Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1980, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1980, Side 13
 Magnús Karl Pótursson meðtaldir hvort sem þeir reykja mikið eöa lítiö. En prósentan lækkar niður í 45 meö aldrinum þ.e. 60 ára og eldri. þessar tölur eru samkvæmt rannsókn- um sem fariö hafa fram á vegum Hjartaverndar.“ „Svo viö snúum okkur aö háþrýst- ingi. — Er vitaö af hverju hann •tafar?" „Þaö er ekki hægt aö segja meö neinni vissu af hverju háþrýstingur stafar. Orsakirnar eru í meginatriðum óþekktar. En algengustu fylgikvillar háþrýstings eru í fyrsta lagi heilablóö- fall, kransæöasjúkdómar, hjarta- vöövabilun og nýrnaskemmdir. Rann- sóknir hafa leitt í Ijós aö hægt er aö sýna greinilega fylgni hjarta- og æöa- sjúkdóma og hás blóðþrýstings. Óhætt er aö fullyrða aö meöhöndlun viö of háum blóöþrýstingi er mikilvæg og fyrir löngu hefur veriö sýnt fram á aö hægt er að minnka til muna tíöni þriggja af ofantöldum fylgikvillum nefnilega heilablóöfalls, hjartavööva- bilunar og nýrnaskemmda meö réttri meöhöndlun. Og á seinni árum hefur einnig veriö sýnt fram á minni tíöni kransæðasjúkdóma hjá fólki meö of háan blóðþrýsting með róttilegri notk- un lyfja. En þau lyf verður aö taka aö staöaldri og viökomandi þarf aö koma í reglubundið lækniseftirlit. Sé slíkri lyfjameöferð hætt þarf aö fylgjast lengi meö sjúklingnum á eftir vikur eöa mánuöi. „Lyfin veröur aö taka aö staöaldri segir þú. Fælir sú staðreynd ekki fólk frá því aö láta rannsaka blóöþrýsting, sórstaklega ef þaö kennir sér einskis meins?" „Þaö má vera. Stundum er erfitt að fá fólk til aö taka lyf viö of háum blóöþrýstingi. Hins vegar er þaö líka staöreynd aö allar rannsóknir sem geröar hafa verið sýna, að sé hægt aö halda blóöþrýstingi niöri, þá sé um leið hægt aö minnka tíöni hjarta- og æöasjúkdóma. Nú eru á markaðinum margskonar lyf viö of háum blóöbrýstingi og í flestum tilfellum er hægt aö finna þaö lyf sem hæfir sjúklingnum þaö vel aö hann verður ekki var viö neina fylgi- kvilla. Og ekkert þessarra lyfja er vanabindandi. Þá skal þaö líka tekiö fram aö yfirleytt er enginn settur á lyf fyrr en eftir fleiri en eina mælingu og grundvallarrannsókn. í mörgum tilfell- um þurfa menn aöeins aö taka lyfið einu sinni á dag en í flestum tilvikum tvisvar. Tíöni háþrýstings fer vaxandi meö aldri. Rannsóknir sem hafa fariö fram á vegum Hjartaverndar sýna að mikill meirihluti fólks sem gengur meö há- þrýsting veit ekki af því. Yfirleitt eru 20—30% af miöaldra fólki á Vestur- löndum meö of háan blóöþrýsting. Þaö er því full ástæöa til aö hvetja fólk til aö láta mæla í sér blóöþrýstinginn, t.d. bíöja heimilislækni um aö gera þaö ööru hverju. Ef árangur á aö nást í sambandi viö lækningu á hjarta- og æöasjúkdómum þurfum viö ekki síöur aö leggja áherslu á fyrirbyggjandi aögeröir. Eg vil hvetja alla til að láta fylgjast vel meö því hvort einhverjir þeirra þekktu áhættuþátta, sem vitaö er um, séu til staöar hjá viðkomandi — og ef svo er hvetja menn til aö leita lækninga