Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1994, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1994, Blaðsíða 12
HÖFUNDUR: ÓÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON Eftir þetta bjóst Ólafur að sækja heimboö til Lauga að vetumóttum og ræddi um við Kjartan að hann skyldi fara. Kjartan var trauður til og hét þó ferðinni að bæn föður síns. Hrefna skyldi og fara og vildi heima láta moturinn. Þorgerður húsfreyja spurði: Eftir þetta ráðast þau til ferðar og koma þau til Lauga um kveldið og var þeim vel fagnað. Þorgerður og Hrefna selja klæði sín til varðveislu. Margir menn mæla það að eigi sé örvæna að ég komi þar að ég eigi færri öfundar- menn en að Laugum. Ekki leggjum vér mikinn trúnað á þá menn er slíkt láta fjúka hér í milli húsa. Hvenær skaltu upp taka slfk- an ágætisgrip ef hann skal f klstum liggja þá er þú ferð til boöa? En með því að Þorgerður fýsti ákaft þá hafði Hrefna moturinn en Kjartan mælti þá eigl í mót er hann sá hversu móðir hans vildi. Hrefna sagði nú Kjartani að moturinn var horfinn. Hann svarar og kvað eigi hægt hlut í að eiga að gæta til með þeim og bað hana nú láta vera kyrrt, segir sfðan föður sínum um hvað að leika var. En um morguninn er konur skyldu taka búnað sinn þá leitar Hrefna aö motrinum og var þá f brottu þaðan sem hún hafði varðveitt og var þá víða leitað og fannst eigi. Guðrún kvað þá: Það er líkast að heima mundi eftir hafa orðið moturinn eða þú munt hafa búið um óvar- lega og fellt niöur. Enn vildi ég sem fyrr að þú lótir vera og hjá þér Ifða þetta vandræði. Mun ég leita eftir þessu í hljóði því að þar til vildi ég allt vinna að ykkur Bolla skildi eigi á. Er um heilt best að bindafrændi. Kjartan svarar: Þann dag er menn skyldu brott ríða frá boðinu tekur Kjartan tfl máls og segir svo: Þig kveð ég að þessu Bolli frændi. Þú munt vilja gera til okkar drengilegar héðan í frá en hingað til. Mun ég þetta ekki f hljómæli færa því að það er nú að margra manna viti um hvörf þau er hér hafa orðið er vér hyggjum að f ykkar garð hafi runnið. Á hausti er við veittum veislu f Hjarðarholti var tekið sverð mitt. Nú kom það aftur en eigi umgerðin. Nú hefir hér enn horfið sá gripur erfémætur mun þykja. Þó vil ég nú hafa hvorntveggja. Auövitað er þaö faðir aö þú mundir unna öllum hér af góðs hlutar. En þó veit ég eigi hvort ég nenni að aka svo höllu fyrir Laugamönnum. Eigf erum viö þessa valdir Kjartan er þú berð á okk- ur. Mundi okkur alls ann- ars af þér vara en það að þú mundir okkur stuid kenna. Þá svarar Bolli: Þá menn hyggjum viö hér í ráöum hafa veriö um þetta að þú mátt bætur á ráða ef þú vilt. Gangiö þið þörfurri meir á fang við okkur. Höf um viö lengi undan eirt fjandskap ykkar. Skal nú þvf lýsaað eigi mun svo búið hlýða. Þá svarar Guðrún máli hans og mælti: V. i Þann seyði raufar þú þar Kjartan að betur væri að eigi ryki. Nú þó aö svo sé sem þú segir að þeir menn séu hér nokkurir er ráð hafi til þess sett að moturinn skyldi hverfa þá virði ég svo að þeir hafi aö sinu gengiö. Hafið þiö nú það fyrir satt þar um sem ykkur líkar hvaö af motrinum er orðið. En eigi þykir mér illa þó að svo 9é fyrir honum hagað að Hrefna hafi litla búningsbót af motrinum héðan í frá. J Eftir þetta skilja þau heldur þunglega. Rfða þeir heim Hjarð- hyltingar. Takast nú af heimboð- in. Bar þó kyrrt að kalla. Ekki spurðist síðan til motursins. Það höfðu margir mann fyrir satt að Þórólfur hefði brenndan motur- inn í eldi að ráði Guörúnar syst- ur sinnar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.