Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1980, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1980, Page 9
Singer saumavélar, sem þar var. En viti menn, skraddararnir tóku fram nýjustu týskublöö frá London og París yfir karlmannafatnaö. Eftir aö búiö var aö velja sniöin á fötin hófst mikiö samningaþóf um hvaö greiða ætti fyrir saumaskapinn. ( þessum viö- ræðum virtust skraddararnir ráöfæra sig hvor viö annan meö augnaráöinu einu saman. Þegar samningar tókust byrjaöi máltakan. Þaö var eins og þeir mældu út í loftiö, án þess aö snerta mannlnn, — eins og þeir væru aö leika töfrabrögö á sýningu eöa sauma nýju fötin keisarans. Báöir störfuöu skraddararnir aö þessu samtímls, meö slíkum hraöa aö furöu sætti. Þegar endurskoöandinn fékk svo fötin nokkrum dögum síöar heföu þau eins geta veriö saumuö í Savile Row í London, svo óaöfinnanlega fóru þau. Hinn keisaralegi sportklúbbur (The Imperial Country Club) f noröurhluta Teheran, — í auömanna- hverfi borgarinnar — ekki langt frá Hilton hótelinu er Hinn keisaralegi sportklúbb- ur. Einn daginn bauö gestgjafi minn mér þangaö, en hann var þar meölimur. Vöröur opnaðl hliöiö og viö keyröum inn á svæöiö, sem var um leiö víöáttumikill garöur. Þarna var aö finna glæsilega sundlaug og aöra minni fyrir börn, tennisvelli og skeiövelli. I miöjum garöin- um var glæsileg klúbb-bygging meö veltlngahúsi. Ég var spuröur hvort ég vildi reyna einhvern gæöing á skelövellinum eöa hvort ég hefði áhuga á tennis eöa póló. Þar sem ég haföi ekkert fengist viö hestamennsku síðan í gamla daga á unga aldri fyrir noröan — heima á Spákonufelli, ieist mér ekki á aö reyna hlndranahlaup á arabískum gæöingum. Tennis haföi ég eitthvaö prufaö á náms- árum mínum í Englandi en póló — þetta höföingjasport á hestbaki haföi ég aldrei reynt. Eg afþakkaöi því kurteislega þessi ágætu boö en kaus heldur aö fara inn í loftkælt klúbbhúsiö, þar sem viö snædd- um stórkostlega máltfö framreidda af líbönskum matreiöslumönnum. Þaö fór ekki á milli mála aö hér var mótstaöur (rendezvous) hinnar írönsku yfirstéttar og erlendra gesta hennar. Þegar viö vorum aö standa upp frá boröum, kom til okkar hár, myndarlegur, miöaldra maöur og heilsaöi gestgjafa mínum er kynnti hann sem rektor háskólans í Teheran. Þegar viö vorum komnir út sagöi gestgjafi minn: „Þessi er í náöinni, keisarinn er nýbúinn aö skipa hann yfirmann háskólans." Hætt er viö aö sá hinn sami skipi ekki lengur rektorsstööuna ef að hann heldur þá höföinu. Þegar ég kom næsta morgun á skrifstofu Kelaty á Bazarnum, spurði hann mig hvar ég heföi veriö daginn áöur. Ég sagöi honum aö ég heföi veriö í Hinum keisaralega sportklúbbi. Hr. Kel- aty leit á mig meö samblandi af tor- tryggni og fyrirlitnlngu. „Ég veit hvaöa fólk þar dvetur," sagöi hann stuttaralega. Þaö var greinilegt aö keisarinn og hin nýrfka yfirstétt átti ekki vinsæidum aö fagna meöal kaupmannanna á Bazarn- um, þar sem gamaldags og heföbundnar venjur ríktu í viöskiptum. Hinir vestrænu súper-markaösviöskiptahættir hinna nýrfku höföu greinilega höggiö skörö í hagsmuni þeirra á Bazarnum. Þegar trúarjátning Kóransins var endurskoöuö Viö fórum í skoöunarferö um Teheran meö feröaskrifstofu, sem kennd var viö sjálfan Móses enda var feröaskrifstofan í eigu gyöinga. Vagninn sótti ókkur á hóteliö, síöan var fariö til Hilton hótelsins og þar bættust nokkrir Vestur-Þjóöverjar og Ameríkanar í hópinn. Voru nú ýmsar merkar byggingar í Teheran skoðaðar, þar á meöal var gamla keisarahöllin, Golestan, sem nú var eingöngu notuö viö opinberar móttökur keisarans. í hásæt- issalnum, sem er feikna skrautlegur, er hiö heimsfræga Páfuglshásæti keisarans. Hásæti þetta er eins og legubekkur í laginu og