Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1980, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1980, Blaðsíða 3
r hann ekki vera útundan og viö heyrum hann hrína ánægjulega í baöherberginu. Oft játar þá kona mín, aö hún hafi nokkra aukagesti í búrinu, sem hún sýnir mér fyrst þegar taugar mínar hafa styrkst viö máltíðina: óframfærnir og órakaöir menn taka sér sæti viö borðið og núa saman höndum, konur hola sér niöur hjá börnum okkar á eldhúsbekknum, mjólk er velgd handa grátandi börnum. Á þann hátt hef ég einnig kynnst dýrum, er ég þekkti lítiö til: máfum, refum og svínum og eitt sinn hitti ég fyrir hálfstálpaöan drómedara. „Er hann ekki sætur?" spuröi kona mín og ég neyddist til aö viðurkenna, aö svo væri og lítiö eitt kvíöandi virti ég fyrir mér dýriö, sem jórtraöi án afláts, gult aö lit eins og inniskór og horföi á okkur steingráum augum. Til allrar ham- ingju var drómedarinn í aöeins eina viku og viðskipti mín gengu vel: fólki haföi borist til eyrna, aö varna væri gæöavara og verðið lágt og meira segja tókst mér ööru hverju aö selja skóreimar og bursta, varning, sem annars er ekki mikil eftirspurn aö. Hagur okkar virtist blómgast og konan mín, ómóttæki- leg með öllu fyrir hagfræðilegum staöreyndum, lýsti þá yfir mér til nokkurs angurs: „Viö erum aö rétta viö“. En ég sá ganga á sápubirgð- irnar, rakblööunum fækkaði og birgöir stoppugarns og bursta voru ekki jafn umfangsmiklar. Einmitt þegar mér heföi ekki veitt af auknu sálarþreki, þá var þaö kvöld eitt, er viö sátum öll í ró og næöi, aö skjálfti fór um húsiö, skjálftinn var á viö meðal jarö- skjálfta: myndirnar sveifluöust, boröiö titraöi og biti af steiktri blóöpylsu valt út af diski mínum. Ég ætlaði aö þjóta á fætur og kanna, hvaö olli hávaðanum, þegar ég tók eftir því, að krakkarnir héldu niöri í sér hlátrinum. „Hvaö gengur á?“ æpti ég og í fyrsta skipti á viðburðarríkri ævi missti ég stjórn á mér. „Walter“, sagöi konan mín lágt og lagði frá sér gaffalinn, „þetta er bara hann Wollo“. Hún fór aö gráta og ég má mín einskis gegn tárum hennar, því hún hefur aliö mér sjö börn. „Hver er Wollo?“ spuröi ég þreytulega og á sama andartaki nötraöi húsiö aftur. „Wollo“, sagöi yngsta dóttir mín, „er fíllinn, sem viö höfum í kjallaranum". Ég verö aö játa, aö ég var alveg utan viö míg, sem eðlilegt er. Stærsta dýriö sem viö höfum hýst, var drómedarinn og mér fannst fíllinn vera heldur fyrirferöa mikill fyrir íbúöina okkar, þar sem viö höfum enn ekki orðiö þeirra blessun- ar aðnjótandi aö fá íbúö hjá bænum. Konan mín og börnin áttu í engum vandræðum meö aö út- skýra fyrir mér aö gjaldþrota fjöl- leikahússeigandi heföi komiö dýr- inu undan til okkar. Þaö komst auðveldlega inn í kjallarann meö því aö renna sér niður rennuna, sem viö notum fyrir kolin. „Fíllinn valt eins og keppur“, sagöi elsti sonur minn, „hann er verulega gáfaö dýr“. Ég efaöist ekki um þaö, sætti mig viö návist Wollos og var fylgt niöur í kjallara meö gleöiópum. Dýriö var ekki ýkja stórt, þaö blakaði eyrunum og virtist kunna vel viö sig hjá okkur, sér í lagi þar sem heybaggi var skammt undan. „Er hann ekki sætur?“ spuröi kona mín en ég færöist undan aö samsinna því. Mér fannst sætur tæplega viöeigandi lýsingarorð. Fjölskyld- an var greinilega vonsvikin yfir, hve litla hrifningu ég sýndi og á leiöinni upp úr kjailaranum sagöi konan mín: „Þú ert andstyggilegur, viltu aö hann lendi á uppboöi?" „Hvaö áttu við meö uppboöi?", sagöi ég, „og því þá andstyggu- legur?, þaö varðar nú viö lög aö fela eignir þrotabús“. Mér er sama“, sagöi konan mín, „þaö má ekkert koma fyrir dýriö". Eigandi fjölleikahússins vakti okkur um miöja nótt; þetta var óframfærinn, skolhæröur maöur. Hann spuröi, hvort viö hefðum ekki rúm fyrir eitt dýr í viöbót. „Þaö er aleiga mín, eina sem ég á eftir. Hvernig líður annars fílnum?" „Vel, sagði konan mín, „aðeins meltingin hjá honum veldur mér áhyggjum". „Þaö lagast“, sagöi fjölleika- hússeigandinn, „þetta eru bara viöbrigðin. Dýrin eru svo viökvæm. En getið þiö haft köttinn, bara í nótt?