Alþýðublaðið - 16.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÖUBLAÐIÐ það einasta sem getur bjargað þjóðinhi frá aþján og svelti Þetta er auðvaldið hér á landi, Þórður minn. (Frh.) Fr H. Arason €rUní slmskeyti. Khöfn, 14. febr. Þýzku verkföllin hættu á laug- ardaginn Stjómin hefir ákveðið að hegna verkfallsmönnum án dóms Undirritaður hefir verið fransk- þólskur veizlunarsamningur. Siglingasamnihgi Norðmanna og Spáuverja -hefir verið sagt upp. Washingtoofundinum lokið með kinversk ]apönskum Shangtung- samningi, er undirritaður hefir verið. Símað er frá London, sð Lloyd George hafi stungið upp á því f ræðu við setning þingsins nýlega, að Enghnd lánaði Austurríki 2 njtílj. sterl.pund. Hann lýsti því yfir, að Éngland vildi afsala sér vernd sinni yfir Egyftalandi. . ósamkomulag um landamæri No ður írlands getur haft borgara- stríð i för með aér. Heimskautaíarinn Shackieton er dáinn. Um Baglnm 09 veglnn. Sknggasveinu. Laugardaginn 18. þ. m. verður Slcuggasvelnh leikinn aí knattspyrnumönnum hér í Reykjavílt. Þeir faaía vandað hið bezta til Ieiksins. Ölt leiktjöld og búaingar feýir. Herra Jens B. Waage faefir æft og undirhúið leikinn að öllu leyti og má því búast við að vel takM, þó enginn leikenda hafi Ieikið fyr. Ágóðinn af" Ieiknum reafaiir < Olymþíusjóð knáttspyrhumanna og ætti þáð að vera ena meiri hvöt fyrir ménn að koma og sjá leikinn. — Þótt knattspyrnumenn eigi erfitt upp dráttar nú og geti ékki komið öllum áhugámálum sínum í frám- kvæmd, sökum peningaleysis og sökum hins iilræmda íþróttaukatts, þá íiefir þeira þó þott vel viðeig andi að reyná að gleðja aðra um nnine ¦ Menn eru ámihtir um að tilkyhna flutning svo að lesið verði af mælunum við burtfðrina. Nýjir innfiytjeodur f fbúðir eru ámintir um að gafagá úr skugga um hvort lesið hafi verið af mælufauan fysir innflutninginn, annars geta þeir átt það á hættu að þeim verði reiknuð notkua frá slðasta aflestri fyrri leigjahda. Rafmagnsstjórinn í Reykjavik. Ieið og þeir vinna að sfaum eigin áhugamálum, og þess vegna hafa þeir boðið um 300 fátækum börn- um úr barnaskóia Reykjavikur ókeypis á léifcinn. Verður það á morgun, föstud 17. þ. m. og hefst leikurinn kl. 7. „Player*. k bsBjargtjórnarfandinnni á dag kl 5 verða kosnir forseti og varaforseti bæ]arstjórnar, kosfair skrifarar bæjarstjórnar, ög kosið f nefndir. Auk ýmsra venj legra bæjarmála verða til uraræðu er- indi stjórnarianar um rikiseinka- solu á komvöru, frumvarp til laga um að leggja jarðirnar Arbæ, Attun, Bteiðholt, Bústaði og Eiði undir lögsagnarumdærai Reykja vfkur (bærinn á allar þessar jarðir). Enn fretmir verða til umræðu frv til -laga um bæjargjöld og frv. til laga um Kósningar f bæjatmál- efhum Rvikur. Yerða þeir í einkennisbún- ingii B v j rstjórnarfundurÍRn t dag verður h>nn fyrsti ér hvítliðafor ihgjarnir *ækja Ekki er kuhnugt hvort þeir verða í einkennisbúningi hvfiliðafonngfa, sem hvað vera svona: H /it tuska um vinstra aímlegg, axtrskaft við mjöðm, byssu um Öxl, brennivinsgla» f seglgamnsspotta Hvítliðar úr G T. Reglunni kváðu þá ekki feafa hið síðástnefeda nema á stiíðs dögúm, en aðra daga aaynd af sánkti Pétri Zópóníassyni. S<ma gegnir hvftltða úr K. F U. M., nema hvað þcir bera mynd af þtim heilaga Kuúti. Ás. Rochef. Tflrlýsing. Herra ritstsjóri. Leyfið s ftufarandi lfnum rúm í btaði yðarí Um leið og eg lý*i því yfiri að eg hefi hvorki stælt Passfusálma Hallgr. Péturssonar, hé heldiir átt þátt f útgáfu kvers þess, er Pi«larþankar nefnast, þá leyfl eg mér að þakka maklega collega mfnum, Iagimar Jónssyni cafd theol, fyrirþann „drengi ega" þátt er hanh befír átt í því að út- breiða slúðursögur um mig f bæn- um og tilraun hans til þess að hnékkja áliti mfhu f ;>u3fræðí- prófinu — Rvfk, «S/a '22. Sveinn Víkijigur cand theol. Jafnaðarm.fólagsfundnr Verð* ur á fö&tudag kl. 8 e. h. f Báru- búð uppi. Pingkosning ter fram f Suður- Þingeyjarsyslu á laugard. kemur, Gfegn þjóðnýtinga togaranha hafa hú birzt þrjsr greinar í Mgbl. Tvær fsafa birzfc uhdir duim'erk)- uhum ÍC og P., en ein var náfn- laus. Það er kunnugt, að Óiafur Thors skrifaði þá fyjstu (X). en um höfunda hinna greinanna er ókuhhugt. En vitanléga érti þær eftir útgerðarmehn, úr þvf höf- undar ekki hta nöfn sín undir. Hrrtgnr áf lingsimarvillam vöiu i tæðu Magnúsar Jóastonar dósént, þelrri er hahn hélt i kirkj- unni á undan þingsetningunni í gær. Hann talaði um ,okkar fjar- lægu fósturjörð" (ætii ha'nn' h'aidi kð hahn sé enn þá f Ameriku). óskaði áð kristindómurinn kætnist inn á þjóðmálasviðin (honum finst vfst ekki, að honum hafi orðið mikið ágengt, þann tíma, sem hahn hefir setið í þiaginul) von- aði að sá guð verndaði þjóðina framvegis, sem hefði forðað henni fram hjá öllum skerjum i þús. ár (hdn hefir þá aldrei steytt á neiau 'skeril) og ait eftir þessu. S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.