stendur á gullfótum. Allt er hásætiö innlagt dýrmætum demöntum og öörum eöalsteinum, sem mynda glitrandi mynstur blóma og fugla. Næst var fariö f stærstu mosku Teheranborgar, Sepahsalar, en þar er jafnframt prestaskóli. I stórri hvelfingu sem var opin út í garöinn, sem moskan stóö í, fóru guösþjónustur fram aö sumarlagi en f annarri mikilli mosaik- og marmaraklæddri hvelfingu, voru guös- þjónustur aö vetrarlagi. Þaö vakti strax athygli mína, aö í gólfi úthvelfingarinnar var gerö lítil gryfja, en gólf moskunnar var um þaö bil tveim þrepum hærra en garðflöturinn fyrir utan. Ég spuröi til hvers þessi gryfja væri og fékk þaö svar aö þegar margt fólk væri viö messugjörö og kæmist ekki allt fyrir í hvelfingunni, þá yröi hluti safnaöarins aö standa úti á garöflötinni. Þar sem presturinn — Muilahainn hjá Múham- eöstrúarmönnum má aldrei standa hærra en söfnuöurinn sjálfur viö guös- þjónustu, þá var þessi gryfja gerð fyrir prestinn tii aö standa f, svo hann stæöi jafnfætis fólkinu úti á garöflötinni. Ég hugsaöi til okkar pesta á predikunarstól- um sínum. Mullah — prestur einn síöskeggjaöur sem þarna var, tónaöi fyrir okkur túrist- ana trúarjátningu Múhameöstrúarmanna r' á sínu máli háum rómi. Þá kom vinur minn, hinn egyptski löggilti endurskoö- andi, til mfn og baö mig aö bíöa augnablik, því aö hann ætlaöi aö tala viö prestinn. „Ég er nefnilega ekki alveg sáttur viö þessa trúarjátningu — hún er sko ekki sú sem ég hef lært og tel mig þó góöan og rétttrúaöan Múhameöstrúarmann." „Hvaö fannst þér athugavert?" spuröi ég- „Ja, hann er eitthvað kominn meö Ali tengdason Múhameös inn í þetta og þaö kannast ég ekki viö." Endurskoðandinn ræddi síöan góöa stund viö síöskegginn. Þegar hann kom aftur sagöi hann: „Ég var búinn aö gleyma því aö þetta eru Shitar hér í íran." Hér var nefnilega um aö raaöa grundvallarmun á þessum tveim greinum Múhameöstrúar, Shitum og Sunnitum, — aö Shitar telja Ali og afkomendur hans hina réttbornu eftir- menn spámannsins Múhameös, en ekki kalífana, sem á eftir Múhameö komu. Þaö sem vekur mann til umhugsunar hér f Múhameöstrúariandi og eins í kaþólskum löndum, eru hin opnu guös- hús og hin stööuga umferö og hin nánu tengsl fólksins viö guöshús sín á öllum tímum dags. Þetta er í algjörri mótsetn- ingu viö hiö kaidranalega fyrirkomulag í okkar lútherska kirkjuheimi, — þar sem trúin er ríkisfyrirtæki og kirkjurnar „hús Guös" aöeins opnar einu sinni f viku, (only on Sundays) þar sem ríkisreknir klerkar framreiða predikanir sínar eins og sunnudagssteikur af háreistum ræðu- bar. Aö hafa kirkjurnar lokaðar verður kannski best lýst meö Iftilli sögu frá lúthersku landi: Systkini — sjö ára telpa og fjögurra ára drengur, töldu þaö áhrifameira einn dag aö fara f kirkjuna sjálfa — hús Guös — til aö biöja hann aö veita móöur þeirra heilsu á ný, en hún lá þá þungt haldin í sjúkrahúsi. Þegar þau komu aö kirkjunni og telpan ætlaöi inn, var huröin læst. „Kirkjan er læst," sagöi telpan viö bróöur sinn. Drengurinn leit á systur sfna og sagöi spyrjandi: „Helduröu ekki aö Guöi leiöist aö vera lokaöur inni?" Yfirmenn íslensku þjóökirkjunnar fá ágætt tækifæri til aö láta Guöi ekki leiöast og loka hann ekki inni þegar Hallgrímskirkja á Skólavöröuholti veröur tilbúin. Innréttingin ætti ekki aö vera í kuldalegum gagnfræðaskólastofustíl, heldur hlý og litfögur og umfram allt ættl kirkjan aö vera opin alla daga og kveld, þannig aö þeir sem þörf hafa fyrir, gætu dvaliö þar án þess aö yfir þeim væri predikað af ríkisstarfsmönnum. Eöa er þaö kannski svo aö viö íslendingar séum á því menningarstigi aö hvorki sé hægt aö hafa hér opnar kirkjur eöa bjórstofur? Sjá næstu síöu. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.