Tíminn - 03.12.1966, Page 1

Tíminn - 03.12.1966, Page 1
Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Spiegel leggur Bonn til mann BáSir a'ðilar Spiegelmálsins stjórnarinnar með skilyrðum fræga hafa núy fengið lykilað- þó, og Strauss, sem Augstein stoðu í hinni nýju ríkisstjórn í felldi á sínum tíma er orðinn Bonn. Einn af nánustu sam- ráðherra Myndirnar eru af starfsmönniun hins fræga aðal „hinum fornu fjendum“, Aug ritstjóra Spiegel, Rudolfs Aug stein og Strauss (til vinstri) stein ,ritstjórinn Conrad Ahl- í NTB-frétt segir að skilyrði ers verður næst æðsti maður sem Ahlers setti sé að vald- biaða- og upplýsingaþjónustu Framhald á bls. 14 Halldór E. Sigurðsson um fjárlagafrumvarpið og „verðstöðvuninaw Sami blekkinga- TK-Reykjavík, föstudag. 2. umræða um f járlagafrumvarpið fyrir ári8 1967 hófst á Alþingi í dag. Jón Árnason mælti fyrir áliti meirihluta fjár- veitinganefndar, sem leggur til að nokkrar breytingar og lag- Færingar verði gerðar á frumvarpinu. Halldór E. Sigurðsson mælti fyrir áliti 1. minnihluta nefndarinnar, nefndarhluta Framsóknarmanna, og Geir Gunnarsson fyrir áliti 2. minni- hluta. í upphafi máls síns taldi Halldór E. Sigurðsson, uppi höfuðeinkenni fjárlagafrumvarpsins, sem hann taldi vera þessi: I 1. Þetta fjárlagafrumvarp er mesta verðbólgufjárlagafrumvarp, er um getur. Tekjuáætlun þess er miðuð við það, að verðbólga og spenna í viðskiptalífinu aukist. 2. Það sannar, að fyrirheit þau, sem stjómarliðið gaf í kosningun- um um stöðvun verðbólgu, sparnað og hagsýni í ríkisrekstrinum hafa verið svikin. OFVIÐRI I BRETLAND! NTB-Lundúnum, föstudag Annan daginn í röð geis aði ofviðri á Bretlandseyj um, og nálgaðist veðurofs- inn styrkleika fellibyls. Skiptist á stórhríð og regn og vindhraði var gífrlegur. Alls konar samgöngutrufl- anir urðu bæði á landi, á sjó og í lofti. Mikið tjón varð á nokrum húsum og Framhaid ð bls. 14. iists U Thant í hópi íslenzkra embættismanna fyrir utan Stjórnaráðið, er hann kom í heimsókn í sumar. U THANT KJORINN TIL NÆSTU 5 ÁRA 3. Skammsýni, stefnuleysi og hringlandaháttur hefur einkennt marg- ar athafnir ríkisstjómarinnar. 4. Fjárfesting hefur verið skipulagslaus. Þau verkefni hafa setið á hakanum, er sízt skyldi, svo sem skólar o. fl. Fjárveiting til verklegra framkvæmda er æ rýrari með hverju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar- innar. 5. Ástand atvinnuveganna er alvarlegt, þrátt fyrir eindæma góðæri síðustu ára. 6. Tilburðir ríkisstjórnarinnar og' tal um verðstöðvun er sýndar- mennska, endurtekning frá 1959 vegna kosninganna að vori enda yfirlýst, að hér sé aðeins um að ræða neyðarráðstafanir til bráða- birgða. Blekkingin er afhjúpuð í frumvarpinu, því það er með öllu óframkvæmanlegt að gera það tvennt samtímis, að koma á verðstöðv- un og hækka fjárlög um einn milljarð eins og hér er stefnt að. 7- Framsóknarflokkurinn flytur ekki nema eina breytingatillögu við þetta fjáriagafrumvarp. Ástæðan er sú, að svo er nú komið fjárhag ríkisins vegna rangrar stjómarstefnu, að ekki er rúm fyrir fjárveit- ingar til eðlilegra framkvæmda á fjárlögum, sem verða þó um fimm milljarðar. 