Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.1993, Blaðsíða 12
Þaö var einn dag er þau riöu yfir Bláskógaheiði, var á veður gott. Þá mælti Guörún: Þetta sumar fór Gestur til þings og fór á skipi til Saurbæjar sem hann var vanur. Hann gisti á Hóii í Saurbæ. Þeir mágar léöu honum hesta sem fyrr var vant. Þóröur Ingunnarson var þá í för með Gesti og kom til Lauga í Sælingsdal. Guörún Ósvífursdóttir reiö til þings og fylgdi henni Þórður Ingunnarson. Hvort er þaö satt Þóröur aö Auður kona þín er jafnan í brókum og setgeiri í en vafiö spjörum mjög í skúa niöur? Ekki hef ég til þess fundiö. Hitt skiptir hana enn meira aö hún eigi þetta nafn lengi síðan. Lítiö bragö mun þá aö, segir Guörún ef þú finnur eigi og fyrir hvaö skal hún þá heita Bróka-Auöur? Vér ætium hana litla hríö svo hafa verið kailaöa. Eftir þaö komu menn til þings. Er þar alit tíöindalaust. Þóröur var löngum í búö Gests og talaði jafnan við Guörúnu. Einn dag spuröi Þóröur Ingunnarson Guörúnu hvaö konu varðaöi ef hún væri í brókum jafnan svo sem karlar. Guörún svara: Guörún svarar stundu síöar: Hvort ræöur þú mér að ég segi skiliö viö Auöi hér á þingi eöa í héraöi og geri ég þaö viö fleiri manna ráö því aö menn eru skapstórir þeir er sér mun þykja misboöiö í þessu? Aftans bíöur óframs sök. Slíkt hina sömu hegningu á aö veita konum sem karlmanni ef hann hefir hálsmál svo mikla aö sjái geirvörtur hans berar, brautgangssök hvorttveggja. En er Auöur spyr þessi tíðindi þá mælti hún Þá spratt Þóröur þegar upp og gekk til Lögbergs og nefndi sér votta aö hann segir skiliö viö Auöi og fann það til saka aö hún klæöist í setgeirabrækur sem karlkonur. Bræður Auðar líkar illa og er þó kyrrt. Þóröur riður af þingi meö þeim Ósvifurssonum. o 1 ú m m t [ J L ii 12 H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.