Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
vVl J|J" SPJÓR 'n liK iTAto V ÓKU- NAHti íaein I* ÍM- /cm ’• HBHHBSl -«- bL/CV
’I ir* H e l M S 0 K N H- r
H£f- m L E i K M I EIHi F A m H R o
|E(PI VlTíl E R r i M T 'a L VAFN J t o N
SAMIUJ KtJtUÍ s Y (ÍAMíA 'a/mm A L B M A 1«A«T <ANCI D T A s N
H.UHD A R E E p ? A R Arreftj irrYoi) R l F T A ÍÍÁT 1 A CHt>- IN0.
«««■ K L A U F A N A SK'iUt AiTI fi 'a N A 5 T 1
Aub- UC.B1 R ') K R I ÍT- Y«v JA E F L A klUl ro'« Jtíu í P 0 1Z
roB- Fte- 'A A k ÐiTi FlícW H A A a.ut éSit R 'o IW K 'a T l©H-
íi-Vt- i«- A $ I M N AutA íX R i Hí«- L A U K A R
1 R Uai &I6TA, UM i ÍUNÞ „.r,. 'A L VICTL* V L A "HPA FATr R O K- A
MUMll ftlT- 6. O F L A N 'oNgt PIP«R r o F Æ g A (m N ÍPII hr
fm A i A ’W A A R N) A R U<»i L A U N A
R/C© AfJ T A L A N VFIBIB fört o 5 L I R: I L Fk- iAA ’l R
D€Tt- Uft H- R A V A R R LoDt>- A«- T R ú £> A N A 1
i1 L 'er, pRft ft'eF KftT- A-R 2 ej'-'f f-mu. ■«c;>-j. ' rni n J?S ELV- tæði ÞP I Ml£>-
vjUi N & 5 BíKVCJ- uuq
f f/E- rT/ v/ Ov'PfN
l r- mr 5 yreufi-
FiiM * ► íK'úfUNi
-L Hf7UKK- t-rr
k fcRTÓsr- KflLL UNÍ- VI \£>l
1 HR' £IN- ar
F o(2- FflÐN FULL Nlíir AF'V 'AOUp. V <yL\TH- AK
FKTKI
n STH Fíi/ jKRÚFf! ÞíZHKK- VFIKI
f?EIÍ)| a/£PL~ /WUIÝ S viF- PýRtf) HftFM- AÐI
hhw fíST m J LLÍ"- U SZ. SLf\ 4 up. > fwr- /N6
Sfc.ír. jv\wr- R R UNfifl- f5 O R N TuRT ÖflHYÆR &FhJ 1 HEFU.R ha'tt
\JERK- F/EKI rvr'rr SKdTt
Í7HLE- UHltJN) ól'an ÍToK féihL
Lfl 0£lt>N 1 F(?UM- 6 FNl Í SINN
ÍKftÐI TvZifL e iH s
ef>uy FHR m
FV 1 ÍTtlPN ✓
Rætt viö
Hilmar
Kristjánsson
Framhald af bls. 7
lagi, en fjöldi negranna er kristinn og
yfirleitt eru þeir miklir trúmenn eins
og jafnan tíðkast um náttúrufólk.
Guðsþjónustur þeirra eru þó „með
sínu lagi“, og eiginlega eins þegar
börn leika „Kött og mús“. Þá eru þeir
oftast í hvítum búningum með græn-
um kross ásaumaðan og græn
höfuðföt og ganga viö staf. Yfirleitt
þykja kristnir negrar skárri starfs-
kraftur og negrar taka að sumu leyti
fram þeim hvítu, til dæmis við mjög
einhæf störf og í námunum.
í hvíta samfélaginu er kirkjan
geysifega sterkt afl og kirkjusókn
mikil. Kirkjan segir jafnvel stjórninni
fyrir verkum. Áhrif kirkjunnar birtast
til dæmis í því, að prestar koma heim
til manns og lesa úr biblíunni, flest
börn fara í sunnudagaskóla og
guðsþjónustur eru haldnar reglulega
í öllum skólum. Danskur innflytjandi
varaði sig ekki á þessu með kirkju-
valdiö. Hann útfyllti eitthvert eyöu-
blað og skrifaði þar, að hann væri
trúlaus. Viðbrögðin urðu þau, að
maðurinn fékk einn dag til að koma
sér burtu úr landinu.
