Alþýðublaðið - 16.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.02.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ jafa ódauðleg fyrir því, þótt for vígismenn hennar sé hálshöggnir. — Það hefir þegar verið ofsóttur aragrúi manna fyrir þessa hugsjón, vfða um heim, en það virðist vera eins með hana og t, d. kristin- dómictn, hafi áhrifia orðið nokkur, þá hafa þau orðið henni í vil, aukið veg hennar og veldi — Þótt Ólafur Friðrikssou sé tekinn til fanga, þótt Lenin væri brend- ur eins og marga langar til, þá verður hugsjón sú, er þeir berjast fyrir, ekki tekin tit fanga né brend, því hún er eins og guðsorð, fram- sett af mikilmennum, sem vissu- Iega hafa haft miljóafalt sterkari þrá til þess að fórna sér fyrir fullkomnan mannkyasias og hag þess, en hiair, sem sæeð óddi og egg, eða með barefium, eða með kreítum hnefum, reyaa að berja hana aiður, Að ofsækja merkis- bera hennar, setja menn í fangeisi og drepa fyrir hana, það gerir hana einungis heilagri og heilagri. Morgunblaðið skrifar 24. nóv. að úr því íkveikjan, upphafsmemv irnir(l) sé haadsaraaðir, þá fyrst sé von tii þess, að hægt verði að verada frið þjóðfélagsias og ekki sízt bæjarfélagsins. Þó þettá sé ekki öllu meiri fá- vizka en hjá Bnand, sem heldur að heimsfriðurinn verði ekki með öðru móti trygður, en beita Þjóð verja valdi og halda þeim í úlfa kreppu, þá er það samt sem áður raunalega vitlaust, hver sem hefir skrifað Því fyrst og fremst er þaðl Hvort heldur um itt er að ræða eða gott, að beita það yaldi, hefir aldrei f manna minnum orðið til þess, að gera hið vpnda gott og hið góða betra, heidur er vaidið hia neikvæðasta bardagaaðferð í heimi, og megnar að eins að gera hið góða vont og bið illa verra. Valdið er iilýðgi, það ber enga virðingu fyrir hinu réttara, hvernig ætti það svo að stuðia til góðs? Heimurinn hefir þegar staðið ail lengi, en engin reynsla virðist færa honnm heim sanninn um þetta atriði, og hann mistekur sig stöð ugt á því. Menn skulu, til dæmis, sjá sfðar meir, hvað þ»ð mua kosta heimina, að nú skuli Þjóð yerjar vera beittir valdi og Aust- urrfkismeaa. Og í öðru lagi skal framtiðin sautta til: Ekkert eins og þessi vaidbeiting hvítu hersveitarinaar eða iögreglustjórnarinnar, eða hvað þsð nú heitir þetííi lið, sem hefir hafið strfð á Islandi, sem er betur fallið til að gefa hinum róttæku stjórnmálastefnum byr f seelin. Frámtíðin skal sanna þaðl (Frh) Til Þðrðar Edilonssonar. Tilefni greinar þessarar er at- burður sá, sem gerðist á Alþýðu- fiokksfundinum í Hafnarfirði þann 14 febr. og nú skal gréina. Hér aðslæknirinn í Hafnarfirði, Þórður Edilonsson, kom á fundinn (óboð ina eftir þvf sem upplýstist) og fór nokkrum orðum um jafaaðar- stefauaa. Ea aokkru á eftír að haaa hélt tölu síaa, móðgaðist lækairinn og fór út. Mér þótti ekki nein ástæða til, að láta urn mæli hans ómótmælt þótt lækn irinn ryki út f reiði sinni, Og bað því um orðið. Ea á öðru máli voru nokktir raddmiklir drengir (og verkstjórar) og „ptótesturðu" á sfna visu áa þess að biðja um orðið, nfl. klöppuðu, hrópuða og böfðu í heitingum s s. að heuda mér út um veggiua o