Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1988, Blaðsíða 19
LESBÓK
M O R G U N B L A Ð S 1 N S
23. JANUAR 1988
Oddný Björgvinsdóttir
tók saman
heildartekjur þess um 1,2 milljón-
ir. Pyrirtæki velur land sem það
telur áhugaverðast fyrir starfs-
fólkið. Það eyðir um 50.000
dollurum til að kynna landið - gylla
það sem mest. Um 200 manns
fara í hvatningaferðina, sem kost-
ar fyrirtækið um 400.000 dollara.
Sú spuming hlýtur að vakna hvort
þetta hafi borgað sig til að græða
1.2 milljónir. Og svarið er alltaf
jákvætt. Hvatningaferðir efla já-
kvæðan starfsanda í fyrirtækjum,
auka víðsýni og stuðla að því að
starfsmenn leggi sig betur fram.
Besta Tekjulindin
Hvatningaferðir era skipulagðar
hópferðir fyrir hátekjufólk sem er
vant lífsgæðum. Þetta fólk hefur
náð sínum markmiðum og ferðin
er hvatning til þess að ná þeim
áfram. Farþegi sem er í tveggja
til þriggja daga hvatningaferð skil-
ar jafnmiklu eða meira til þjóðar-
búsins og farþegi sem dvelur í
landinu 2-3 vikur. í hvatningaferð-
um er ekkert til sparað. Fyrirtæki
sem sendir 200 manna hóp til ís-
lands gæti allt í einu hugsað sér
að gefa öllum konunum í hópnum
loðskinnspelsa, íslenska silfur-
muni, íslenskar ullarflíkur og
svona mætti lengi telja. Glæsilegar
tískusýningar era fastur liður í
kvölddagskránni, þar sem þátttak-
endur era óspart hvattir til að
kaupa. Það era fleiri sem græða
Hvatningaferðir
- hvaðerþað?
Mikið er nú rætt um að ísland eigi firamtíð fyrir sér sem ráðstefnuiand og til
að taka á móti sérstökum hópum, svokölluðum „incentive tours", sem oft koma
í tengslum við ráðstefnur. Þessi sérstæða tegund af ferðaþjónustu er enn svo
ný á íslandi, að þýðing hugtaksins hefur varla náð að festast í íslensku
máli. Talað hefur verið um „árangursferðir", „verðlaunaferðir" eða „hvatninga-
ferðir". En síðasttalda hugtakið, „hvatningaferðir", nær trúlega best yfír
þennan einstaka ferðaþjónustuþátt. En hvað eru hvatningaferðir og að hvaða
leyti era þær frábrugðnar öðrum hópferðum?
sem fyrirtæki fóra í vaxandi mæli
að nota ferðalög sem hvatningu
til að ná ákveðnum markmiðum.
Um leið hófst nýr kafli í ferðaþjón-
ustu, „hvatningaferðir".
Strax árið 1960 skilaði þessi
ferðaþjónustuþáttur um 50 millj-
ónum Bandaríkjadala í Banda-
ríkjunum. Hvatningaferðir skila
þar núna einhversstaðar á milli
2-3,5 billjónum dollara. Þær era
sú grein ferðaþjónustunnar sem
hefur vaxið hvað hraðast og veltir
mestum fjárhæðum. Allar þjóðir
sem taka ferðaþjónustu alvarlega
sem útflutningsgrein leggja nú
ofurkapp á að ná hvatningaferðum
frá fyrirtækjum. Ferðamálaráð í
Ferðalag - Besta
HVATNINGIN
Hvatningaferðir era nýtískuleg-
ar aðferðir stjómenda fyrirtækja
til að ná viðskiptalegum markmið-
um. Þeir umbuna starfsmönnum
sínum sem hafa náð ákveðnum
markmiðum, era söluhæstir, hafa
náð bestri kynningu á vörategund-
um o.fl. með einstakri upplifun á
ferðalögum. Bandaríska fyrirtæk-
ið, National Cash Register var
greinilega framsýnt þegar það
bauð ferðalag í verðlaun til sölu-
hæstu starfsmanna sinna árið
1930. En það var fyrst um 1960
mörgum löndum era farin að gefa
út sérhannaða bæklinga um hvatn-
ingaferðir. í þeim er allt hið besta
og sérstæðasta kynnt, sem hver
þjóð býr yfir. Sérstakt tungumál
er talað í þessum landkynningar-
ritum sem höfðar til ákveðinna
þátta um gæði, þjónustu og vöra-
val. það beinist að háum gæða-
flokki og munaði.
Fátt virðist vera eins heillandi
eða freistandi eins og ferðalög til
framandi landa. Ferðalög fela í sér
munað og Kfsstíl sem flestir vilja
eiga kost á. Fyrirtæki nota margar
leiðir til að láta starfsfólk sitt ná
ákveðnum markmiðum. Oft um-
buna þau með gjöfum eða gefa
ákveðnar prósentur af sölu, en
gyllandi ferðatilboð virðast heilla
mest.
GÓÐ LANDKYNNING
Fyrirtækin eyða miklum pening-
um í að kynna landið sem verður
fyrir valinu, að gera það sem
áhugaverðast — til þess að starfs-
fólkið leggi sig fram um að ná
markmiðinu — að komast til fyrir-
heitna landsins. Tökum til dæmis
fyrirtæki sem vill auka söluna um
3 milljónir dollara, sem eykur
á hvatningahópum en ferðaskrif-
stofur, flugfélög, hótel og matsölu-
staðir.
En það þýðir ekki að bjóða ann-
að en glæsileg hótel, úrvals
matsölustaði og fyrsta flokks þjón-
ustu. Ekkert má fara úrskeiðis.
Allt þarf að standast eins og ná-
kvæm tímaklukka. Engar seinkan-
ir á ferðum eða misheppnuð
nautasteik! Allt þarf að vera með
einstökum glæsibrag.
Hvatningaferðir
Tilíslands—
ÓÞEKKT STÆRÐ
Engar upplýsingar liggja fyrir
um hvað margir hvatningahópar
hafa komið til íslands. íslenskar
ferðaskrifstofur hafa tekið á móti
mörgum smærri hvatningahópum.
Algengasta stærðin virðist vera
um 30-40 manna hópar sem koma
í helgarferðir. Ferðablaðið lenti í
vandræðum með að fá upplýsingar
um fjölda hvatningaferða til ís-
lands, en ekkert yfirlit er til sem
sýnir í hvaða tilgangi ferðamenn
koma til landsins. Það er geysilega
mikið atriði að vera með slíkar
upplýsingar til að gera sér grein