viö þeim. Varöandi reykingarnar vil ég taka undir þau orö sem alþjóölega heil- brigöisráöiö lét frá sér fara í sambandi við heilræöi: Menn geta valiö milli heilbrigöis og reykinga — valiö er þeirral vinna má úr margskonar upplýs- ingar og staðreyndir. I stööinni er starfandi sérstök úrvinnslustjórn undir forstöðu yf- irlæknis stöðvarinnar. Hennar hlutverk er að vinna úr þessum gögnum og er það vissulega merkur þáttur í starfseminni. Sú vinna kostar hins vegar mikið fé og krefst vísindamanna og sér- fræöinga á ýmsum sviöum. Þótt hægt gangi hefur þó mikið verk veriö unnið á þessu sviði og er verðugt framtíöarverkefni. \ Hjarta- og æðasjúkdómar eru mannskæðastir allra sjúkdóma hér á landi. Margt er enn á huldu um orsakir þeirra og þróun og hvernig vinna megi bug á þessum mikla skaðvaldi í nútímasamfé- lagi. Það er því von aö fólk spyrji hvernig það á að haga lifnaöar- háttum sínum og neysluvenjum til aö veröa síður hjarta- og æöa- sjúkdómum að bráö. Landssamtök hjarta- og æða- verndarfélaga leitast við aö gefa tiitækar upplýsingar til almenn- ings, þau gefa út ársritiö Hjarta- vernd með þýddum og frum- sömdum greinum eftir valinkunna sérfræðinga á þessu sviði og þau gangast fyrir fræðslufundum fyrir almenning. Hjarta- og æðaverndarfélagið í Reykjavík gekkst t.d. fyrir nokkr- um slíkum fræðslufundum í vetur sem voru mjög vel sóttir og sýndu ótvírætt að áhugi á þessum mál- um fer mjög vaxandi hér á landi sem annars staðar hjá nágranna- þjóöum okkar. Fundarefnið á einum þessara fræðslufunda í vetur var Ahættu- þættir í tengslum við hjarta- og æðasjúkdóma. Þeir sem þar fluttu erindi voru Ingólfur S. Sveinsson læknir, Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Magnús K. Pétursson læknir. Spjall viö Laufeyju Steingríms- dóttur hefur þegar verið birt í Lesbók. BÆTT HEILSA — BETRA LIF Þættir um sjúkdóma, lækningar og fyrirbyggjandi aögeröir. Eftir dr. Michael Halberstam Ekki er þaó allra meina bót að háma í sig vítamíntöfkir Sem unglingur þrætti ég ákaft viö félaga mína um trúmál. Brátt skildist mér þó, aö trú manna er ekki og ætti líkast til ekki aö vera, mælikvaröi á gáfnafar þeirra. Trúin á rætur sínar djúpt í tilfinningalífi mannsins og hæfir lítt til umræðu meöal stráka í mennta- skóla. Frá því ég útskrifaðist sem læknir, fyrir tveimur áratugum, hef ég komist aö raun um, aö hiö sama gildir reyndar um trú mannsins á heilsufari hans. Þegar ég byrjaði praktiseringar hélt ég oft langar tölur og vísindalegar yfir þeim sjúklingum mínum sem haldnir voru einhverjum grillum um gagnsemi skottulækninga. Síöan hef ég orðið aö beygja mig undir þá staðreynd, aö jafnvel einstakir gáfumenn þarfnast trúar á yfirnáttúruleg öfl og galdralækn- ingar. Vísindalegar fortölur gera ein- ungis illt verra; venjulegast enda þær með því aö sjúklingurinn veröur sýnu aö þróa með sér þau efnaskipti í líkama sínum sem krefðust 100-falds dag- skammts venjulegs manns af næringar- efnum. Þegar aö er gáö gat mannkynið, allt þar til fyrir u.