Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 1. descmber 1966 TÍMINN 15 ÁÐALF. LÍÚ. Framnaid ai bls 16- Sverrir skýrði frá því að smíði nýs síldarleitar- og síldarrannsófcn arskpis sé hafin í Englandi og standa vonir til að það komi í gagn ið í júní á næsta ári, en það verð ur 450 brúttólestir að stærð. Þá er búið að gera allar nauðsynlegar teikningar og útboð vegna smíði haf- og fiskirannsófcnaskips. Um þetta leyti í fyrra var síldar aflinn sunnan- og vestanlands um 114 þús. tonn, en nú er hann ein- ungis orðinn milli 45 og 50 þús. tonn. Þetta hefur komið sér mjög illa fyrir minni síldveiðibátanna. sérstaklega þar sem minni síld- veiðibátarnir hafa helzt úr lestinni á síldveiðunum fyrir austan, en leitazt þess í stað við að stunda veiðarnar sunnanlands. Um annan veiðiskap er það að segja, að dragnótaveiði mun hafa gengið allvel, rækjuveiði ágætlega, en humarveði aftur mun verr en áður. Samningur milli FÍB og Brezka togaraeigendafélagsins frá 14. nóv. 1956 gekfc úr gildi 15. nóv. sl. Brezkir togaraeigendur munu nú ekki hafa áhuga á nýjum samningi, sem fæli í sér innflutningstakmark anir. Innflutningur héðan til Bret lands verður framvegis frjáls. Bret ar leggja áherzlu á, að íslending ar gæti þessi í framtíðinni að inn flutningur þeirra verði vel skipu- lagður og þeir forðist offramboð, sem leiði til verðfalls. Þá fjallaði Sverrir um fiskverðs tillögur þingmannanefndarinnar og sagði, að á fundinum myndi verða lögð fram reksturáætlun fyrir með alvertíðarbát og' hún síðan borin saman við tillögur nefndarinnar, cg fundurinn myndi síðan væntan lega miða álit sitt og marka stefnuna miðað við þann saman burð. Að lokum sagði Svemr m. a.: „Mér er tjáð, og er kunnugt um það, að ef ekki fást nú fljótlega úr slit í því, hvort vandi togaraútgerð arinnar verði leystur, þá séu alger þrot hennar og uppgjöf alveg á næstu grösum. Ef sú verður niður staðan, hafa válegir atburðir gerzt að mínu áliti. Og það skiptir ekki togaraútvegsmenn og sjómenn eina saman máli, það kemur miklu víðar niður, hjá fólfcinu, sem vinn ur í fiskiðjuverunum, öllu skóla fólkinu, sem þar vinnur á sumr um. hjá margvíslegum þjónustu fynrtækjum, hjá því opinbera og ennfremur kemur það hart niður á hraðfrystihúsunum og þar með óhi-int á bátaútveginum. Það er full ástæða til þess að þessi fund ur ræði þessi mál, ekki sízt veiði réttindin, vegna þess að 'úð vitum að uppi eru tillögur víðs vegar um land um það, að togbátum verði látin í té aukin veiðirédindi. Það er alkunna að í sumum verstöðv um. t. d. í Vestmannaeyjum, er talið að vegna minnkandi netja afia sé lífsnauðsvn fyrtr alla af- komu fyrirtækja og einstaklinga, að heimildir tit -.ogveiða þar verði stórauknar. Nú er það kunugt, að þing- mannanefndin leggst gegn öllum ráðstöfunum i þessa átt, og rökstyð ur þá niðurstöðu sína aðallega með Siml 22140 Hávísindalegir hörkuþjófar (Rotten to the Core) Afburðasnjöll brezk sakamála- mynd, en um leiS bráðskemmti leg gamanmynd. Myndin er á borð við „Lady- killers1 sem allir bíógestir kann ast við. Myndin er tekin í Panavision. Aðalhlutverk: Anton Rodgers Charlotte Rampling Eric Stykes íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 Gröf Ligeiu Afar spennandi ný Cinema- Scope-litonynd með Vincent