Það er erfitt fyrir fólk noröan af
íslandi að gera sér grein fyrir því
hversu óendanlega ólíkt fólk það er,
sem myndar þjóöfélag Suður Afríku.
Þar er hálf milljón Indverja og nærri
annaö eins af Portúgölum, sem flýðu
frá Mosambique og Angola. Þjóð-
verjar og Englendingar eru fjölmenn-
ir, en Noröurlandamenn tiltölulega
fáir; þó eru þar um 2 þúsund Danir.
Gyðingar hafa tögl og hagldir í
viöskiptaheiminum og sumir eru svo
ofboöslega ríkfr, aö þjóðartekjur
íslendinga veröa eins og smáaurar
hjá þeim ósköpum. Einkum á það við
demantakónginn Oppenheimer.
Búarnir eru svo hin gamalgróna
yfirstétt og ráöandi í allri stjórnsýslu,
her og landbúnaöi. Þeir fluttu meö
sér gamlan Evrópukúltúr til Suöur
Afríku.
Negrarnir koma aftur á móti úr
ættbálkasamfélögum, sem ennþá
eru við lýði. í námunum er reynt að
flokka þá eftir ættbálkum og á
sunnudögum eru námudansar, þar
sem hver ættbálkur dansar sína
dansa. Þaö er eins og þeir eigi erfitt
meö aö slíta dansinum; spila á
allskonar dót og syngja af mikilli
innlifun. En konur hafa þeir ekki til
að taka þátt í dansinum.
Ýmis ytri kennimerki greina ætt-
bálkana hvern frá öörum. Hjá einum
tíðkast, að konur bera leir í hárið á
sér, — aðrar eru með ósköpin öll af
háls- og öklaböndum úr kopar. í
borgunum vilja þær nálgast hvíta
kynstofninn í útliti; bera kvikasilfur á
hörund sit't til aö lýsa það og
sérstakt efni í hárið á sér til þess að
slétta þaö. Og þær eru í ríkum mæli
farnar að ganga með hárkollur.
Annars er þeirri hefð við haldið, að
konur bera einhver ósköp á höföinu,
— og þar að auki börnin á bakinu."
„Þótt Suður Afríka sé auöugt
land aö náttúrugæöum, þá skilst
mér að vanti það, sem gulli er
dýrmætara og allt snýst um nú til
dags.“
„Já, þú átt við olíuna. Það er rétt
að olíulindir hafa ekki fundist í Suöur
Afríku og ástandið varð mjög alvar-
legt, þegar íranir stöðvuöu alveg
olíusölu þangað. Allt er stílað uppá
einkabílinn eins og í Bandaríkjunum
og stjórnvöld í Suður Afríku hafa
orðið að kaupa olíu á verði, sem er
20% yfir markaðsveröi í Rotterdam.
Benzínlítrinn kostar sem svarar 230
íslenzkum krónum, enda getur eng-
inn haft við íslenzkum stjórnvitring-
um í benzínokri. Með þessu er þó
ekki öll sagan sögö. Hluti benzín-
verösins fer t að byggja hreinsunar-
stöövar, þar sem benzín verður
unniö úr kolum og af kolum er taliö
aö séu til 300 ára birgöir. Benzín-
kreppunni hefur verið mætt m.a. á
þann hátt, að ekkert benzín er selt
um helgar og heldur ekki á miðviku-
dögum. Og hámarkshraöi var
lækkaður í 70 km á klukkustund.
