Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1980, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1980, Síða 14
 F «4- VIKIþ SK>' Sia- Um kv- noo -riT. rtí. iKolt Ltót) ip«- ■ [«AFN Tólh ÍJIÍK ■■‘.r í 5 T £ N 0 u R 5! H r o L P 1 N N ^ C.L- *t>- K 'A T A ■R ‘o o K Ð 1 fi ú A vt "c^. Lí FT- AIL £ 5 7 U ítrtef ÍLAR K L o F s N E á. L U 'Ær K A U O A R i’f'b L A N D EUClL o L NI 4PI o K A á. A ,<& fl F A A BoR K*íuu\ A L 'o Am- 0&Ð L T A ‘W R A F T A R fttieit e R F 1 S> 'Jec.- ua. a A T A R U L O K K A i> u i l*/N A N A £> 1 ygp R u L L A N B U R rnK- SísÍÉ PtflAt K 1 £> i £> Awo 1 L L A R N 1 5 P l L » £> PVfíuR ’A N U N? AKÍtA / R A N (.'lT/O /iÁT K M £> 1 T*«tl ÆPIR N E A S K A R N Vfoir- r*.ei A L N 'o A R DR6PUÍ Hev B A N A R .ir.tr Á Vee* tA oi VAÉ,- Mt r A N N A K H 'A SfEWA 3 K A R P A Vf i- 4L l-LI A K. A R 1 SKKÖK 'iftau 'A L Y út A R S A L 6 ó KbMft HF FÆ0H V SKFNMD fÆFTjP 'l ÚÆLU- A/AFN LlCóft SAMAlJ sreiMH YlN/N A) HLRUP/I ÍTÖCIF 1 mrn i /fró / A a<' W E&F- l€>AÐ SfEOM HN - APP- ufilHM 6i?n 5 - /N LA ÍTfl F- ifíhJi r*. m\ M 31TAM- WM PTAFMA 11H ,- UI1 L / — v 1 ÍFM- rerjc- 1 M 6. UNOMA i-. V Reitf- A R U'/KAMÍ- HluTíMaí AfAFN |LL- V/ÐRl fi/Tfí V'AX/M <*** AFKV'- ÆM 1Ð STARF ■ ■ \<oe N FlÐUp. l i r- L flU5 H L T~, RSK- IÐ Blímið H«.s- D-VPL Tuf?T__ KvEöJ- FuaiiW STfl CFTIIL KVEN- 1> 'VíUÐ K f FUUU- 1 N ■ m 5Ani - H Lj. SoRCk Lovrn- & R£> Ihamra ■ vetc.- |UR1WN DlMM- VIÐftl fALL STÓIZ F/tf>/A + 2 É/N* ÓHt-TÓÞ ► KonR SfAFuR SflM- HLT. H pví) fveiR Sic.sr. MftMJVÍ A/AFN |A«LAR 1 R o r-w. | rm.n 4 flóLDVfi. ; SJÓBÚÐ (bls. 163) Upphaflega gömul þurrabúð nyrzt í Grjótanum. Talin meö elztu þurrabúðum í Reykjavík. Húsíð var reist 1859. Sér í endann á Glasgow. GEIR ZOÉGA Framhald af bls. 4. Bruff, en þar var einhver flugvélaviö- gerðarstöð. Skammt frá Bruff er Ferraby, þar sem Owen Hellyer átti heima. Grierson var mikill atorku- maöur og gekk rösklega aö hverju verki. Meöan hann var í Bruff kynntist hann dóttur Owens, indælisstúlku. Ég fór út til Englands nokkru eftir, aö Grierson haföi veriö hér og skömmu eftir, aö ég kom út, fæ ég boö frá Grierson aö finna sig á hótelið þar sem hann bjó. Erindiö var aö tilkynna mér aö hann væri trúlofaöur Brownie dóttur Owen Hellyers. Og sagöist hann vilja tilkynna mér þetta næstum á eftir fööur stúlkunnar, þar sem það væri mér manna mest aö þakka, aö þetta væri orðiö. Hjónabandið varð farsælt og börn þeirra hjóna mannvænleg. Grierson var mikill ágætis drengur og tel ég þetta jafnan meö mínum mestu haþþaverkum aö bjarga honum. Grier- son flaug eitt sinn til Moskvu og var þar kyrrsettur, hann ætlaði aö fljúga austur til Japans, en Bernhard Shaw meö aöstoö bandaríska sendiherrans fékk leyfi fyrir hann til áframhaldandi flugs austur. Grierson sendi mér for- láta úr aö gjöf og á þaö var letrað: Presented to Geiry in gratitude for his untirying assistance in John Grierson’s North-Atlantic Flight 1933—34. Þau urðu endalok Griersons, að hann kom hingað til lands í maí 1977 á leiö vestur um haf til Washington, aö halda þar fyrirlestur í tilefni hátíölegs 50 ára afmælis flugs Lindberghs þann 20. maí. Hann hélt hér fyrirlestur þann 17. maí en þegar hann var aö halda fyrirlesturinn í Washington 20. maí datt hann dauöur niöur. Þannig fór hann, sem haföi mörgum sinnum lent í lífshættu um ævina á flugferli sínum. Þar skildi mílli feigs og ófeigs Gamli Apríl og Hjalti komu viö sögu mína aftur á unglingsárum. Ég fór út meö Apríl seinast