price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. áliti fiskifræðinga uim minnkandi fi'skistofna og að slíkar ráðstafan- ir myndu spilla aðstöðu okkar til að aufca fiskveiðilandhelgina. Um þessa afstöðu verð ég aðeins að segja það, að ég veit ekki bet ur en að fiskifræðingar aðhyllist auknar veiðiheimildir togveiði skipa og þeir, sem mest hafa fjall að um landhelgismájin af okkar hálfu á erlendum vettvang', telja þetta atriði ekki ráða úrslitum á nofckum hátt. Má í þessu sam- bandi benda á, að Bretar, okkár fyrrverandi höfuðandstæðingar í þessum málum, hafa sjálfir fært sina laridhelgi út f 12 mílur og ieyfa eigin skipum að fiska upp að gömlu 3 ffiílunum.“ „Það er óhjáfcvæmilegt fyrir alla landsmenn að gjöra sér grein íyrir því, að án sjávarútvegs get- ur íslenzka þjóðir. ekki verið, og nægir í því sambandi að benda á, að af útflutcingsverðmæti þjóð arbúsins von sjávarafurðir 91.8% 1964 og 94.6% 1965. Það er þjóðinni fullfcomin lífs nauðsyn að sjávarútvegurinn ekki aðeins starfi með fullum afköstum, heldur og að hann standi föstum fótum fjárhagslega. Þegar skipt er upp meiru en aflað er, hlýtur það að segja til sín, og þjóðarheildin hefur krafizt meira af sjávarútveginum en hann hefur getað í té látið, og verður það því krafa okkar útvegsmanna að leiðrétting fáist.“ RAFMAGN FYRIR JÓL Framhald a1 bls 16 í, og væri búið að tengja neim- taugarnar við rafkerfi tveggja stigahúsa. Hann sagði að víðast hvar væri nú ekkert því til fyrir stöðu að rafveitan gæti lagt jarð strengi sína, vegna frágangs á lóðum, og eins vegna jarðvegsins, en eftir væri sem sagt að leggja heimtaugar að um ‘uttugu stiga FULLVELDBSFAGNAÐUR IÐNNEMA Fullveldisfagnaður Iðnnema í Glaumbæ í kvöld. Fjölbreytt skemmtiatriði. Tvær hljómsveitir. Opið til kl. 2. IÐNNEMASAMBANDIÐ. Sfm) 11384 Ógifta stúlkan og karlmennirnir (Sex and the singlen girl) Bráðskemmtileg ný amerísk gaimanmynd í litum Með íslenzkum texta. Tony Curtis Natalie Wood Henry Fonda Sýnd kl. 5. GAMLA BIÖ Sími 114 75 Áfram Cleópatra (Carry On, Cleo) Ensk gamanmynd ) iitúm með ölum hinum vlinsælu skopleik- urum „Afram-myndanna. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. 7 og 9. TónabíÓ Slm «1183 íslenzkur texti. 55 dagar í Peking (55 Days at Peking) Heimsfræg og hörkuspennandi amerísk stórmynd I Iitum og Technirama. Charlton Heston Ava Gardner Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. húsum, sem flutt væri inn í að einhverju eða öllu leyti. Sumsstaðar þar sem ekki væri búið að leggja heimtaugar að hús um væru íbúarnir búnir að ganga frá sinni hlið á málinu, en aftur á móti væri Rafveitan búin að ganga frá sínum hluta á öðrum stöðum, en þar væru íbúamir aft ur á móti ekki búnir að sækja um heimtaugamar. Þá sagði Aðalsteinn að rafmagn ið yrði komið til allra fyrir jól, sem sótt hefðu um heimtaugar, og því vonandi ag hvergi yrði raf- magnsskortur í Árbæjarhverfinu um jólin. 