrir tímann og gerir átakiö erflöara. Til- raunir hafa verið geröar með drifsköft, en þau eru orkufrekari. Verölaunahjól- in eru aftur á móti meö lokuöu tannbelti, sem óþrifnaöur stafar ekki af. Einum uppfinningamanni datt í hug til orkusparnaöar, aö búa hjóliö stál- fjöður, sem hjólið trekkti sjálfkrafa upp, þegar hjólreiöamaöurinn heml- aöi. Upptrekkt fjöðurin átt síöan að ýta honum af staö á nýjan leik. Duesei árgerð 1933 Kannski veröa allir bflar safngripir bráöum, unz sú orka finnst, sem leysir af olíuna. Langt er þó síðan fariö var að safna bílum og sjaldgæf eintök eru seld fyrir svimandi háar upphasðir. Fyrir 50 árum voru framleiddir í takmörkuöu upp- lagi nokkrir bílar, sem þykja ákaflega eftirsóknarverölr, en enginn þó eins og Duesenberg J af árgerð 1929. í þá daga keyptu þennan bíl meirl háttar stórvesírar, kvikmyndastjörnur þar á meöal. Þá þótti nú aldeilis fengur í að aka á Ford, sem kostaöf 400 dali fyrir sleftum 50 árum. Aftur á mótl kostaði Dusenberg þá 14.000 dali. Trú- lega er hann núna ásamt með hinum ítalska Bugatti, dýrasti bíll, sem hugsanlegt værl aö kaupa fyrir peninga, en enginn er falur svo vitaö sé og verðiö þar af leiðandi ekki til umræöu. Sá Duesenberg sem hér sést er í framúrskarandl ásigkomulagi, rétt eins og hann væri nýkominn út úr verksmlöjunni. Bíllinn er búinn 8 strokka, 265 hestafla vef og útblástursgreinarnar liggja í börkum út úr vélarhús- inu, en varadekkinu komlö fyrir utan á hliölnni eins og þá tíðkaðlst. Pierce Arrow árgerð 1933 Sjaldgæfur og eftirsóttur safngrlpur, þótt ekki jafnist hann á við Duesenberg. Smáatrlöi, sem þóttu eöalfínt, var styttan af bogmanninum yflr vatnskassanum. Hér hafa oröiö þáttaskil miöaö viö Duesenberg frá því fyrir 4 árum áður: Straumlínan er komln til sögunnar. En þaö er fallega unniö úr henni og Pierce-Arrow minnir talsvert á Rollsinn frá sama tíma. Veröið var nokkru lægra en á Duesenberg, eða aöelns 10.000 dallr. Pierce-Arrow var búinn 175 hestafla, 12 strokka vel. Fyrst og fremst vakti þó útlitlö athygll og þóttl mjög framúrstefnulegt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.