Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1994, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1994, Blaðsíða 12
't HÖFUNDUR: ÓÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON Og er þeir Ósvífurssynir komu til Lauga þá sögðu þeir tíðindin. Guðrún lét vel yfir og var þá bundið um höndina Þórólfs. Greri hún seint og varð honum aldrei meinlaus. Lík Kjartans var fært heim í Tungu. Þá mælti Guðrún: Siðan reið Bolli heim til Lauga. Guð- rún gekk í móti honum og spurði hversu framorðið væri. Bolli kvað þá vera nær nóni dags þess. Misjöfn verða morgunverkin. Ég hef spunnið tólf álna garn en þú hefurvegið Kjartan. Ekki tel ég slíkt með óhöppum. Þótti mérsem þú hefðirmeiri metorð þann vetur er Kjartan var í Noregi en nú er hann trað yður undirfótum þegar hann kom til íslands. En ég tel það þó síðast er mér þykir mest vert að Hrefna mun eigi ganga hlæjandi að sænginni í kveld. Þá segir Bolli og var mjög reiðun Þó mætti mér það óhapp seint úr hug ganga þótt þú minntir mig ekki á það. r Ósýntþykirméraðhúnfölnimeirvið þessi tíðindi en þú og það grunar mig að þú brygðir þér minna við þó að vér lægjum eftirá vígvellinum en Kjartan segði frá tíðindum. Guðrún fann þá að Bolli reiddist og mælti: Síðan gengu þeir Ósvífurssynir í jarðhús það er þeim var búið á laun en þeir Þórhöllusyn- ir voru sendir út til Helgafells að segja Snor- ra goða þessi tíðindi og það með að þau báðu hann senda sér skjótan styrk til lið- veislu á móti Ólafi og þeim mönnum er eftir- mál áttu eftir Kjartan. Þá mælti Án til þeirra: Það varð til tíðinda í Sælingsdalstungu þá nótt er vígið hafði orðið um daginn að Án settist upp er allir hugðu að dauður væri. Urðu þeirhræddirervöktu yfirlíkun- um og þótti þetta undur mikið. Haf ekki slíkt við því að ég kann þér mikla þökk fyrir verkið. Þykir mér nú það vitað að þú vilt ekki gera í móti skapi Ég bið yður í guðs nafni að þér hræðist mig eigi því að ég hefi lifað og haft vit mitt allt til þeirrar stund- ar að rann á mig ómeginshöfgi. Þá dreymdi mig hin sama kona og fyrr og þótti mér hún nú taka hrísið úr maganum en lét koma innyflin í staðinn og varð mér gott við það skipti. Síðan snarast þeirtil ferðar Ólafssynir og gengu á ferju er Ólafur átti. Voru þeir sjö saman, róa út eftir Hvammsfirði og sækja knálega ferðina. Þeir hafa veður lítið og hagstætt. En er Ólafur Höskuldsson spurði þessi tíðindi þá þótti honum mikið að um víg Kjartans en þó bar hann drengi- lega. Þeir synir hans vildu þegar fara að Bolla. Síðan voru bundin sár þau erÁn hafði og varð hann heill og var síðan kallaður Án hrísmagi. En sé ég yöur maklegrí sýslu. Farið þértil móts við Þór- höllusonu er þeir eru sendir til Helgafells að stefna liði að oss. Vel líkar mér þótt þér skapið þeim slíkt viti sem yður líkar. Leggja þeir Halldór þegar að Og litlu síðar sjá þeir skip róa vestan um fjörðinn. Kenndu þeir brátt mennina. Voru þar Þór- höllusynir. þeim. Urðu þeir Steinn handtekn ir og höggnir fyrir borð. Þeir róa undir seglinu þar til er þeir koma undir Skorrey og eiga þar dvöl nokkura og spyrjast þar fyrir um ferðir manna. Þeir Ólafssynir snúa aftur ogþótti þeirraferð all- sköruleg vera.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.