Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1993, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1993, Page 11
RAGNAR RÖGNVALDSSON Bara orðlengd f rá þér Nægur tími til að slökkva ljósið tilfinningahitinn innrá með mér, vill vara lengur. Þetta hlýtur að vera stolt föðurs ogánægja, litla stúlkan sem liggur hér ífangi mínu íkvöld Ég tárfelldi er ég sá þig koma íþessa veröld, líkami minn var svo straumlagður, að ekki er lýst með orðum eina sem égget sagt; égogþú... að eilífu og óska þéryndislegs lífs Og ég er aðeins, égeraðeins orðalengd frá þér Ég vil njóta nærveru þinnar, hvenærsem þú kallar, hjálpa þér á fætur alltaf erþú dettur aðþeim degi, sem þú heldur út ílífsbaráttuna, ein þín liðs, íhinum harða heimi, en mundu ... þú ert aldrei ein, ég verð þar alltaf En núna eru allir sofnaðir, þaðerkominn tími til aðslökkva Ijósið og hvísla aðþér: „Ég elska þig, góða nótt“ Kyssi síðan myndina, þvíþú ert hvergi hér ogmuldra viðsjálfan mig ... bara orðalengd frá .. Höfundur er húsbóndi í Kópavogi. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17.APRÍL 1993 1 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.