Alþýðublaðið - 16.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.02.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ í slenzkur heimilisiðnaðuv Prjónaðar vörur: Nær'atnaður (karlm.) Kvenskyrtur Drengfaskyrtur Telpuklukkur Karlrai peysur Drengjsspeysur Kvensokkar Karl manna sokkar 'Sportsokker (litaðir og ólitaði?) Drengjahúíur Telpuhúfur Vetliagar (kailni þæfðir & óþæfðír) Treflar Þessar vörur eru seldar í Gamla baskassum. Kaupfólag-iö. Alt ©* nikkelepað og koparkuðað í FalkamuiB. Nýj? fisku? haadi'. fólkinu í boöi. — Hriogið í síma 942 Alþbl. kostar I kr. á mánuSI. Rafstöðvar til sölu. Rafstöðin á Vifilstöðum er til sölu; 15 hestafla Dieseimótor og 10 hest*fla varamótor (Danmótor), rafvél 15 hestafla ásartit mælatöflu og mælum og rafgeymir 135 amperstunda. Ennfremur er rafstöðin á Laugamesspítala til sölu: 6 hestafia mótor með rafvél og töflu og lé- legum rafgeymi. Menn snúi sér tii Guðmundar J. Hlíðdals, v&rkf æð- ings f R ykjavík, eða beint til ríkisstjórnarinaar. 50 krónur sauma eg nú karlmannatðt fyrir. Sníð töt fyrir fólk eltir máli Pressoð föt og hreinsu8. Alt mjög fljótt og ódýrt. Notið tækifærið. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18. — Sfmí 337. Menn vantar til sjóróðra í Grinðavík. — Góð kjör. — Upp iýsingar gefur Einar Jónsson á Laugaveg 11 (rakarastofuani). Reiðhjól gljábpend óg viðgerð í Fálkanum. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökli fæst í Kaupfélaginu- Laugav 22 og Gamla hankannm. 011um ber s&man um, s»ð tjezt og ódýrast sé gert við gummí- stígvél og skóhlííar og annan gummf skófatnað, einnig að bezta pitnmí Kraið íasst á Gmaemí- vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. AEbbl. m fcl&l allrar albýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: , Ólafur Friðríksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Riu Burroughsi Tarzan. lifandi barnsins hafði vakið 1 viltu brjósti hennar móð- nrtiifinninguna, sem dauða barnið gat ekki fullnægt. Hatt uppi i limum á stóru tré þrýsti hún grátandi foarninu að brjósti sér, og brátt hafði eðllshvötin, sem réði eins miklu í brjósti þessarar viltu móður og hjá blíðri og fallegri móður þess — móðurástin — fundið ráð til að sefa grátinn. Hungrið brúaði gjána sem á milli þeirra lá, og sonur ensks lávarðar og enskrar lafði saug brjóst Kölu, stóra apans. Meðan þetta gerðist keptust aparnir inni í kofanum við að skoða þetta skrítna greni. Þegar Kerchak hafði fullnægt drápgirni sinni, með því að gera úf af við Clayton, fór hann að líta eftir hvað geymt væri undir seglinu í rúminu. Hann lifti varlega upp einu horninu, en þegar hann sá mannslíkaman, kipti hann segiinu í einu vetfangi burtu og greip með Ioðnum klónum um mjúkan hálsinn. Hann hélt sem snöggvast fast um kaldan hálsinn, en pegar hann uppgötvaði að konan var dauð, slepti hann takinu, og tók að litast um í kofanum. Ekki ónáðaði hann frekar likin af þeim hjónum. Riffillinn sem hékk á vegnum vakti fyrst athygli hans. Mánuðum saman hafði hann þráð það að ná f jþetta banvæna, þrumandi prik, en þegar það var nú ú. valdi hans, hafðl hann varla dirfsku til að snerta það. Hann uálgaðist hlutinn varlega, reiðubúinn að fiýja, ef hann færi að tala til hans með sinni þrumuraustu, eins og hann áður hafði heyrt hann tala síðustu orðin 'til margra af kinflokknum, sem annað hvort af heimsku eða framhleypni, höfðu ráðist á hvíta apann sem bar hann. Djúpt i hugskoti apans vár eitthvað, sem sagði hon^ um, að þrumuprikið væri hættulegt, nema í höndur* þess, sem kynni með það að fara, og þó liðu margar mínútur áður en hann gat fengið sig til að snerta það. í stað þess gekk hann fram og aftur eftir gólfinu og snéri hausnum þannig, að hann misti aldrei sjónar á þessum lengi þráða hlut. Hann velti vöngum, urraði og öskraði ógurlega. Skyndilega nam hann staðar fyrir framan byssuna. Hann hóf hægt upp loðna krumluna, unz hún snart þvi nær gljáfægt hlaupið, en hendin féll niður aftur og hann hélt áfram að spígspora. Það var engu likara, en þetta geysistóra dýr væri að æsa sig upp, svo það fengi kjark til að þrífa byssuna. Aftur stanzaði appinn og setii nú þann kjarkí sig, að hann snart kalt hlaupið, en kipti hendinni snögglega að sér og hélt enn áfram eirðarlausum gangi sínum. Hvað eftir annað endurtók þetta sig, en í hvert skifti óx honum áræði, nnz hann að lokum þreif riffilinn af snaganum. Þegar Kerchak fann að hann gerði honum ekkert mein, fór hann að skoða hann. Hann þuklaði á hon- um frá enda til enda, gægðist ofan i svart hlaupið, fitl- aði við miðin, fjöðrina við samskeytin, skaftið og loks við gikkinn. Meðan öllu þessu för fram sátu aparnir, sem inn höfðu komið við dyrnar og horfðu á aðfarir höfðingj- ans, en utan dyra ruddust félagar þeirra um til þess að reyna að sjá eitthvað af því sem gerðist inni. Alt f einu tók Kerchak um gikkinn. Ógurlegur hvell- ur kvað við í kofanum, og aparnir utan og innan dyra ruddust hver á annan til þess að komast undan. Kerchak varð engu minna hræddur — svo hræddur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.