Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 10
i í DAG TÍMINJN í DAG FIMMTUDAGUR 1. desember 1966 KIDDI í dag er fimmtudagur 1. desember — Islands jálf- stætt ríki 1918 Tngl i hásuðri kl. 3.00 Árdegisháflæði kl. 7.08 Heilsngaezla •/f Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð lnni er opin aLlan sólarhringinn cími 21230, aðeins móttaka slasaðra it Næturlæknir kl 18 r- 8. simi: 21230 it Neyðarvaktln: Siml 11510, opið hvem vlrkaD dag, frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kL 9—1Z Upplýsingar um Læknaþjónustu > borginn) gefnar ' 6imsvara lælcna- félags Reykjavíkur • sima 18888 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavíkur <\»ótek em opln mánudaga — föstudaga til kl. 19 laugardaga til kl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla i Stórholti 1 er opin frá mánudegl ti) föstudags kL 21. é kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kL 16 é dag- inn til 10 á morgnana Næturvörzlu i Rvík 26. nóv til 3. des annast Austurbæjar Apótek Garðs Apótek Sogavegi 108. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 2. des. annast Ársæll Jónsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745. Næturvörzlu í Keflavik 2. 12.annast Kjartan Ólafsson. Flugáæflanir FLUG'FÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi kemur frá Glasg. og Kaup mannahöfn kl. 16.00 i dag. Flugvélin fer til London kl. 08.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 08.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar. (2 ferðir) Vestmannaeyja i2 ferðir) Patreksfjarðar, Sauðárkróks ísafjarðar Húsavíkur (2 ferðir) Egils staða og Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Siglingar Ríkisskip: , Esja er i Rvík Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum í dag áleiðis til Ilorna fjarðar og Djúpavogs Blikur er i Rvík Raldur fer í kvöld til Snæfells ness- og Breiðafjarðarhafna. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund f Sjómannaskólanum, fimmtudaginn 1. des. kl. 8.30. Fjöl breytt fundarefni. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Nýir félagar velkomnir. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur, verður haldinn að Hótel Sögu, mánu daginn 5. des. kl. 8. Til skemmtunar verður jólaspjall, bamakór syngur, kabarettborð, tizkusýning og glæsi legt jólahappdrætti. Aðgöngumiðar afhentir að Njáls- götu 3, laugardag 3. des kl. 2—5 Kvenfélag Hallgrfmskirkju hefur basar 10. desember í sam- komusal kirkjunnar (norðuráimu). Félagskonur og aðrír, er styðja vilja málefni kirkjunnar, eru Deðnir að gefa og safna munum og hjálpa til við basarinn. Gjöfum veita við- töku: Frú Sigríður Guðmundsdóttir, Mímisvegi 6 (sími 12501) og frú Þóra Einarsdóttir, Engihlíð 9, (sími 15u69) F i idur í Kvenfélaginu Bylgjan, fimmtudag 1. des. Til skemmtunar kvikanyndasýning, tízkusýning. Skemmtineí n din. Guðspekifélagið: Jólahasar Guðspekifélagslus verður haldinn 11. des. n. k. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sínum iyrir laugardag n. k. i Guðspekifélagshús ið Ingólfsstræti 22 eða hannyrða verzlun Þuríðar SigurjónsdóUur, Aðalstræti 12. Til frú Helgu Kaaber Reynime) 41 eða frú Ingibjargar Tryggvadóttur Nökkvavog 20 Konur í Styrktarfélagi VangeFinna Munið Bazarinn og kaffisöluna í Tjarnarbúð sunnudag 4. des. Komið basarmunum sem fyrst í f,yngasheim ilið. Tekið á móti kaffibrauði í Tjarn arbúð sunnudagsmorgun 4. des. — Ég varð mjög miður mín, þegar ég komst að raun um, að það var ekki ég, sem Hali vildi, heldur Gráni. — Það er ósköp eðlilegt, Gráni er alveg einstakur. — Og þetta segir þú, eru allir svona andstyggilegir. — Ó fyrirgefðu Díana, ég meinti þetta ekki þannig. Prins Hali var alveg I öngum sínum eftir ég verð að komast á brott, hvað sem það kostar. niðurlægingu. Hann fór ekkl út úr herbergi sínu f hella sex mánuði. Og síðan gat hann aldrei þolað hesta. — Farið með hann í hamingjunnar bæn um. -n p— - Eg vona inni. í hurð RF* — Jæja, lögreglustjórinn hefur þá tekið til sinna ráða og ætlar að hafa hér vörð um mig. Nú er það deginum Ijósara, að :alk ?aw/ 12/25 I DENNI Eg sagðist líka geta étið 30 lumm —. — . . , . | * | ur. En ég sagði aldrei að ég D/tMALAUol mvndi ekki verða veik>u /l'Zf í Kvenfélag Laugarnessóknar held ur jólavöku í kirkjukjallaranum mánudag. 5. des kl. 8,30. Mætið stund víslega. Stjórnin. Skagfirðingafélagið í Reykjavfk. Minnir á spilakvöldið í Átthagasai Hótel Sögu laugardag 3. des kl. 8,30. Frá Guðspekifélaginu: Aðalfundur haldinn í Stúkunni Mörk í kvöld ljl. 7,30. í húsi félagsins Ing ólfsstræti. Alm. fundur hefst kl. 20.0. 3Grétar Fells flytur erindí. Gaumgæfið hjarta. Tónlistarkynn ing: Sehumann. Frú Anna Magnös dóttir. Kaffi f fundarlok. Allir vei komnir. I Ljósmæðrafélag islands: Basar félagsins verður haldinn i Breiðfirðingabúð sunnudaginn 4. des. og hefst kl. 2. e. h. Munum sé skilað fyrir laugardag á Fæðingardeildina. Vetrarhjálpin i Reykjavík Lauf ásvegi 41. (Farfuglaheimilinu) Sími 10785. Opið 9—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basarinn verður n. k. laugardag 3. des. kl. 2. Tekið á móti basarmun -STeBBí sTæLGæ oit.ii L* tnirgi biragascDn 167X66/ e* 'ftSTrfíVS/f/f//ðq /" <ÍUORÚ//l/ íysvr*~£//??DÓT"n//cz. H/iKÐRIFrÆ} 0?^ ) \\yt-ri/ KoMft /'G£//*?{ J ^^cW)f/vr9ie>^/i lí Vf. (vt—-—- _ / ^y/rw/rv KJfíRT//// I l VrTli ■*'( -—> f/SZf /AW/. ny/> I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.