“ Hann leit á mig og kona mín gaf mér olnbogaskot og sagði: „Vertu ekki svona haröbrjósta". „Haröbrjósta", sagöi ég, „nei, ég ætla ekki aö vera haröbrjósta. Sama er mér, þó þiö látið köttinn í eldhúsiö". „Hann er úti í bíl“, sagöi maðurinn. Ég lét konuna mína um aö koma kettinum fyrir og skreið aftur upp í rúmiö. Kona mín var dálítið föl, þegar hún kom upp í og mér fannst hún titra ofurlítið. „Er þér kalt?", spuröi ég. „Já, sagöi hún, „þaö er svo einkenningur hrollur í mér“. „Þaö er bara þreyta". „Ef til vill", sagði hún en um ieiö horföi hún svo undarlega á mig. Viö sváfum vært, nema hiö einkennilega augnatillit konu minnar birtist mér hvað eftir annaö í draumi og það var einhvert annarlegt farg, sem olli því, aö ég vaknaði fyrr en venjulega. Ég ákvaö aö raka mig í þetta skipti. Undir eldhúsboröinu okkar lá miölungsstórt Ijón og svaf rótt, þó hreyfðist skottið ofurlítiö og olli svipuöum hávaöa og þegar einhver leikur sér aö léttum bolta. Varlega Kristjön Karlsson ÍSA- BELLA UM LUKTAR DYR Fyrir svartan síödagstind siglir skipið gráan vind. Úr kjölfarinu ár á ár upphefst tíminn fjólublár. Kemur inn sem einatt fyr ísabella um luktar dyr. Og að legg sér ullarkjól Anna tekur, djúpt í stól, strýkur hendi um hár og fer, hugsi, djúpt aö kveinka sér, lýtur áfram hvíslar, hvað? Hugmynd hver á réttum stað hallast inn, rís aftur rétt, eins og blóm er svignar létt; gleði, æska, yndi, líf, eilíf kyrrð er þeirra hlíf; sefur Anna á löngum legg: lítill bátur uppi á vegg. sápaöi ég mig og gætti þess aö gera ekki neinn hávaöa en þegar ég snéri höföinu til hægri til aö raka vinstri kjálkann, sá ég aö Ijóniö haföi bæöi augun opin og horföi á mig. Þau eru í rauninni eins og kettir, hugsaði ég meö mér. Ekki veit ég, um hvaö Ijónið var aö hugsa, það hólt áfram aö horfa á mig og ég rakaöi mig án þess að skera mig en ég verö samt aö geta þess, aö þaö er skrýtin tilfinnig að raka sig í námunda viö Ijón. Ég haföi svo til enga reynslu í að umgangast rándýr og lét mér því nægja að horfa fast á Ijónið, þurrkaði mér og fór inn í svefnherbergi. Kona mín var vökn- uö; hún ætlaöi aö segja eitthvaö en ég tók fram í fyrir henni og hrópaöi: „Hvaö geturðu sagt?“ Konan mín fór aö gráta, ég lagði höndina á höfuö henni og svaraði: „Alla vega er þetta óvenjulegt, þaö verðuröu aö viöurkenna". „Hvaö er svo sem ekki óvenjulegt?", sagöi kona mín og mér varö svarafátt. Á meðan vöknuöu kanínurnar, börnin ærsluöust í baðherberginu, flóðhesturinn Gottlieb öskraði, Bello teygöi sig og geispaði, einungis skjaldbakan svaf. Reyndar sefur hún nærri því alltaf. Ég lét kanínurnar í eldhúsiö, þar sem matarkassi þeirra stóö undir skápnum: þær þefuöu af Ijón- inu og Ijónið þefaöi af þeim og börnin, hvergi smeyk og vön dýrum, voru strax komin í eldhúsiö. Þaö var ekki laust viö, aö mér fyndist Ijónið brosa; næstelsti sonur minn var undireins búinn að finna Ijóninu nafn: Bombilus og því varö ekki breytt. Nokkrum dögum síöar var komiö aö sækja fílinn og Ijóniö. Ég viöurkenni, aö ég horföi á eftir fílnum án eftirsjár, mér fannst hann kjána- legur, hins vegar haföi Ijónið unniö hjarta mitt meö hógværö sinni og alúðlegri festu, mig tók þess vegna sárt aö sjá Bombilius fara. Ég var oröinn svo vanur honum, í raun og veru var hann fyrsta dýriö, sem mér þótti reglulega vænt um. Þýð. Hrefna Beckmann.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.