Tíminn - 01.12.1966, Síða 8

Tíminn - 01.12.1966, Síða 8
8 TIMINN FIMMTUDAGUK 1. desember 1966 MINNING Gunnar Steindórsson í dag er til moldar bonnn, vin- vr minn og starfsfélagi, Gunnai- Steindórsson. Hann lézt 23. f. m- aðeins 48 ára að aldri. Mig lang- ar að minnast hans örfáum orð- um, en leiðir okkar lágu saman um árabil, bæði í starfi fyrir sam- vinnuhreyfinguna og i félagsmál um. Síðustu mánuði átti Gunnar við mjög erfiðan sjúkdóm að stríða cn sýndi allan úmann fádæma styrk og þrek í þeirri baráttu og missti aldrei trú á bata. SU sumar dvaldist hann um tíma erlendis í læknisaðgerð, sem revndi mjög á hann, en aldrei var að finna neinn bilbug á honum fram á síð ustu stund. Gunnar Steindórssvi var fædd- ur í Reykjavík 24. október 1918. sonur hjónanna Steindórs Björns sonar efnisvarðar frá Gröf og konu hans Guðrúnar Guðnadóttur frá Keldum. Hann ólst upp í foreldra húsum hér í Rvík og var einn níu systikina. Dvaldist hann þó oft með frændfólki sínu í Grafarholti. Móð ir Gunnars er látin fyrir möigum árum ,en aldraður faðir fylgir nú þriðja barni sínu tii grafar í dag. Gunnar stundaði nám við héraðs skólann að Núpi, hóf verzlunar störf hér í Reykjavík, en hóf síð an nám í Samvinnuskólanum 1940 og lauk þaðan prófi 1942. Starf- aði á árunum 1942—1946 við Póst húsið í Reykjavík og kom sér þeg ar vel í starfi með dugnaði sin um og árvekni. Á þessum tíma stofnaði hann, ásamt fleirum, ís- lendingasafnaútgáfuna h.f. og varð framkvæmdastjóri hennar frá 1945. Kom sér vel þekking hans á bók- um og bókaútgáfu, þegar hann nokkrum árum seinna gerðist for stöðumaður Bókaútgáfunnar Norðra, enda var hann líka víð- lesinn. Þegar bókaútgáfan var lögð niður fluttist hann milli deilda inn an SÍS en síðustu tvö ár var hann fulltrúi í Söludeild Samvinnu- trygginga. Gunnar hóf snemma afskipti af íþróttamálum og var alla tíð mik- ill áhugamaður um þau. Hann var snemma virkur félagi í íþrótta- félagi Reykjavíkur og formaður þess í nokkur ár, m.a. á þeim tím um, þegar ýmis beztu afrek íslend inga voru unnin. Hann var félags lyndur maður og hafði unun af góðum félagBskap. Hiann tók virk- an þátt í starfi Frímúrararegiunn ar í Reykjavík, var formaður starfs mannafélags Samvinnutrygginga og var alls staðar vinsæll og góð- ur félagi. Sem náinn starfsfélagi Gunnars um margra ára skeið og afskipti ofckar af sameiginlegum félagsmál um, tel ég mig hafa þekkt' Gunn ar allvel. Hann sýndi mikla karl- mennsku í veikindum sínum og vildi gera sem minnst úr þeim, þó að hann hafi innst inni vitað að hverju (}ró. Hann var kvikur í öllum hreyfingum og gleðskapar maður í góðum vinahóp léttur og hýr í viðmóti, góðgjarn og vildi hvers manns vandræði leysa. Hann var jafnan kátur og kunni góð skil á góðri ldmrii. Hann var ákafa- og dugnaðarmaður við starf sitt og fram á síðustu stund ræddi hann um það og jafnan var hugurinn á vinnustað. Jafnvel undir erfiðari sjúkdómslegu erlendis sl. sum- ar leitaði hann sér frekari þekk- ingar í starfi sínu til að betur gengi, þegar heim kæmi. Velferð og gengi fyrirtækisins var honum mikils virði, en hverri