Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1987, Qupperneq 10
MÖÐRUVELLIR Það er við hæfí að fylgja
leiðangursmönnum heim á eitt höfðingsset-
ur, sem bersvo mjög af hinum lágreistu
torfbæjum víðast hvar. Héreralkunn mynd
Mayers af Möðruvöllum íHörgárdal, sem
þá var setur amtmanns norðanlands ogaust-
an. Þegar hér er komið sögu hefur nýtt
steinhús risið á Möðruvöllum ístaðþess er
brann 1826. Nýja húsið var kallað Friðriks-
gáfa íhöfuðið á Danakóngi, svo sem algengt
varerlendis um embættisbústaði, ogaðsjálf-
sögðu erstíUinn danskur: Svipmikill kvistur
og sneitt af risinu efstsvosem tíðkaðist
lengi íDanmörku. Tvennt er athyglisvert
við bæjarhúsin að baki. Annarsvegar hús,
sem sýnist vera úrsteini líkt ogíbúðar-
húsið’ og er með bogadregnu torfþaki.
Hinsvegar hinar bröttu þekjur, sem sýna ef
marka má myndina, að svo bratt ris hefur
ekki bara verið sunnlenzkt fyrirbæri. Frið-
riksgáfa entist ekki lengi, þótt byggð væri
úrsteini. Húsiðbrann þjóðhátíðarárið 1874
og var fyrsti gagnfræðaskóli á Islandi reist-
urá sama grunni.
Þegar Gaimard-leiðangurinn kom hér við,
varyfirvaldið á staðnum enginn annaren
Bjarni Thorarensen, yfirdómari, amtmaður
ogskáld. Gaman væri nú að eiga þö ekki
væri nema eitt myndband afþví, þegar hann
tók á móti Fransmönnum. Annarfundurá
þessum bæ hefurþó orðið íslendingum hug-
stæðari, nefnilega einasti fundur skáldanna
Hjálmarsfrá Bólu ogBjarna. Þá varkot-
MÆLIFELL Við skiljum við leiðangur
Gaimards á Mælifelli í Skagafirði. Mayer
hefur brugðið sér útá bæjarhólinn, teiknað
mynd afbænum og trúlega skolfíð dálítið
úrkulda, þ víþað er snjór í fjöllum, þótt um
hásumar væri. Þetta kann þó aðfá staðizt.
Örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi segist
einmitt hafa athugað sérstaklega hvernig
veðurfari var háttað sumarið 1836 ogþá
kom íljós, aðþað var framúrskarandi vot-
viðrasamt. Við skulum einnig minnast þess,
að ekki þarf lengra að fara en til síðastliðins
sumars til að finna dæmi um skyndileg snjó-
þyngsli á norð-austur öræfunum, sem sagt
varfrá ífréttum.
Þegarsá er þessar línur skrifar kom fyrst
í Skagafjörð rétt eftir 1950, vakti sérstaka
athygli, að torfbæir voru þar um allar triss-
ur, enda þótt íbúðarhús ogpeningshús úr
steinieða bárujárnsklæddu timbri væru þá
víðast hvarísveitum. Efminninu má treysta,
varþá enginn bær sjáanlegur, sem aðglæsi-
leikjafnaðist á við Mælifell á mynd Mayers.
Þarferallt saman: Ræktaður stíll, mikil
alúð við listræn smáatriðisvo sem „branda-
höfuð“ á vindskeiðum oggluggaumbúnað.
Torfveggirnir tveirmilli húsanna sýnast
nýhlaðnir og er frekar ósennilegt að þeir
hafiekki verið úrklömbruhnaus, enda þótt
það verði ekki séð af myndinni. Torfveggur-
EYDALIR í BREIÐDAL Áfram halda
leiðangursmenn um Djúpavog, sem þá var
verzlunarstaður og koma sem leið liggur í
Breiðdal, þarsem Mayer hefur brugðið upp
fróðlegri mynd afþvotti og eldhúsverkum í
Eydölum. Itexta bókarinnar segir svo:
„Kona starfar aðþvotti ístóru keri og barn
fylgist með. Griðkona heldurá pottloki, og
líklega erþað prestsmaddaman Þóra Björns-
dóttir, sem réttir upp höndog segir henni
fyrir verkum. Prestur var þá Snorri Brynj-
ólfsson. Hórtré, hór og höldupottur sjást
yfir eldi og hangikjöt er uppi írótinni. Innsti
hluti hússins til vinstri ereldiviðargeymsla
hálffull aftaðstáli. Húsmyndin ersögulega
merk. Þetta er að hluta til rennuhús án
milliveggjar og vel viðað. Syllur eru felldar
utan á stafi. Bitihvílir ofan á stöfum og
sperrutærá bita. “
Það erþvílíkast sem konurnar hafi klætt
sig upp oghaldið sér til fyrirþessum franska
teiknara, sem kominn vartil aðfesta þær
áblað. Varla hafa þær hvunndags gengið
með skotthúfur innanbæjar og verður ekki
annað séð afmyndinni en þær séu spari-
klæddar við eldhússtörfín.
inn hægra megin ergamall, slitinn og
veðraður; hjólbörurnar aftur á móti tákn
þess er koma skyldi. .
Sjálfur hef ég teiknað Mælifellshnjúk
oftaren einu sinni frá þessum slóðum og
kannast ekki við að hann líti svona út frá
neinu sjónarhomi. En það kcmur raunar
víðar fyrir hjá Mayer, að hann sleppi ná-
kvæmninni þegar kemur að baksviðinu.
Hraunbrúnirogoghóla hefurhann víða
hækkað til muna, Hklega vegna þess að
honum hefurþótt þaðfara betur ímynd-
inni, ogfjöllin eru „meðsínu lagi“. En það
er ekki einhlýtt; sumstaðar teiknar hanp
baksviðið af fyllstu nákvæmni. Við kveðjum
Mayerogfélaga á Mælifelli, því þeir ætla
ríðandi suður Stórasand. Eftir 150 árer
hægt að segja, aðþeir áttu erindi sem erf-
iði. Viðmunum halda áfram að rýna í
myndir Mayers, meðan einhver hefur
minnsta áhuga á fortíð þjóðarinnar. G.S.
bóndinn Hjálmar að reyna að rétta hlut sinn
ísakamáli ogyfirvaldið tók honum með
venjulegum embættishroka. Bjarni vissi
samt um skáldgáfu Hjálmars og vildi kveða
hann íkútinn; varpaði fram þrælslcga snún-
um fyrriparti:
Vondirmenn með vélaþras
að vinum drottins gera bríxl.
Og Hjálmar svaraði að bragði:
Kristur stóð fyrir Kaífas,
klögumálin ganga á víxl.