Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1980, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1980, Blaðsíða 5
Matthías Johannessen TÖLVU- BÚIÐ ÍBÚÐARHÚS EDITORS AREHUMAN ( kjarnorkustríöinu höföu allir íbúar bandarísku borgarinnar Allendale veriö drepnir, öll hús voru eyöilögö —nema eitt, og þaö vaknaði eins og alla aöra daga. I baöherberginu rann heitt vatn í baökeriö, í eldhúsinu var ristaö brauö og bílskúrshurðin opnaðist meö hljómfögru bjölluspili. „f dag er 4. ágúst 2026“, tilkynnti útvarpstæki. „Brúökaupsdagur Tilitu. Af- mælisdagur Featherstones. Hústrygging- in er fallin í gjalddaga." Þetta er sigur tækninnar: íbúarnir voru allir orönir aö ösku, en tölva hélt húsinu óskemmdu. Vafasamur sigur. Framtíöarskáldsaga haföi oröiö aö veruleika. Tæpri hálfri öld áöur haföi þetta veriö hugsjón og heila- spuni amerísks höfundar vísindaskáld- sagna, Ray Radbury, en var það ekki lengur. Snemma á þessu ári veröur tekiö í notkun í Arizona í Bandaríkjunum einbýl- ishús, sem er fullbúið tölvum, rafeinda- hús, sem á næstu árum verður til sýnis gestum hvaöanæva úr heiminum. Þaö á aö sýna, hvernig hægt er aö búa: Enginn lykill gengur aö huröum, lýsingin fer eftir hreyfingum í húsihu, gluggarnir opnast og lokast eftir veðri. Fimm duldar smátölvur stjórna öllum huröum og gluggum, raf- magnsnotkun og loftræstingu. Þar aö auki veita þær allar upplýsingar, sem óskaö er eftir, símanúmer og heimilis- föng, matar-, köku- og kokteiluppskriftir og svo framvegis. Nafn þessa margstrenda húss er sótt í Indíánamál, „Ahwatukee", „Draumahús- ið“. Reyndar stendur þessi dularfulli Indí- ánakofi í hinu viltasta vestri, fyrir sunnan Phoenix, í landi hamragilja og drauga- borga, milli kletta og kaktusa, ekki langt frá þeim staö, þar sem hinn merki bandaríski arkitekt, Frank Lloyd Wright, byggöi sitt fræga hús í auðninni fyrir 40 árum. Á þessar slóöir leituðu á síöasta áratug Ameríkumenn, sem voru orönir þreyttir á siðmenningunni. Þeir sögðu skiliö viö lífskjör, sem geröu þá háöa opinberu valdi og eftirliti, og sóttu á vit náttúrunnar og kosta hennar. Margir hurfu aftur í steinöld og byggöu sér kofa úr leir og hálmi. En í umhverfi Phoenix var jafnframt byggð miöstöö rafeindaiönaöarins. Þess vegna datt þeim í hug hjá tölvufyrirtækinu „Motorola" aö byggja þarna „Ahwatk- uee“ í sýningarskyni fyrir þennan iðnað. C. R. Schiffner, arkitekt hjá „Frank Lloyd Wright stofnuninni“, teiknaöi síöan húsiö, en í því stendur enginn veggur í réttu horni. Aö ööru leyti viröist allt eölilegt viö fyrstu sýn. En varðandi orkunotkun er allra nýj- ustu tækni beitt. Ný gerö af múrsteinum sér um hljóö- og hitaeinangrun, Sólskífur nýta sólarorkuna, á þakinu fyrir lofthitun og hitun vatns og í hlöönum veggjum fyrir sundlaugina. Þessu ágæta og nýtískulega einbýlis- húsi, sem kostaöi 750 000 dollara, breyttu rafeindasérfræöingarnir Patrick O’Malley og William Pierce hjá Motorola fyrir 30 000 dollara í viöbót í sannkallaö galdrahús. Þeir lögöu net af vírum eöa þráöum, faliö á