Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1986, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1986, Síða 9
T Mynd eftir Helga Þorgils. Ekkertíætt við nýja málverkið að sögn höfundar. f Ahrífín berast að manni ótt og títt Daði Guðbjörnsson, Helgi Þorgils Friðjóns- son og Kristinn Harðar- son opna í dag samsýn- ingu á Kjarvalsstöðum. Af því tilefni ræddi Lesbókin við tvo þá fyrstnefndu, en Krist- inn gat ekki verið við- staddur. Eftir Gísla Sigurðsson Lesbók: „Þið erað að sýna saman rétt eina ferðina. í vetur kom ég með þá tilgátu hér í Lesbók, að óvenjulega margar smásýn- ingar og samsýningar ungs myndlistarfólks hefðu orðið til þess að almennur áhugi hefur dofnað, bæði aðsókn og sala. Þetta verður sem sé ekki sýning Daða, ekki sýning Helga Þorgils og ekki sýning Kristins, heldur sýn- ing einhverra þriggja ungra manna, sem vekur minni athygli fýrir bragðið." Helgi: „Já, það gæti alveg eins farið svo.“ Daði: „Þetta átti að vera risasýning upphaflega." Helgi: Já, við sóttum um allt húsið á Kjarvalsstöðum fyrir ári eða meir.“ Lesbók: „Nú, hvað var í veginum — þótti ekki fengur í að fá sýningu í allt húsið?" Daði: „Ætli Alþýðuleikhúsið hafí ekki verið í veginum." Lesbók: „Hvemig verður þetta svo hjá ykkur?" Daði: „Ætli við skiptum ekki rýminu jafnt á milii okkar.“ Lesbók: „Hvað fínnst ykkur annars um þessar endalausu samsýningar?" Helgi: „Mér fínnst strax betra ef svo fáir sýna saman." Daði: „Erlendis væra þetta kallaðar þijár einkasýningar. Það er nefnt því nafni, þegar sýnt er í svo stóra húsnæði, að hver sýnandi Mynd sem verður á sýningunni eftir Daða Guðbjömsson. Skúlptúr eftir Kristin Harðarson. t i I LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. APRlL 1986 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.