stofnun er mikill styrkur að slíkum starfs- manni. Árið 1942 giftist Gunnar eftir lifandi konu sinni, Sigríði Einars dóttur, yfirprentara Hermanns- sonar í Reykjavík. Eignuðust þau tvær dætur, Helgu, gifta Sig- urgeir Steingrímssyni og Birnu ógifta. Þó að áhugamál Gunnars værú mörg, var velferð fjölskyld unnar honum efst í huga. Hann var frábær heimilisfaðir, sem áreið aniega verður sárt saknað. Ég hélt, að leiðir myndu liggja lengur saman, en færi honurn nú, að leiðarlokum, beztu þakkir frá okkur, starfsfélögunum fyrir gott samstarf. Ég persónulega sakna góðs vinar og félaga áhugá'háns og dugnaðar. Hann var aldrei hálf volgur í starfi. Eiginkonu, dætrum, öídmðum föður og öðru skyldfólki votta ég samúð mína. í harmi er engin huggun betri en sú að vita það, að vinir og aðstandendur kveðja í dag góð- an dreng, sem öllum vildi gott gera. Björn Vilmundarson. Gunnar Steindórsison var fædd- ur 24. október 1918, sonur Stein- dórs Björnssonar frá Gröf og konu hans Guðrúnar Guðnadóttur frá Keldum, og var því aðeins réttra 48 ára er hann lézt hinin 23. nóv. sl., en með Gunnari er genginn einhver ágætasti drengur og mann kostamaður sem óg hef kynnzt. Saga Gunnars varð ekki iöng í árum talin og næsta undravert hve víða hann átti þess kost að koma við og leggja hönd að verki á svo skömmum tíma og gæti ég trnað að margur mætti á langri ævi teljast fullsæmdur af að hafa starfað þó ek'ki væri nema að hluta, að t.d. þeim félagsmálum sem Gunnar tók þátt í. Skyldi þó enginn halda að nokkurt starf hafi verið vanrækt eða iinlega að verki staðið enda langt frá hans Skapi allt hangs eða hálfkæringur við það, sem hann tók sér fyrir hendur. Gunnar var maður hinna ríku tilfinninga og heita skaps þó hitt sýndi hann og í sínum erfiðu veik indum að hann kunni til fulls þá íþrótt að gæta tilfinninga sinna og dylja þær þegar honum þótti þess veruleg nauðsyn. En svo undarlegt sem það er hygg é» að einmitt sá þátturinn í skapgerð Gunnars sem beztur reyndist sam- ferðamönnunum og mest reyndi á hans eigin tíma, fyrirhöfn og stundum þolinmæði var einmitt sá þátturinn, sem þeim er fjær stóðu eða Gunnar þekktu skemur, hætti til að misskilja og það var hinn ódrepandi vilji hans til að rétta náunga sínum hjálparhönd, hve- nær sem var og hvernig sem á stóð. Sú ein skýring er fyrir hendi að margir eiga bágt með að trúa því, að náungi þeirra geri þeim hvern stórgreiðann á fætur öðr- um eingöngu vegna ánægjunnar af að geta hjálpina veitt, en slík var einmitt hjálpfýsi og greiða- semi Gunnars. Gunnar var um margt gæfumað- ur, hann varð að vísu fyrir þeirri raun að missa móður sína ungur að árum, en hann ólst upp í stor- um hóp glaðra systkina, var vina- margur og eftirsóttur í félagsskap annarra og starfaði lengstum að þeim málum sem hann hafði áhuga á og tóku hug hans Mnginn. Hann giftist ungur ágætri ^ru Sigríði Einarsdóttur og eignuðusx , «u sam an fagurt og hlýlegt heimm sem gott er að koma í vinahópi og einn sér. Dæturnar tvær ólust upp í foreldrahúsum við umönnun og umhyggju og dóttursonurinn smái varð augnayndi afa síns. Ef til