111111« Safnar frímerkjum Framhald aí bls. 2. Geðvemd pósthólf 1308 Reykjá- vík og styrkja með þvj gort mái- efni. Starfi þessa félags hefur til þessa verið lítill gaumur gefinn en nú hefur félagatalan aukht til muna og vonir standa til að fé- lagið geti hafið starf af meiri þrótti en verið hefur en því er félaginu enn meiri þörf mikillar góðvildar og skilnings allra lands- manna. Frímerkjaspjöld félagsins eru hentug jóíakveðja til ættingja og vina erlendis. Fáanleg á eftirtöld- um stöðum: M. Benjamínsson og Co, Veltusund 3, Hótel Saga, verzl- unin, Stofan, Hafnarstræti 21 Rammagerðin Hafnarstræti. Auglýsið í ÍÍMANUM Slmi 18936 Læknalíf <S> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kæri lygari Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Gullna hliðið Sýning föstudag kl. 20. Óþetta er índæltstríif Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumlöasalan oplD trá kl 13.15 ti) 20 Slmi 1-1200 Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd. Michae) Callan, Barbara Eden Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Drottning hafsins endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS Slmar 38150 00 32075 Hefndarhugur (One eyed jacks) Hörkuspennandj amerisk stói mynd í litum með: Marlon Brando og Karl Malden Endursýnd ki 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ara. Slmt H544 Flugslisið mikla (Fate is the Hunter) Mjög spennandi amerísk mynd um hetjudáðir. Glen Ford Nancy Kwan Rod Taylor Bönnuð ytigri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 pg 9. LANDFARI Framhald af bis. 3- sál: Margsálna-vandamálið er að vísu vandamál, en ekki vandamál, sem er óleysanlegt. Ef svo væri, sæist nú hvergi nein menning, eða menningarvottur a ís! mdi. — kannski ekki einu sinni nein þjóð. Skammt er úr umræðum um Reykjavík yfir í það sama urr; Ak ureyri. Þar er líka bæjarúcgerð á togurum. Og hefur gengið ve) Nú verður þara að fara til og auka hana. fjölga skipunum, þau mega vera minni að stærð, ef þau eru fleiri .og svo hleypa otku í skipa- smíðastöðina hjá Skafta, svo að ÍLEIKFJ "miqAyíKDj? sýning í kvöld kl. 20.30. eftir HaUdór Laxness. sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er oo- in frá kl. 14. Simi 13191. T»«m m iiiuiim mm > mBAyiOiGSBI h Slm 41985 Elskhuginn. ég Óvenju djörf og nráðskemmti. leg, ný dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd kl. 5 7 og 9 Stranglega bönnuð bömum uin an 16 ára. Slm 50245 Viltir unglingar hörkuspennandi amerísk mynd í litum. Rory Calhoun, Virginia Mayo Sýnd kl. 7 og 9. Rönnuð börnum. Slm 40184 FLUGMALAHATIÐIN verður í Lídó í kvöld og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Mjög fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir í Tómstundabúðunum í Að- alstræti og Skipholti. Davíð og Lísa verðlaunamyndin fræga. Sýnd kl. 7 og 9. hann geti smíðað allar fleytur Ak ureyringa. Mér er í minm að þeg ar við Skaftl vorum í barnaskóla í Skógum í Fnjóskadai, kringum 1920, að þá sigldi hann af miklum móði gegnum hvern skaflinn á fæt ur öðrum. Það var taisverður snjór í þá daga, en ekki nógur ti þess að stoppa Skafta. Ætli hann sé 1 nokkuð breyttur? Bezt trúað því, að svo væri ekki. Látið kar) nú fá nóg í hendurnár.Og upp með aukna starfsemi með nýárina. Hundrað verkamenn, utan smiða, og hundr- að skip koma! Það dugar ekki að berja lóminn og væia Taia um sparsemi og hallæri? Nei, biddu fyrir þér. þú, sem það viit! Menn verða að hafa hugann vakandi og frískan. starfa mikið, hleypa mörgu af stokkunum. Sko, þarna kom það! Það borgaði sig!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.