Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1993, Blaðsíða 12
"I HÖFUNDUR: OÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON Ekki happ mun þér í veröa aö hafa meö þér sverölö. Hætti ég á þaö. Paö læt ég þá um mælt aö þetta sverö veröi þeim manni aö bana í yövarri ætt er mestur er skaöi aö og óskapiegast komi viö. Eftir þetta byrjaði þeim Geirmundi, sigla þeir í haf og koma viö Noreg um haustiö. Þeir sigla á einni nótt í boöa fyrir Staöi. Týnist Geirmundur og öll skipshöfn hans. Óg lýkur þar frá Geirmundi að segja. Eftir þetta fer Þuríður heim í Hjarðarholt. Ólafur var og þá heim kominn og lét lítt yfir hennar tiltekju en þó var kyrrt. Þuríður gaf Bolla frænda sínum sveröið Fótbít því aö hún unni honum eigi minna en bræðrum sínum, Bar Bolli þetta sverð lengi síðan. Ólafur Höskuldsson sat á búi sínu í miklum sóma sem fyrr var ritað. Ólafur pái átti marga kostgripi í ganganda fé. Hann átti uxa góða er Harri hét, apalgrár að lit, meiri en önnur naut. Hann hafði fjögur horn. Voru tvö mikil og stóðu fagurt en þriðja stóð í loft upp. Hið fjóröa stóð úr enni og niöur fyrir augu honum. Það var brunnvaka hans. Hann krafsaöi sem hross. Einn fellivetur mikinn gekk hann úr Hjaröarholti og þangaö sem nú heita Harrastaðir í Breiöafjarðardali. Þar gekk hann um veturinn með sextán nautum og kom þeim öllum á gras. Um vorið gekk hann heim í haga þar sem heitir Harraból í Hjarðarholtslandi. Nrf v■. Mjy'l % WhmtiÁí(3 ^ VA v\ X >l"\7 X Síðan hvarf hún á brott. Þer er svefns en þo mun fyrir hitt ganga. Son minn hefir þú drepa látið og látið koma ógervilega mér til handa og fyrir þá sök skaltu eiga aö sjá þinn son alblóöugan af mínu tilstilli. Skal ég og þann til velja er ég veit að þér er ófalastur. Ólafur vaknaði og þóttist sjá svip konunar. Ólafur þótti mikils um vert drauminn og segir vinum sínum og varö ekki ráöinn svo að honum líki. Þeir þóttu honum best um tala er það mæltu að það væri draumskrök er fyrir hann haföi boriö. . 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.