Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 14
14 TIMINN FIMMTUDAGUR 1. desember 1966 U Thant ánægður með vopnahlésum- ræður NTB-'New York, miðvikudag. Aðalritari S.Þ., U Thant er þeirrar skoðunnar, að ástæðurnar sem liggja að baki umræðum um vopnahlé í Viet-nam á jólum og nýári geti leitt til vopna'hlésvið- ræðna. U Thant sendi frá sér yfir- lýsingu þar sem segir að jóla- og nýárshlé geti skapað andrúmsloft, sem nauðsynlegt sé til að færa viðureignina frá vígve'llinum og til fundarborðsins. Hann lét í ljósi mi'kla ánægju yfir umræðun- um um jóla- og nýársihlé. NEYÐARRÁÐSTAFANIR Framhald af bls. 1 Það vai*ð því ekki mikið úr því að snjórinn yrði skafinn af isn- um á Tjörninni í þetta skiptið, en vonandi verður undinn að því bráður bugur þegar ísinn er orð- inn \ nógu sterkur til að þola dráttarvélar. NÝIR SÍMAR Framhala af Dis 16 s- s. I-æknar og lögregluþjónar hafa fengið bráðabirgða úrlausn með síma, en hjá þeim er sambandið slæmt, og símar stundum óvirkir alian daginn. Þá finnst fólki þar efr anú orðið ekkert nýmseli þótt það komi inn á iínur hjá nágrönn uin sínum, og geti svo ekki slitið sambandið um langan tíma. ALLT A SAMA STAÐ iF'* n 1 RAFKERFIÐ: KVEIKJULOK Mjj if; PLATÍNUR ifó T ém HÁSPENNUKEFLI íM f HAMRAR fil STEFNULJÓS AFTURLJÓS Sendum gegn kröfu EGILL VILHJÁLMSSON H.F. um allt land. Laugavegi 118 Sími 222-40. ÞAKKARÁVÖRP Ég þakka hjartanlega öllum vinum mínum og vanda- mönnum fjær og nær> sem sýndu mér margvíslegan vin- áttuvott á sjötugsafmæli mínu, 19. nóvember s.l. Einnig þakka ég af heilum huga skólastjóra, kennur- um og öllu starfsliði Melaskólans fyrir virðulegt sam- sæti og alla vinsemd fyrr og síðar. Helga S. Þorgilsdóttir. ----------------------------------—------------'4-------- Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim mörgu, sem færðu okkur gjafir og hjálpuðu okkur á annan hátt, er við misstum allt, er brann hjá okkur að Vathsenda- bletti 35, 5. nóvember s.l. Kær kveðja. Fanney Stefánsdóttir, < Sigurður Ingi Sigmarsson og börn. I MóSir okkar, tengdamóSir og systir. Stelnunn Halldórsdóttir frá Kotmúla í Fliótshlíð, er andaðist 28. þ. m. verður jarðsett að Breiðabólstað I Fljótshlíð, laugardaginn 3. desembér kl. 2 e. h. 'Húskveðja verður frá Sunnuveg 14, Selfossi, klukkan 11. f. h. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni klukkan 9 um morguninn. Vandamenn. Útför föður okkar, fósturföður og afa, Sigurðar Guðmundssonar fyrrverandi bónda frá Möðruvöllum í Kjós, fer fram frá Reynivallaklrkjú, laugardaginn 3. des kl. 2 e. h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. 'Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12.30. Vandamenn. Hugheilar þakkir færum við öllum nær og f jær> sem auðsýndu sam- úð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mfns, föður okkar, tengdaföður og afa, Sveins G. Björnssonar skrifstofustjóra. Stefanía Einarsdóttir, Jóna Sveinsdóttir, Bírna S. Miiller, Lelfur Miiller, Ásdís Sigurðardóttir, (Hörður Sveinsson og barnabörn. TT TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt með tímanum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýiunar við, eða ef þér eruð að Þyggja, þá látið okkur ann- ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á þök, svalir, gólf og veggi á húsum yðar, og þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af því í framtíðinni. Þorsteinn Gíslason, málarameistari, sími 17-0-47. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður . Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð, símar 12343 og 23338. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Austurstræti 6, 18783. Ásgrímskort, hand- unnar ullarvörur, gærur, myndabækur, brúður í þjóðbúning- um, silfurmunir, gestabækur. BAÐSTOFAN HAFNARSTRÆTI 23 LEIÐRÉTTING Þegar Tíminn birti viðtöl við nok'kra fulltrúa á 30. þingi ASÍ, misrituðust nöfnin undir myndum af Helgu Kristjánsdóttur og Gúð- rúnu Ágústsdóttur. Um leið og Helga Kistjánsdóttir við biðjum lesendur og þær Helgu og Guðrúnu velvirðingar á þessum mistöbum, birtum við myndirnar aftur, eins og þær eru réttar. Guðrún Ágústsdóttir SVIKAMÁL FVamhald af bls. 1. heyra sérstakri deild innan dönsku rannsóknarlögreglunn- ar, sem hefur það verkefni að rannsaka mál sem þessi, er ná út fyrir landsteina Danmerkur. Þeir þremenningar verða hér a.m.k. við störf sjn fram yfir helgi, og má segja að þeir hafi komið upp um þessa íslenzku kaupsýslumenn. Eftir því sem TÍMINN hefur komizt ijsest Þá hafa þessi fjár svik átt sér þannig stað að við komandi kaupsýslumenn hafa gréitt hinum danska manni hluta af verði varanna í ís- lenzkri mynt í Danmörku og hafa þær greiðslur ekki farið í gegn' um banka hér heima Hefur verð varanna þá verið lækkað. sem þessum greiðslum svarar, á innflutningspappír- BÆNDUR gefið búfé yðar vífamín- og steinefna' blöndu. EWOMIN F. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla . Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12. um, og kaupsýslumennirnir þannig ekki þurft að greiða tolla eða önnur aðflutnings- gjöld af rauhverulegu inn- kaupsverði. Á innflutnings skjölum hefur vörueining þann ig t. d. kostað 50 krónur dansk ar, en raunverulegt verð var 100 krónur. Kaupsýslumaðurinn danski hefur ekki aðeins selt hingað húsgögn og trjávörur, heldur og margskoríar varning fatnað og fl., sem ekki hefur allur ver ið danskur heldur fluttur til Danmerkur úr nágrannalöndun um og síðan seldur hingað. Af þessu má sjá a® í raun og veru er það bruni í danskri hús gagnaverksmiðju sem kemur upp um fjársvik eða tollsvik íslenzkra kaupsýslumanna og á þá við að segja „Upp komast svik um síðir.“ STRÆTISVAGNAR Framhald af bls. 1 Til nokkurra umferðatruflana kom vegna snjómoksturs, og stræt isvagnar héldu ekki áætlun á sum- um leiðum. Var það aðallega vegna slæmrar skipulagningar, eins og t.d. þegar Hverfisgötunni var lokað við Ingólfsstræti fyrir umferð í austur, og strætisvagn- amir sem komu upp Hverfisgötu urðu að fara niður Ingólfsstræti, en þar stóðu bílar við stöðumæla öðrum megin, og snjóruðnirígur hindraði eðlilega umferð hinu megin á götunni. Voru stræt- isvagnamir því sumir hverjir 17 mínútur inn á Rauðarárstíg í stað fjögurra mínútna áður. Beið því margur lengi eftir strætisvagnin- um sínum í úthverfunum í dag. f miðbænum fóru vinnuflokkar borgarinnar líka heldur broslega að. Settu lokunarmerki á Austur- stræti við gatnamót Pósthús- strætis, en eins og kunnugt er, er bæði vinstri og hægri beyja bönn- uð úr Austurstræti og yfir í Póst- hússtræti, svo löghlýðnir öku- menn sáu þann kost vænstan að fara hvergi, því enginn var þarna til að laiðbeina umferðinni. Á tímum hagræðingar og skipulegn- ingar ættu verkstjórar borgarinn- ar að hafa nánara , samband vig lögregluna, og ekki ' sakaði ða þeir létu strætisvagnana vita um lokanir á aðalumferðaræðum, svo haga mætti ferðum þeirra efti? því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.