Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1991, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1991, Blaðsíða 7
tGGJ indi: An titils, 1991. Litaðir svampar, plexigler og málverk. David Hockney, Englandi: Án heitis, 180xl80sm. Hockney varð heimsfrægur með popplistarkynslóðinni uppúr 1960 og hefur síðan verið einn af þekktustu málurum Breta. Afougerou, Frakklandi: Ástand, 1989-90. Karel Appel, HoIIandi: Tvær fígúrur, 200x200 sm. Appel er einn úr Cobra-hreyfingunni og er enn virkur. Niki de Saint Phalle, Frakklandi: EngiII. Skúlptúr með Ijósa- perum. Listakonan hefur sérstöðu fyrir stórar og oft ákaf- lega litskrúðugar myndir af einkennilegum og ævintýraleg- um fígúrum. Ray Smith, Englandi: Gofo ibrido, 245x160 sm. Súrrealismi hefur um tíma Iegið í láginni, en þetta og margt fleira bar vott um að hann sé að lifna á ný. lJatrik Keynaud, t'rakklandi: Venusar. Reynaud notar hér „föng” úr listasög- unni, frægar Venusarmyndir eftir meistara frá liðnum öldum. David Salle, Bandaríkjunum: „Pressed- in-sturges", 1988. 290x323 sm. Akryl, olíulitir og silkiprent. Salle er ein skæ- rasta stjarnan meðal samtíma myndlist- armanna vestra, en óvenjulega um- deildur þegar slíkir menn eiga í hlut, 1 | 1 i I j lESöörMWGúr^BLÁÐéÍNr-1 FW^§&Y&T*7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.