Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 1. desember 1966
6
TÍM3NN
12 manna matarstell, 49 stk. verð kr. 2.980,00
12 manna kaffistell verð kr. 1.355,00
* 5v' ' #
Jólavörurnar eru komnar
• 1 /
Athugið opið til kl. 4 laugardaginn 3. des.
ÚTBORGUN BÓTA
Almannatrygginganna í
Gullbringu- og Kjósarsýslu
■ ' ■ ' i
fer fram sem hér segir:
I Mosfellshreppi laugardaginn 3. desember kl.
9.30—12. í Kjalarneshreppi mánudaginn 5. des.
kl. 2—4. í Seltjarnarneshreppi þriðjudaginn 6.
desember kl. 1—5. í Njarðvíkurhreppi miðviku-
daginn 7. desember kl. 1—5. í Garðahreppi mið-
vikudaginn 7. des. kl. 2—4. í Grindavíkurhreppi
fimmtudaginn 8. des. kl. 10—12. I Miðneshreppi
fimmtudaginn 8. des. kl. 2—4.
Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og
Kjósarsýslu.
Auglýsiö í TÍMANUM
SEMPLAST í fínpússningu
eykur festu, vibloðun og tog-
þol, minkar sprunguhættu og
sparar grunnmálningu.
SEMPLAST í grófpússningu
eykurfestu, viblobun og tog-
þol og er sérstaklega heppi-
legt til vibgerba.
SEMPLAST er ódýrast hlib-
stæbra efna.
FÍNPOSSNINGARGERÐIN SF.
SlMI 32500
JOLAFOTIN
Drengjajakkaföt frá 5—14
ára, terylene og ull,
margir litir.
Matrósaföt
Matrósakjólar 2—8 ára.
Matrósakragar og flautu-
bönd
Drengjabuxur terylene og
ull 3—12 ára
Drengjaskyrtur, hvítar frá
2 ára.
Drengjapeysur dralon og
ull..
R Ú M T E P P I yfir hjóna
rúm. diolon. þvottekta.
PATTONSGARNIÐ, margir
grófleikar, allir litir.
Dúnsængur
Gæsadúnssængur.
Unglingasængur
Vöggusængur
Koddar og rúmfatnaSur.
Póstsendum.
Vesturgötu 12 sími 13570
HUSBYGGJENDUK
TRÉSMIÐJAN,
HOLTSGÖTU 37,
framleiSir eldhúss- og
svefnherbergisinnréttingar
HÚSBYGGJENDUR
Smíðum svefnherbergis-
og eldhússinnréttingar
SÍMI 32-2-52.
LAND-ROVER - BRON0Q
Eigum á lager klæðningar í Landrover og Bronco.
ísetning tekur aðeins 4 tíma.
Þetta eru ódýrustu og þó vönduðustu klæðning-
arnar á markaðinum í dag.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
IÐNFRAMI S.F.
HVERFISGÖTU 61 — SÍMAR 21364 — 40837.
Auglýsing
Samkvæmt sérstöku samkomulagi við hin Norður-
löndin eru heimiluð hrað- og forgangshraðsímtöl
milli Norðurlandanna svo og til Grænlands, frá og !
með 1. desember 1966.
Gjald fyrir hraðsímtöl er tvöfalt og fyrh’ forgangs-
hraðsímtöl þrefalt venjulegt gjald.
Reykjavík 30. nóvember 1966,
Póst- og símamálastjórnin.
BRUKAVARÐASTOÐUR
Ákveðið hefur verið að fjölga brunavörðum í
Slökkviliði Reykjavíkur frá 1. janúar 1967 að telja.
Samkvæmt 10. gr. Brunamálasamþykktar fyrir
Reykjavík má ekki skipa í stöður þessar aðra en
þá, sem eru á aldrinum 22—29 ára. Þeir skulu
hafa óflekkað mannorð, vera andlega og líkamlega
heilbrigðir og hafa fulla líkams- og starfsorku.
Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna
Reyk j avíkurborgar.
Eiginhandar umsóknir um stöður þessaf ásamt
upplýsingum um náms- og starfsferil sendist und-
irrituðum.Tyrir 12- desember n.k.
29. nóvember 1966,
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík.
Ljósmóður óskast
Staða ljósmóður í Höfða- og Nesjaumdæmi í Húna-
vatnssýslu er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur
er til 15. des. og skulu umsóknir sendast sýslu-
manni Húnavatnssýslu, er gefur nánari upplýsing-
ar. Staðan veitist frá 1. janúar.
Hér um bil allar konur í umdæminu fæða börnin
í héraðsspítalanum á Blönduósi og er þar vel búin
fæðingarstofa.
Skrifstofu Húnavatnssýslu, 26. 11. 1966,
Jón ísberg.
/