í ágúst 1914. Ég ætlaði að vera eitt ár úti í læri hjá Alec Black togaraútgerðarmanni. En þá var stríöiö skolliö á og ég var geröur afturreka. Þaö fékk enginn aö fara í land nema skipstjórinn Hjalti. Viö lögöum af stað frá Hull samskipa Skúla fógeta. Skipin fylgdust aö niöur Humberfljót og viö Spurn-vitann opn- uðu skipstjórarnir innsigluöu bréfin frá brezku flotastjórninni með fyrirmælum um hvernig haga skyldi siglingunni meö ströndum Englands og Skot- lands. Ég minnist þess aö skipin áttu aö halda sig inn 3 sjómílna og fara aldrei út fyrir þau mörk. Hjalti fylgdi þessum fyrirmælum en Skúli fór dýpra. Þaö skildi meö skipunum og misstum viö brátt sjónar á Skúla fógeta. Þegar viö á Apríl vorum útaf Flam- borough Head heyröum viö mikla sprengingu og reyndar fleiri en eina. Þaö munu hafa sprungiö þarna fleiri skip en Skúli fógeti, þaö voru þarna síldarskip. Viö vissum auövitaö ekkert um aö Skúli heföi farist í þessari sprengingu fyrr en við komum til Reykjavíkur. A heimleiöinni lenti Apríl í villu og lá viö aö viö færum framhjá íslandi. Blankalogn var yfir hafið en lélegt skyggni og sá aldrei til sólar. Sigld vegalengd var ákveöin eftir logginu og þegar þaö sýndi okkur nálgast ísland huguöum viö aö land- kenningu en ekkert sást þá af íslandi. Allt í lagi virtist meö dýpiö og sigldum viö áfram. Skyndilega léttir og viö höfum landkenningu. Erum viö þá djúpt útaf Reykjanesi á leiö framhjá íslandi og komnir miklu lengra en nam þeirri vegalengd sem loggiö sýndi. Var nú breytt stefnu og hún tekin fyrir Garöskaga. Þegar viö athuguöum loggiö og drógum þaö inn, var logglína öll í hnokkabrögðum, hnútur við hnút. Kom í Ijós, að maöurinn sem átti aö stilla loggiö við Solskerry þegar stefn- an var sett á ísland, hafði ekki dregiö inn línuna heldur aöeins stillt logg- klukkuna. Viö höföum siglt undir þjóöfána noröur meö Englandsströnd og flaggstöngin var á rasshúsinu hjá loggmaskínunni. Þá var ekki komið bátadekk á togarana. Þar sem blanka- logn var haföi fáninn hangiö niður og flækst utan um línuna eöa í hjóliö, nema flaggiö hafði stöövaö loggiö og línan þá tarnast eða fengiö á sig hnokkabrögöin. Af þessum sökum sýndi loggiö of litla vegalengd. Krókurinn taföi ferö okkar og viö komum, aö mig minnir fast aö sólar- hring seinna til Reykjavíkur en eölilegt gat talist miöaö viö þaö blíöuveöur sem viö fengum. í Reykjavík voru fánar uppi um allan bæ. Náttúrulega uröum viö hissa og spuröum strax tollarana hverju þetta sætti, hvaöa tíðindi höföu gerst. Þeir sögöu: — Þaö er veriö aö flagga fyrir ykkur, af því þiö eruö komnir heilir í höfn. Nokkrum dögum áður haföi borizt fregnin um afdrif Skúla fógeta. Þar sem Apríl haföi haldiö úr höfn um leið og Skúli og átti aö hafa viö hann samflot, en kom ekki fram á eðlilegum tíma, var taliö víst aö viö heföum farist eins og Skúli. Þaö munaöi svo einnig litlu aö ég færist meö Apríl hinum síöari sem íslandsfélagiö átti og fórst 1930 á leiö til íslands frá Englandi. Ég var staddur úti í Hull þegar Apríl landaöi þar og baö um far heim. Þá var mér sagt aö nokkrir farþegar væru þegar búnir að biöja um far. Þaö leizt mér ekki á og fór yfir til Grimsby og fékk far meö Otri heim. Viö héldum af staö á undan Apríl og fengum logn alla leiöina, en ofsa- veöur skall á Apríl, þegar hann var kominn langleiðina til íslands og í því veöri fórst hann. Ég held aö sá Apríl hafi ekki veriö gott skip. (Framhald í næsta blaði)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.