Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1986, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1986, Blaðsíða 11
Eðlilegur þáttur í lífí okkar að umgangast ferðamenn Rætt við Sólveigu Jónsdóttur landvörð í Mývatnssveit Sólveig Jónsdóttir. Myndin ertekin viðMývatn. Hlutverk landvarða er fyrst og fremst að hafa eftirlit með manni og náttúru, segir Sólveig Jóns- dóttir landvörður í Mývatnssveit, — gæta þess að ákvæði friðlýsingar eða náttúruvemdarlaga séu ekki brotin og fylgj- ast með öðru er lýtur að umgengni fólks í náttúrunni, veita upplýsingar, fræða og vera til aðstoðar og hjálpar ef eitthvað kemur fyrir. „Hver er aðstaða þeirra til vinnu?“ „Svæðin sem landverðir vinna á eru ákaf- lega mismunandi. Sum eru tiltölulega af- mörkuð og auðveld yfirferðar, önnur eru aftur á móti víðáttumikil, erfið og tímafrek til yfirferðar. Hvað viðkemur húsnæði þá er það óvíða eins og best verður á kosið, lítið og þröngt, en alltaf er verið að gera einhvetjar úrbætur þar á.“ „Hver hefur orðið þróun ferðamennsku í Mývatnssveit? „Hver eru hlutföll ferðamanna á svæð- inu?“ „Um þróun ferðamennsku í Mývatnssveit mætti sjálfsagt tala langt mál. Frá aldaöðli hafa ferðamenn lagt leið sína þangað og sífellt verður fjöldi þeirra meiri. Það er orðinn eðlilegur þáttur í lífí okkar að um- gangast ferðamenn og taka á móti þeim og allt hefur þetta gengið sinn gang. Hins vegar hefur landið látið á sjá og þar verður að gera einhveijar framtíðaráætlanir ef ekki á illa að fara. Ætli það sé ekki á bilinu 80—100.000 ferðamenn sem heimsækja sveitina árlega yfír sumartímann. Hlutfall þeirra sem gista á tjaldsvæðum er um 25.000, 6—8.000 gista á gististöðum, einhver fjöldi gistir hjá vinum og kunningj- um og svo langstærsti hlutinn daggestir, þetta daglega gegnumstreymi, við erum jú í þjóðbraut. Þama eru á ferðinni ferðamenn sem koma með áætlunarbflum og fara samdægurs, af skemmtiferðaskipum, hópar sem dvelja yfír daginn og halda síðan áfram annað, fólk á einkabflum o.s.frv. Útlending- þingmenn skila betra búi en þeir tóku við í þessum málum. En hve hárri upphæð ver Ferðamálaráð til umhverfísmála íár? Miðað við daginn í dag er sú upphæð 400 þúsund krónur. Það var ljóst þegar við gerðum fjárhagsáætlun ársins að minna yrði til skiptanna en á fyrra ári. Við bjugg- umst við 43 milljónum en fengum 18,9. Arið 1985 runnu um 5 milljónirtil umhverfísmál- anna, en það má telja víst að það koma peningar til viðbótar á þessu ári og þeir munu ekki síst renna til umhverfismála. Það er þannig með markaðs- og kynningarmál ar eru í miklum meirihluta en þó fjölgar íslendingum ört. „Hvernig er sveitin í stakk búin til að mæta ferðamannastraumi?“ „Sveitin er tiltölulega vel í stakk búin til að taka á móti þessum fjölda og reynt heffur verið að auka þjónustu í samræmi við þessa aukningu. Hins vegar búum við við það að nýtingartími er stuttur og það takmarkar uppbyggingu á aðstöðu. En það má alltaf gera betur og mikill og góður vilji er til þess. “ „í hveiju eru störf landvarða helst fólg- in?“ „Störf landvarða eru mörg bæði fjölbreytt og skemmtileg en jafnframt erfíð. Þar er um að ræða undirbúningsvinnu í byijun sumars þ.e. svæðið er kannað og athugað hvemig það kom undan vetri, áætlanir og framkvæmdir gerðar samkvæmt því og skýrslu frá sl. sumri. Það þarf að setja upp merki, hreinsa, gera lagfæringar á stigum og öðru, tyrfa, gróðursetja tré, þrífa híbýli og snyrtingar, mála, skipuleggja starfíð, áætla vaktaskipti, safna upplýsingum og bæklingum o.s.frv. Svo em þessi daglegu störf: móttaka ferðamanna, veita nauðsynlegar upplýsing- ar um tjaldsvæðið, svæðið í heild, þjónustu, innheimta gistigjald, afhenda bæklinga, þrífa snyrtingar og tína msl og brenna. Svo er mikil vinna í sambandi við bókhaldið og sá þáttur eykst heldur. Nú er þjóðemi allra skráð hvort heldur er um einstakling eða hóp að ræða. Fræðsluþátturinn sem slíkur er í rauninni ekkert nýtt fyrirbrigði en nú er lögð mikil áhersla á þann þátt og er það vel. T.d. í þjóðgörðunum er landvörðum skylt að sjá um gönguferðir og kvöldvökur til kynningar á náttúra og sögu svæðisins. Það hefur oft verið sagt að starf landvarða væri lítið annað en tína msl og þrífa kamra og kannski var það svo í fyrstu en áherslan hefur breyst. Þetta starf byggist á mannlegum samskipt- um númer eitt tvö og þijú.