Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1997, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1997, Blaðsíða 12
-w 7. Neskirkja, Reykjavík. Arkitekt: Ágúst Páls 8. Barðavogur 13, Reykjavík. íbúðarhús og vinnustofa Kristjáns Davíðssonar. Arkitekt: Manfreð Vilhjálmsson. 9. Sunnubraut 37, Kópavogi, einbýlishús. Arkitekt: Högna Sigurðardóttir. 10. Brekkuland 4, Mosfellsbæ, einbýlishús. Arkitekt : Halldór Gíslason. GUDRÚN JÓNSDÓTTIR A.Hún. 1. Þingeyrakirkja, Þingeyrum, Kirkjusmiður: Sverrir Runólfsson. 2. St. Jósefsspítali, Jófríðarstöðum, Hafnar- firði. Arkitekt: Knútur Jeppesen. 3. Kjarvalsstaðir, Reykjavík. Arkitekt: Hann- es Davíðsson. 4. Menntaskólinn á Akureyri. Sigtryggur Jónson byggði. 5. Bergstaðastræti 70, íbúðarhús. Arkitekt: Skarphéðinn Jóhannsson. 6. Kirkjugarðshús í Hafnarfirði. Arkitektar: Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur Þorvalds- son. 7. Ljósafossvirkjun, Grímsnesi/Grafningi . Arkitekt: Sigurður Guðmundsson. 8. Reykjavíkur Apótek, Reykjavík. Arkitekt: Guðjón Samúelsson. 9. Viðbygging við Sparisjóð Reykjvíkur og nágrennis við Skólavörðustíg. Arkitektar: Stef- án Örn Stefánsson og Grétar Marinósson. 10. Glaumbær í Skagafirði. GUNNAR KRISTJÁNSSON: 1. Þingeyrakirkja, Þingeyrum. Kirkjusmiður: Sverrir Runólfsson. 2. Dómkirkjan í Reykjavík. Arkitekt: L.A.Winstrup. 3. Dómhús Hæstaréttar. Arkitektar: Margrét Vilhjálmsdóttir og Steve Christer. 4. Saurbæjarkirkja á Rauðasandi. 5. Alþingishúsið, Reykjavík. Arkitekt: F. Meldahl. 6. Landsspítalinn, Reykjavík, elzti hlutinn. Arkitekt: Guðjón Samúelsson. 7. Safnahúsið við Hverfisgötu. Arkitekt: Magdahl Nielsen. 8. Húsayíkurkirkja, Húsavík. Arkitekt: Rögn- valdur Ólafsson. 9. Norræna Húsið, Reykjavík. Arkitekt: Alvar Aalto. lO.Þjóðarbókhlaðan, Reykjavík. Arkitekt: Manfreð Vilhjálmsson og að hluta Þorvaldur S. Þorvaldsson. ANNA PÁLA PÁLSDÓTTIR: 1. Norræna Húsið, Reykjavík. Arkitekt: Alvar Aalto. 2. Ráðhúsið í Reykjavík. Arkitektar: Margrét Vilhjálmsdóttir og Steve Christer. 3. Blönduóskirkja, Blönduósi. Arkitekt: Maggi Jónsson. 4. Dælustöðin við Sæbraut, Reykjavík. Arki- tekt: Björn Halldórsson. 5. Sóleyjargata 11 Reykjavík, íbúðarhús Thors Jensen. Arkitekt: Einar Erlendsson._ 6. GJjúfrasteinn, Mosfellssveit. Arkitekt: Ág- úst Pálsson. 7. Menntaskólinn á Akureyri. Sigtryggur Jónsson byggði. 8. Framnesvegur 20-24, Reykjavík. íbúðar- húsaröð. Arkitekt: Guðjón Samúelsson._ 9. Stýrimannastígur 10 Reykjavík. Ibúðar- hús. Arkitekt: Rögnvaldur Ólafsson. 10. Lágmúli 4, Reykjavík, verzlunar og skrif- stofuhús. Arkitektar: Dagný Helgadóttir og Guðni Pálsson. PÉTUR H. ÁRMANNSSON: 1. Víðimýrarkirkja, Víðimýri. Kirkjusmiður: Jón Samsonarson. 2. Bakkaflöt 1, einbýlishús í Garðabæ. Arki- tekt: Högna Sigurðardóttir. 3. Norræna Húsið, Reykjavík. Arkitekt: Alvar Aalto. 4. Húsayíkurkirkja, Húsavík. Arkitekt: Rögn- valdur Ólafsson. 5. Dómhús Hæstaréttar, Reykjavík. Arkitekt- ar: Margrét Vilhjálmsdóttir og Steve Christer. VIÐIMYRARKIRKJA, Skagafirði. Ljósm.Páll Stefcmsson. BAKKAFLÖT1, Garðabæ. Ljósm.Kristján Magnússon. Ljósm.Jón Ögmundur Þormóðsson. ALÞINGISHÚSIÐ íReykjavik. SUNDHÖLL Reykjavíkur. Ljósm.Lesbók/Þorkell. NESKIRKJA, Reykjavík. Liósmyndari ókunnur. Ljósm.Morgunbl./Þorkell. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ íReykjavík. III lll^H in 5|i ||s i lilí .llöljl Jsuikiiis m*. 'M .j^^s AUSTURBÆJARBARNASKÓLINNíReykjavík. Ljósm.lesbók/Þorkell Húsin áþessari síbufengu hvert um sigþrjár tilnefningar. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 22. FEBRÚAR 1997

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.