Tíminn - 01.12.1966, Side 1
Forsætisráðh. um verðstöðvunarfrv. á Alþingi:
NEYÐARRÁÐSTAFAN-
IR TIL BRAÐABIRGÐA
— eða fram yfir kosningar
Dráttarvólin í vökinni í gær. Dráttar-
bflamir eru komnir á vettvang, og
bÖKntn fylgjast með björgunara'ð
gerSom. (Tímamynd: G.E.)
KiJötCeykjavík, miövik'udag.
ÞaÆT fór illa á Beykjavíkur tjörn
ktekkan rúiml'ega fimm í dag þegar
ísinn brast undan dráttarvél er
var að skafa ísinn af Tjörninni.
Þetta gerðist skammt frá bakkan-
um Tjarnargötumegin, og var
fjöfldi barna þá á Skautum á
Tjörninni. Aifturhjólin sigu fyrst
niður en síðan dráttarvélin ÖU,
og þyrptust börnin í kringum
vökina sem myndaðist. Tveir öfl-
ugii'’ dráttafbí’lar frá Rafveitunfii
komu brátt á vettvang, og
tókst eftir nokkrar tiifæringar að
ná dráttarvélinni upp úr vökinni.
Framhalo a bls. 14
Framboðslisti Framsóknar-
fl. í Suðurlandskjðrdæmi
TK-Rvík, miðvikudag.
í umræðunum um frum-
varpið um heimild til v^rð-
stöðvunar sagði Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherra m.
a., að verðfesting um skamm
an tíma gæti haft mikla þýð-
ingu og menn yrðu að gera
mun á bráðabirgða neyðarúr
ræðum og almennri reglu í
sambandi við þetta frþmvarp
ríkisstjórnarinnar. Kosningar
eiga að fara fram í júnílok og
það er eðlilegt og sjálfsagt, að
nýkjörið Alþingi geti sagt fyr
ir um, hvaða stefnu eigi að
taka.
Eystcinn Jónsson. syaraði þess-
uni ummælum forsætisráðherrans
og sagði , að stjórnarflokkarnir
hefðu gert mikið úr því, sem þeir
kalla verðstöðvunarstefnu
flutt það mál þannig, að ekki hef
ur mátt skilja öðru vísi en
væri á ferðinni varanlegt úrræði.
Nú legði forsætisráðherrann hins
vegar á það áherzlu, að hér væri
um bráðabirgðaneyðarúrræði er
gæti ekki staðið til frambúðar og
þessu bráðabirgðaástandi hlyti að
létta af eftir kosningar. Væri bet
ur að stjórnarflokkarnir hefðu
hreinskilni til að flytja mál sitt í
framhaldi af þessu og á aðra og
sannari lund heldur en gert hef
ur verið hingað til í sambandi við
allan áróðurinn um „verðstöðvun
arstefnuna."
TK-Reykjavík, miðvikudag.
Á kjördæmisþinái framsóknar-
félaganna í Suðurlandskjördæmi,
sem haldið var á Selfossi um síð
ustu helgi var ákveðinn framboðs
listi Framsóknarflokksins við al-
þingiskosningarnar, sem fram eiga
að fara í júnímánuði næstkom-
andi. Framboðslistinn verður
þannig skipaður:
1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi,
Brúnastöðum.
2. Björn Fr. Björnsson, sýslumað-
ur, Hvolsvelli.
3. Helgi Bergs, verkfræðingur,
Reykjavík.
4. Sigurgeir Kristjánsson, lögreglu
j varðstjóri, Vmeyjum.
5. Matthias Ingibergsson, lyfsali.
Selfossi
6. Jón Helgason, bóndi. Seglbúð-
um.
7. Ölver Karlsson, bóndi, Þjórsár-
túni.
8. Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri
Laugardælum.
9. Ólafur J. Jónsson, bóndi, Teyg-
ingalæk.
10. Jón R. Hjálmarsson, skóla-
stjóri, Skógum.
11. Hilmar Rósmundsson, útgerðar
maður. Vestmannaeyjum.
12. Óskar Jónsson, fulltrúi.
Selfossi.
Strætísvagnar ekki á áætíun
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Þæfingur var enn víða á götum
borgarinnar í dag, en vinnuflokk-
ar unnu að því á mestu umferð-
argötunum, með aðstoð vinnuvéla,
að moka snjónum burtu, svo um-
ferð bíla og gangandi fólks gæti
gengið sem bezt fyrir sig.
Þæfingur var einkum á fáförn-
um götum í úthverfum, og áttu
litlir bílar víða í erfiðleikum með
að komaát leiðar sinnar. í mörg-
um tilfellum var það þó vegna
vankunnáttu ökumanna sem
„gáfu í“ í stað þess að fara hægt
og varfega af stað, í trausti þess
að þeim væru allir vegir færir á
snjódekkjum. Framhald á bls. 14
Einu sinni var það atvinnubótavinna í Reykjavík að moka snjó, en núna hafa mokstursvélarnar leyst verka-
mennina að mestu af hólmi, og þeir styðja sig vlð skóflurnar og horfa með aðdáun á vinnubrögð vélarinnar sem
framkvæmir margra manna verk á nokkrum mínútum. (Tímamyndir: G. E.l.
Kaupsýslu-
menn í danska
svikamálinu!
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Allt útlit er nú fyrir að einir
6 eða 7 íslenzkir kaupsýslu-
menn verði uppvísir að fjár-
eða tollsvikum vegna brunans í
dönsku liúsgagnaverksmiðjunni
17. apríl s. 1. og sagt hefur ver
ið frá í blaðinu. Hafa margir
kaupsýslumen, er áttu viðskipti
viðeiganda húsgagnverksmiðj-
unnar mætt hjá rannsóknarlög
reglunrii til að gera grein fyrir
viðskiptum sínum og næsta stig
ið í málum þeirra verður vænt
anlega að þeir verði yfirheyrð
ir fyrir Sakadómi Reykjavík-
ur, eða þá að saksóknari ríkis-
ins fyrirskipi málshöfðun á
hendur kaupsýslumönnunum.
Dönsku rannsóknarlögreglu-
mennirnir tveir og endurskoð
andinn sem vinna nú hér að
rannsókn vegna brunans til-
Framhald á bls. 14