8. Alger breyting verður að koma til í efnahagsmálum og stjóm- arathöfnum, ef unnt á að vera að koma fjárlögum ríkisins og efnahags- og atvinnumálum þjóðarinnar í eðlilegan farveg. Það verður að koma stefnufesta fyrir stefnuleysi og stjóm á málefnum þjóðarinnar fyrir stjórnleysi það, sem nú ríkir og trú á landið og þjóðina í stað trúleys- is núverandi ríkisstjómar. f greinargerð fulltrúa Framsóknarmanna í fjárveitinganefnd þeirra NTB-New York, föstudag. U Thant varð í dag við beiðni Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna um að gegna framkvæmda- stjórastörfum fyrir samtökin næsta fimm ára kjörtímabil. Sam þykkti ráðið e*nróma á fundi sín um í dag að leggja til við Allsherj ar þingið að endurkjósa U Thant- Fjallaði þingið um málið í kvöld og kaus U Thant framkvæmda- stjóra til næstu fimm ára með 120 samhljóða atkvæðum, eitt atkvæði var ógilt. í beiðni sinni til U Thant sagði Öryggisráðið, að hann myndi þjóna mikilvægustu hagsmunum samtakanna með því að halda áfram störfum. Sagði, í ályktun ráðsins, að það virti í öllu af- stöðu U Thant, er hann óskaði þess að verða leystur frá störfym, án þess að það tæki afstöðu til einstakra athugasemda hans þar að lútandi. Á lokuðum fundi í dag samþykkti Öryggisráðið að fylgj- ast gamgæfilega með þeim vanda málum, sem U Thant taldi sam- tökin helzt eiga við að stríða, svo sem minnkandi getu samtakanna í friðarstarfinu og persónuleg völd framkvæmdastjórans, en U Thant hafði sagt. að hann vildi ekki halda áfram störfum sem „skrifstofmaður". Stj órnmálafréttaritarar segj a, að U Thant hafi unnið mikinn sig ur með því að fá ráðið til að við urkenna að minnkandi geta Sþ í friðarstarfinu veikti samtökin fyrst og fremst. Aukning friðar- starfsins var einmitt aðalefni ályktunar þingsins í dag. Þar seg ir ennfremur, að U Thant hafi manna mesta möguleika til að vinna traust meðlimanna og fá þá til samvinnu. U Thant lýsti því yfir 1. septem ber s. 1. að hann rnyndi seeia- af sér við lok kjörtímabils hinn 3. nóvember, en er til kom féllst Framhald á bis. 14 Framhald á blaðsíðu 7 NYNAZISTAR IBA YZRN EINANGRAÐIR Á ÞINGt NTB-Munchen, föstudag. Heldur andaði köldu til hinna fimmtíu nýkjörnu þingmanna ný- nazista í Bayern, er þeir í dag tóku sæti á fyrsta fundi Bayerw- þings. Flokkurinn, sem kallar sig þjóðlega demokrataflokkinn (NPD) fékk enga ábyrgðarstöðu í þing- inu og í ræðu kvartaði formaður þingflokksins. Siegfried Poehl- mann, yfir þvi, að virðingu þings- ins væri inisboðið irieð þessari einangrun flokksmanna sinna. Á síðasta þingi áttu báðir stjórn arandstöðuflokkarnir, J afnaðar- menn og Frjálsir demokratar vara forseta á þinginu. en í dag var ákveðið. að jafnaðarmenn fengju báða varaforsetana. Frjálsir demo kratar töpuðu öllum þingsætum sínum í síðustu kosningum, eins og kunnugt er. Fyrrverandi forsætisráðherra Bayem, Wilhelm Hoegner setti þingið og minntist valdatöku naz- istd' árið 1933. Sagði hann m. a., að þá hefði Bayern verið sambandsríki og sem slíkt bæri það hluta ábyrgð ar á glæpum nazista. Eins og kunnuigt er fer flokkur hins nýja fjármálaráðherra, Franz Framhald á bls. 1S.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.