vill má segja 9em svo að hver einstaklingur skuldi forsjón- inni nokkuð fyrir þá góðu hluti sem hún ljær honum og mjög er misjafnt hversu til tekst með greiðslu þeirrar skuldar en víst er að í Gunnars tilfelli var skuld- in greidd og það með rentum og renturentum. Slíkum mönnum er gott að kynnast og þeirra minning lifir, sakir mannkosta og góðra verka. Gunnari frænda mínum og bróð ur í raun þakka ég órofa vináttu og tryggð við mig og mína, konu hans og öðrum ástvinum sendum við samúðarkveðjur. E. Birnir. KveSja frá stjéra Fram- séknarfélags Reykjavíkur I dag verður til moldar borinn, Gunnar Steindórsson fulltrúi, er lézt á Landakotsspítalanum 23. stjóri Vikunnar en starfaði hin síðari ár, sem fulltrúi hjá Sam- vinnutrygigingum. Ungur að árum nóv., aðeins 48 ára að aldri. Gunn i tók hann að starfa að félagsmálum, ar var fæddur í Reykjavík 24. okt. 1918, sonur hjónanna, Steindórs tók mikinn þátt í star.fi íþrótta hreyfingarinnar, og var meðal ann Björnssonar frá Gröf og Guðrúnar i ars formaður íþróttafélags Reykja Guðnadóttur frá Keldum. Að víkur. loknu námi í Samvinnuskólanum, hóf hann störf á Pósthúsinu í Reykjavík, en réðist nokkru síðar til ísiendingasagnaútgáfunnar og varð hann einn af eigendum henn ar. Er bókaútgáfan Norðri keypti íslendingasagnaútgáfuna hóf Gunn ar störf hjá Norðra og var um tíma forstöðumaður bókaútgáfunn- ar. Um tíma var hann auglýsinga Gunnar var einn hinna fjöl- mörgu manna, sem skipaði sér undir merki Framsóknarflokksins. Hann starfaði mikið í samtökum Framsóknarmanna hér í Reykja- GísBi Sigurbjörnsson: Það er svo margt, sem er aðkallandi ar. Gunnar geigndi fjöimörgum öðr um trúnaðarstörfum fyrir Fram- sóknarfiokkinn og sat í fulltrúa- ráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík um árabil. Þegar litið | persónulega ekki að hafa neinar er yfir farinn veg er margs að : áhyggjur í þessu efni, nema síður Ekki eru þessar hugleiðingar ætl aðar borgarstjóranum einum held ur öllum þeim, sem eitthvað vilja sinna málefnum eldra fólksins, en þeir eru reyndar ekki allt of marg ir. að eru svo ótal margt, sem kallar að — og þetta með ellina, — það afgreiðum við á sínum tíma við skulum ekki alltaf vera að mála þannlgamla á vegginn. Formálinn er ekki lengri, en málefnið er margþætt og vandmeð- farið. Við þurfum ekki að fara að gera meira til þess að einhvers staðar sé pláss fyrir okkur, þegar ellin færist yfir. Reyndar ætti ég minnast, margar góðar minningar renna í gegn um hugann, þegar maður minnist Gunnars. Erfitt er að skilja að hann, sem var mitt á meðal ofckar fyrir svo stuttu síðan, skuli nú vera kvaddur í burt í blóma lífsins, og sfcilja eftir það vík. Gunnar var kosinn í stjórn i skarð sem erfitt verður að fylla. Framsóknarfélags Reykjavíkur fyr ir sjö árum og sat í stjórn féiags ins óslitið, fyrst sem gjaldkeri, síð an sem ritari allt til síðustu stund Jörð til sölii Jörðin Austur-Meðalholt í Gulverjabæjarhreppi er til sölu. Þeir, sem hefðu hug á að kaupa jörðina, eru vin- samlega beðnir að hafa samband við hreppstjóra Stokkseyrarhrepps, Árna Tómasson, Bræðratungu, sem