ýmsan hátt, um húsiö og tengdu þaö fyrst fimm tölvum og síðan tveimur í viöbót. Aö auki komu þeir þar fyrir tveimur sjónvarpsmyndavélum. Nú eru þau tæki örsmá, sem afkasta jafnmiklu og rafeindaheilar, sem fylltu heila sali fyrir 20 árum. Að útidyrunum ganga engir lyklar, en sá sem æskir inngöngu, fer aö eins og sá sem reiknar á vasatölvu, slær vissar lykiltölur á huröartöflu. Þegar nríaöur kemur inn í herbergi í rökkri, kviknar Ijós og slokknar, þegar hann fer. Tölvur stjórna öllum tenglum, hvort sem um er að ræöa kaffivél eöa hljómburöartæki og allt þar á milli. Tölvurnar stjórna orkueyöslunni. Þær kanna hitastigin úti og inni sem og rakastigin, „ræöa saman“ um loftslagið í húsinu yfirleitt og ákveöa, hvort setja eigi í gang loftkælingarkerfiö eöa upphitunina eöa bara aö opna glugga — og fram- kvæma þaö síðan. Húsráöandi hefur samband við þennan andaheim gegnum lyklaborð, sem er á stærö viö ferðaritvél. Gegnum þaö getur hann matað kerfiö og breytt prógramm- inu. Hann getur lesiö inn skjöl, upplýs- ingar og hvaö eina og síöan, ef svo má segja, blaðaö í sjónvarpsskerminum. Allt, sem maöur framtíöarinnar þarf til þess aö lifa þessu lífi, er ný gerö af símaskrá og minni, sem dugar fyrir lykilorö, sem á að hindra óviðkomandi frá því aö hnýsast í tækin. Tölvufræðingarnir hafa ýmislegt fleira á prjónunum. Þeir eru aö útbúa Ijósrita, velta fyrir sér fjatstýringu kerfisins til dæmis gegnum síma og hugleiöa mögu- leikana á því aö komast í beint samband viö tölvuna. En þrátt fyrir allt voru byggingarmeist- ararnir þaö gamaldags, þegar á reyndi og þó aö það væri eiginlega óþarfi, aö þeir höföu venjulega slökkvara líka svona til vonar og vara. — svá — úr „Der Spiegel". Hér stöndum við og horfum hvort á annað vor hrikalega veröid mín og ég og þó að eitt sé öðru fremur sannað færenginn snúið neinu á betri veg. Því flest sem þótti öðru betra á árum hér áöur fyrr fær vonda dóma þess er trúir allt sé hross og-ier úr hárum og hamar sig við fætur ungfrú Kress. Þvímiður hef ég aldrei átt þá kosti sem aöra hrjá svo mjög í seinni tíð. Þeir gengust upp viö því, ef bærinn brosti þótt brosið væri tákn um meira stríð. Hver skilur enn þá undarlegu tíma og allan þennan stéttalega mun sem ýmsum finnst (og fyrst ég er að ríma og flíka þessum nýstárlega grun) á vinalegu oss og öllu hinu sem ykkur þykir skyggja á nýjan dag. Þær sólir tróna hæst sem skærast skinu með skuggafingrum Kremlar yfir Prag. En aftanskin frá þeim er vodka viröi sem vorblá nótt og blekking þessa alls, því aldrei brunrru hraun í Hafnarfirði né Heimaey, þótt riði jörð til falls. Við horfumst samt í augu líkt og áður og enn er jörðin hvorki góð né slæm, þvíþeir sem fengu gefnar doktorsgráöur þeir gefast líka upp from time to time. En þetta er líkast því að einhver segi vor þjóö hún skuli gæta sín á því að halda áfram villt á sínum vegi í veröld þess sem skapar allt á ný. Innsýn í framtíöina: Teikning af húsinu í Phoenix, sem frá segir í greininni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.