“ að þau verður að ákveða með löngum fyrir- vara, minnst 9 mánaða fyrirvara, annars missum við af lestinni og það dettur hrein- lega allt út það árið. Því verður að veita fjármagni í þann þátt fyrst, en umhverfís- málin fá þá þeim mun meira af aukafjárveit- ingum og því sem á eftir að koma inn á árínu. En á okkar tímum þurfa hlutimir að ganga nokkuð hratt og ömgglega fyrir sig ef það á að nást árangur. Til hvers nýtist það fé sem Ferðamálaráð vertil umhveríísmála? Þetta gengur þannig fyrir sig að einstakl- ingar eða sveitarfélög sækja um styrki til Ferðamálaráðs til ýmissa framkvæmda sem lúta að umhverfismálum. Meðal þess sem „Starfa nægilega margir landverðir í Mývatnssveit?“ „Já, það held ég. Þar höfum við leitast við að mæta auknum ferðamannafjölda með því að ijöiga landvörðum og það hefur gengið vel. í sumar starfa 6 landverðir á svæðinu. „Hvað er brýnast að gera til að byggja upp aðstöðu ferðamanna (m.t.t. vemdun- ar)?“ „Það er auðvitað fyrst og fremst að auka alla fræðslu og upplýsingu um land og þjóð og náttúmna almennt. Að vekja fólk til umhugsunar og þá um leið auka skilning þess á umhverfínu sem það býr í. Einhvers staðar segir að skilningur leiði til virðingar og virðing til vemdunar. sótt er um em styrkir til tjaldstæðagerðar eða til þess að koma upp hreinlætisaðstöðu. Aðstaða er bætt á vanræktum eða fmm- stæðum ferðamannastöðum, s.s. göngu- stígagerð, það er veitt ijármagni til öryggis- mála og loks má geta um sorpflát og bfla- stæði. Kjartan, nú hefur ásókn áýmsa hálendis- staði oft verið rædd ogýmsir óttast að þeir kunni aðliggja undir skemmdum? Já, ég ætla að staðhæfa að nokkrir slíkir staðir á hálendinu em í hættu, jafnvel stór- hættu. Þar eigum við samleið með þeim sem fjalla um umhverfismál af skynsemi, en ekki ofstæki. Nú það er kunn saga að víða hefur sauðfjárbeit verið alltof mikil og valdið skemmdum á landi og það má alveg tala um að ferðamönnum sé beitt um of á stað eins og Landmannalaugar. Ég tel þann stað vera í stórhættu. En hver á þá að grípa í taumana þar sem slíkt ástand skapast? Það era engar skarpar línur til um hver hefur valdið eða hvemig á að beita þvi. Sennilega vill enginn þurfa að setja skorður við fijálsum ferðalögum fólks um landið, en þetta verður þó að fá á hreint sem fyrst. Um þetta verða aðilar eins og Ferðamálaráð, Náttúmvemdarráð, Landvemd og ráðuneyti samgöngu- og menntamála að ræða. Ef til vill ætti að gefa einhveijum alræðisvald í svona málum. Þetta kann að hljóma dálítið gerræðislega, en þetta kann að vera nauð- synlegt þar sem ágreiningur er. Það mætti hugsa sér þriggja manna nefnd, skipaða fulltrúa frá ferðamálaaðilum, Náttúmvemd- arráði, eða Landvemd, þeim ágætu samtök- um, og svo oddamanni, hugsanlega lög- fræiðingi sem nýtur trausts og virðingar allra. En þama þarf að taka ákvarðanir um viðkvæm mál sem fáir virðast treysta sér til, sagði Kjartan Lámsson formaður Ferða- málaráðs að lokum. Mér fínnst það hræðilegt hvað við íslend- ingar emm tillitslausir gagnvart náttúmnni og bemm litla virðingu fyrir henni. Þó er nálægð okkar við náttúmnna svo mikil - hér er allt komið undir veðurfarinu. Líf manns og náttúm byggir á sömu þáttum. Yfirvöld virðast láta sig þetta litlu skipta en það er auðvitað þeirra að sjá til þess að eðlilegt fræðslustarf eigi sér stað til að auka skilning á þessum málum. Það er þjóð- hagslega hagkvæmt." „Hvað er það að þínu mati sem hindrar mest að þessi mál komist í viðunandi horf (þ.e. umhverfismál íljósi ferðamennsku)?“ Það era fyrst og fremst peningamir og síðan vega þungt þekkingarleysi og skiln- ingsleysi þeirra sem fara með völdin. JÓNAS FRIÐGEIR Annaðhvort Ef ekkert samræmi erámilli: þess sem ég geri og þess sem ég hugsa, hvemiggetégþá vitað hveréger... Erégþaðsem éghugsa eða, erégþaðsem éggeri? Varlaerég, það sem ég borða og drekk! Erégþað, sem mér finnst ég vera eða, erégþað, sem öðrum finnst ég vera? Annaðhvort er ég: það sem éghugsa og finnst sjálfum um sjálfan mig eða,éger það sem ég geri ogöðrum finnst um mig ... nema égsé bara h un dra dogfimm tíukall! Höfundurinn er skáld í Reykjavík. Kjartan Lárusson LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 14. JÚNl 1986 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.