Annars er unnið eftir þeirri stefnu,
að flytja alls ekki inn það, sem hægt
er að framleiöa í landinu. Allar helztu
gerðir bíla eru til dæmis framleiddar
þar, nema kannske Trabant og
stærstu gerðir amertskra bíla. Miðl-
ungsbíll kostar sem svarar 2 milljón-
um íslenzkra króna, en tekjur manna
eru nokkuð hliðstæðar og hér, að því
er mér virðist; til dæmis eru miðl-
ungslaun prentara þar sem svarar
300 þús. íslenzkum krónum. Hús
þurfa ekki að vera eins vönduð og á
ísiandi, enda eru þau mun ódýrari,
— meðalstórt hús kostar 27 þúsund
rönd, eöa um 12 milljónir króna.“
„Þú nefndir í upphafi þessa
samtals, aö þér þætti ástandið á
íslandi áhyggjuefni. Viltu skilgreina
þaö nánar?“
„Slæmt var þaö hér í dentíð, en nú
er svo komið, að þiö vinnið í 8
mánuöi á ári fyrir ríkið. Ég hef það
eftir viðskiptafræðingi, að ríkið hirði
70% af tekjum manns, — miöaö við
þá, sem ekki eiga bíl. Bfleigendur eru
aftur á móti eftirlætis fórnarlömb og
sleppa ekki með minna en 85% af
tekjum sínum í ríkishítina. Sem sagt;
þaö er nokkuö dýrt aö vera sósíalisti.
Ég flutti á sínum tíma frá íslandi
vegna þess aö ég haföi ekki trú á
þessu sósíalíska efnahagskerfi og
verðbólgukerfinu, sem af því leiddi.
Ég taldi þá engar líkur á, að það
mundi þróast á lýðræðislegan hátt.
Væri þaö borið undir atkvæöi þjóö-
arinnar núna, yrðu áreiöanlega
margir, sem veldu kerfi frjálsrar
samkeppni og mun minna ríkis-
bákn ,. I sósíalísku kerfi er ábyrgöin
á lífinu tekin úr höndum einstakl-
ingsins og færð á hendur ríkisins.
Allt lítur þaö vel út, en gallinn er bara
sá, að einhver veröur aö borga
brúsann og nú er svo komiö hjá
ykkur eftir því sem mér skilst, að
menn verða að vinna í meira en 8
mánuöi fyrir ríkið, eða til aö halda
kerfinu gangandi.
í frjálsu hagkerfi ber hinsvegar
hver einstaklingur ábyrgö á sjálfum
sér og sínum. Hann verður að leggja
sig fram eins og bezt hann má, en
um leið er hann hvattur til dáða.
Hann greiöir langtum minni skatta
og um leiö batnar afkoman, enda er
hún bezt í þeim löndum, sem búa viö
frjálst efnahagskerfi; löndum eins og
Vestur-Þýzkalandi, Bandaríkjunum,
Japan og Suður Afríku.
Það er gaman að viröa fyrir sér
ástandiö á íslandi eftir 15 ára
fjarveru og sjá hvaö lítið hefur í
rauninni breytzt. En stundum fer
gamanið af og til dæmis er sorglegt
aö fylgjast með þessum frumstæöu
átökum ykkar á vinnumarkaðnum.
Annað eins gæti maður ætlað bless-
uðum villimönnunum í Afríku. En
menn sem hafa eitthvað í kollinum
ættu nú að nota það í stað þess aö
láta allt reka hálfpartinn uppá sker.
Einnig þar gætuð þið lært af Suður
Afríku. Þar er ágæt vinnulöggjöf og
verkföll mega heita óþekkt. Þar fyrir
eru bæði verkföll og verkbönn heimil
samkvæmt lögum. Samið er til 2 ára
í senn — til dæmis í hverri iðngrein
— og byrjað að semja löngu áður en
tíminn er útrunninn. /Evinlega er
samið um lágmarkslaun og nærri
undantekningalaust eru allir yfir-
borgaöir, en mismunandi mikið.
Nú er vetur hjá okkur þarna
suðurfrá, en veröur líklega farið aö
vora, þegar þetta kemur á þrykk. En
Jóhannesarborg stendur í 2000 km
hæö yfir sjó og veöráttan er einlægt
þægileg. Eg ber ekki kvíöboga fyrir
framtíöinni þar, en hinu er ekki að
neita, aö Suöur Afríka er óskaplega
misskilið land. Og hversvegna er ég
að þylja öll þessi ósköp; íslendingar
vita þetta hvort sem er miklu betur
en ég.“