þ.b. 50 árum, ekki fengiö vítamín í töfluformi í almennum lyíjabúöum. Næringarefni mannsins í þúsundir ára komu úr náttúrulegri fæðu en vitaskuld ekki töflum. Hvers kyns erfðafræöileg breyting í manninum, sem leiddi til þess að c-vítamínþörf hans tí- eöa hundraðfald- aöist, myndi óhjákvæmilega þýöa ger- eyöingu hans. Þvílík breyting væri í raun það sama og venjulega er nefnt „ban- vænar erföir" og afleiðingin því sú, aö slíkt aöalefni mannsins yröi brátt ófært um aö endurnýja sjálft sig. Enn má nefna þau rök gegn vítamín- kenningunni, aö ekkert af kerfum mannslíkamans er tífalt í einum manni viö það sem það er í öörum. T.d. bitrari út í læknavísindin heldur en nokkurn tíma skottulækningar. Samt gefst ég ekki upp. Þrálát er sú trú, aö mikil vítamín- neyzla sé allra meina bót. Jafnvel er þeirri skoöun haldiö fram, aö hægt sé að vinna bug á margvíslegum sjúkdóm- um meö því aö tífalda- og allt aö hundraöfalda dagskammt venjulegs manns af vítamínum. Þessa tilgátu skulum viö kalla vítamínkenninguna. Enginn vísindaleg rök hafa verið færö fyrir gagnsemi hennar. Samt er hún útbreidd og þykir mér því rétt aö fara um hana nokkrum orðum. Einn veikleiki vítamínkenningarinnar er sú staðreynd hve margir og ólíkir þeir sjúkdómar eru, sem vítamínum er beitt gegn í lækningaskyni. Þessir sjúkdómar eru allt frá krabbameini og geðveiki og kransæðastíflu til venjulegs kvefs. Vítamínkenningin stendur og fellur með líkindum þess aö einhverjir menn séu efnafræðilega frábrugðnir fjöldan- um, og þarfnist þar meö ríflegri skammta af nauðsynlegum vítamínum. Prófessor Alfred Harper við háskólann í Wisconsin hefur nýlega í blaðinu Urban Health gert á Ijósan og áhrifaríkan hátt grein fyrir veikleikum vítamínkenningar- innar. Þaö væri hreinasti óþarfi og næstum ónáttúrulegt fyrir einhvern hóp manna þarfnast meðal maöur í starfi u.þ.b. 2000 kalóríur dag hvern til eðlilegs viöhalds líkamsstarfseminnar. Fólk meö lítið eitt örari efnaskipti kann aö þarfnast nokkru fleiri kalóría á degi hverjum til viöhalds. Enginn, þaö ég veit, þarf 10.000 eöa 200.000 kalóríur daglega til eðlilegs viöhalds líkamans. A líkan hátt er hægt að tala um natríum-magn í blóöi venjulegs manns, sem er breytilegt á bilinu 135—145 meg. Allir, hvort heldur heldur þeir væru meö helming þessa natríum- magns í blóöi sínu ellegar tvisvar sinnum meira — að ekki sé talað um 10 eða 100 sinnum meira — væru þegar í staö dauöir. Lífeölislegir breytingar- möguleikar af þeirri stæröargráöu sem getur í vítamínkenningunni einfaldlega standast ekki í sambandi viö menn eöa dýr. Þaö er útilokaö aö afsanna vítamín- kenninguna, enda þótt, eins og prófess- or Harris bendir á, gagnsemi mikillar vítamíngjafar sé ólíkleg. Vísindin krefj- ast þess aö allar tilgátur, án tillits til þess hversu ósennilegar þær eru, skuli sannreyndar. Fylgjendur vítamínkenningarinnar hafa ekki reynst færir um þaö hingaö til að sanna vísindalega gagnsemi stór- felldrar vítamínneyzlu, Michael J. Halberstram, M.D.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.