gefur allar nánari'upplýsingar. Eigendur. Fyrir okkur félaga Gunnars i stjórn Framsóknarfélags Reykja víkur er sárt að sjá af honum, sem við væntum svo mikils af í bar áttunni fyrir sameiginlegum áhuga málum. Með þessum fáu línum viljum við þakka honum fyrir persónulega vináttu, drengskap og fórnfúst starf, sem hann vann í þágu_ Framsóknarfélags Reykjavík ur. Á þessum erfiðu tímamótum sendum við konu hans, Sigríði Ein arsdóttur, dætrum og öðrum skyld mennum, okkar innilegustu sam úðarkveðjur. En þótt kveðjustund in sé sár, er eitt sem aldrei gleym ist og það er minningin um góð an dreng og félaga. Kristinn Finnbogason- sé, en samt er það nú þannig, nauðsynlegt er að skrifa þessa blaðagrein, sem ótal margar aðr ar, yðar vegna. Þér þurfið stund- um á aðstoð að halda. Vanda- menn yðar, faðir, móðir, tengda faðir tengdamóðir, afi, amma langafi langamma — og stundum þér sjálfur eða eiginkona yðar. Allt betta fólk þarf ef til viil fyrr eða síðar að komast á elliheim- ili eða sjúkrahús og þá er betra að plássið sé fyrir hendi, en það verður efcki ef sama áhugaleysið við ættum að nefna þau dvalarheim ili. (Orðið elli er óvinsælt hjá svo mörgum, þó að flestir vilji ná hárri elli.) Þess vegna hefur ver- ið reynt að glæða áhuga meðal safnaða kirkjunnar á þéssu máli. Nokkur sjóður er í vörzlu Biskups skrifstofu og á hann að afhendast til fyrsta elli- eða dvalarheimilis, er starfrækt er af söfnuði. Verður. vafalaust nokkur bið á, að hann komist í réttar hendur. Á hinum almenna kirkjufundi í fyrra var rætt um, að kirkjan beitti sér fyrir sérstökum minn- ingar- og þakkardegi — degi ell- innar — en ekkert hefur heyrzt þaðan. Verður væntanlega að hafa önnur ráð til þess að koma þessu fram. Heimilispósturimi er biað, sem gefið er út fyrir vjstfólkið hjá okk ur á Grund og í Ási í Hveragerði. Þar er oft minnzt á ýmis mál, sem varða eldra fólkið. Ef ein- hver, sem les þessa grein ,hefði áhuga á að fá Heimilispóstinn, þá er sjálfsagt að senda hann. Líklega verða þeir ekki margir. Að minnsta kosti varð sú reyndin á um daginn, er ég skrifaði í eina blaðagrein, að ég væri ávallt til reiðu, ef einhver vildi tala við mig eða deyfðin í þessum málum ríkir! um þeSsi mál, að enginn kom. Áhug áfram. Ag vísu ætti þettá með j jnn er nefnilega lítill, nema þeg sjúkraplássins að lagast, auðvitað, ar j óefni er komið, en væri nú verður ekki farið eftir aldri, þegar farið verður að taka á móti sjúkl ingum á nýju sjúkrahúsin, Borg- arsjúkrahúsið og viðbyggingu Landsspítalans. Heimahjúkrun, ekki rétt að fara að hugsa um úr- ræði, áður en allt lendir í vand- ræðum? Spurningar um þessi mál koma víst fáar, það er heldur ekki von, aðstoð í heima svona hefur það verið í áratugi, húsum á að koma í stað dvalar á — og heldur víst áfram enn. En elliheimili hjá sumum, og getur j þó er ekki öll von úti. Við verð- vissulega gert það í mörgum til-'um að trúa á dómgreind og skiln fellum. En ég held þó. að fleiri ing fólksins — þó að það sé stund elliheimili séu nauðsynleg, en um erfitt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.