s. frv. Mér faast ástæða til þess að halda það, að Þórður lækair hafi gengið með lokuðum augum gega um lffið (aema þegar hann heim sækir sjúklinga sfna) þar sem haaa ekki þykist þekkja auðvaldið hér á landi En'það verð eg að segja honum til hróss, að haiin var of drenglyndur til þess að hana færi að bæta við (eins ogmargir auð vaidssinnar gera) að hann ekki þekti fátækt hér á laadi. Til þess befir hann gengið inn á of mörg fátæk heimiii, þar sem hin sárasta ötbirgð ríkir. Þar sem læknirinn ekki þykist þekkja auðvaldið hir á landi, vetð eg að draga þá á lyktun, að hann h«fi einhverja hugmynd um að það sé til er- lendis. En hvernig haaa hugsar sér því varið þar, véit eg ekki. Það eru að eias örfáir menn eða félög hér á landi, sem hafa yfir svo miklum auði að ráða, að þeir geti keypt hin dýru fram leiðslugögn — togarana — og gert þá út. En þeir eru Ifka ein- vaídít. Á góðu árunum þegar gnægð fiskjar liggur við laad og markaður er ákjósanlegur fyrir fiskiaa erleadis, þá vaggar alþjóS' sér i geisladýrð þessara eiavalds- herra yfir auðtegð landsins. Þeir sjálfir — útgerðarmennirnir — verða himinlifandi yfir allri þessari auðlegð sem að þeim streymir^. og f þessari gullumgerð vex þeira ásmegin og dirfska til nýrra stór> ræða og spekulationa; verkamanu ganga glaðir tíl viaau sinnar, ánægðir yfir því að hafa svo mikið að gerá, að þeir géta fram- fleytt sér og fjölsky'dum sínum án þets að svelta; skóarar og skradd arar fá meira að géra og aðrir handverksménn, því aú er auð- legð í iandi og fólk hefir efai á að verzla við þá, og sveitamaður inn hugsar sér til hreyfiógs að> næla í eitthvað af þeim guilstraum,. sem frá þeim alvöldu útgerðar- mönnum ftýcur Bæjarsjóðirhir'tútna^ út af öllum þeim auði sem í þá streymir í gegn um æðar gull- hjarta þjóðarinnar — útgerðariaa* ar — og laadssjóður rymur i- aægjulega yfir ailri þessari skatta og tollafúlgu, sem kemur af öllum þessum ósköpum, sem út og iaa er fiutt. Og allir blessa þessa eð- allyndu öðlingá — útgerðarmena- ina — á góðu árunum. — En svo koma vondu árin, þeg- ar fiakilitið er, fiskurinn er í lágu verði á erlendum markaði, og út- gerðarmena hafa spreagt sig á íífldjörfum spekulatioaum. Þá dragá- þeir samaa seglia og hætta &ð gera út — binda togaráaa við garðinn — svifta fjöida mánas> atviaaa, svo ekkert er fram undan annað en neyð og nekt og sárastí sultut; sjóðir bæjanaa og lands- sjóðs rýraa að sama skapi og gjaldþoí maaaa svekkist og fleiri þurfa styrks að leita, og eftir því sem miaaa er fiutt út pg iaa. Þegar atviaauvegirair eru lagstir í: kaida kol eða takmarkaðir að miklum mun, þá hlýtur rfkið að taka lán á lán ofan til viðhalds landinu og þannig legst þjóðin £ það skuidafeá, sem erfitt er upp úr áð rfsa. Þauaig hafa eigendur framleiðslutækjanna vald til að stöðva framleiðsluna — þvf eign- arrétturiaa er heilagur — ög með< þvf sökkva laadi og lýð i dýpttu eyrrid , og örbirgð fátæktáriaaar. Á theðaa þjóðin styaur uudir si« þyngjandi böggum' skulda sinna, híia eigendur framleiðsíutækjanáa vdld til að stöðva fram!eiðsluha»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.