Tíminn - 03.12.1966, Page 2
TÍMINN
LAUGARDAGUR 3. desember 1966
FRÁ ALÞINGI
Framhald aí b)s. 7.
vioru 800—900 mfflj. kr. hvað þá
í einhverjum hlutfölum við haekk
un f járlaganna.
HiS sama er að segja um flug-
málin. Framlag ríkissfjórnarinn-
ar til bygginigar flugvalta er svo
skorið við nögl, að venjulega er
búið að eyða fjárveitingum að
meistu fyrir fram. Nokkuð hefur
það orðið til 'hjálpar í framk\ræmd-
um á höfnurn og flugvöllum .að
útvegað hefur verið iánsfé til
framkvæmda þar, þótt það virðist
með öllu óeðlilegt, að rikissjóð-
ur geti ekki lagt fram sinn hluta
til eðlilegra framkvæmda í land-
inu af fjárlögum, sem eru 4-5
milljarðar.
Mikið þarf stjórnin á fjármál-
um rí'kisins að breytast til batn-
aðar, ef hægt á að vera í fram-
tíðinni að halda uppi eðlilegum
fjárveitingum til verMegra fram-
kvæmda og greiða vexti >g af-
borganir af skuldum frá góðu ár-
unurn á fyrri hluta sjöunda tugs
þessarar aldar.
Eindæma góðæri
Allt frá 1960 hefur verið ejn-
dæma góðæri í þessu landi. Sjáv-
arafli hefur vaxið jafnt og þétt,
var til dæmis árið 1958 alls 505.
138 tonn, árið 1964 971.514 tonn
og árið 1965 1.198.304 tonn. Þar
við bætist, að aílaverðmætið, hefur
hækkað enn þá meira vegna sér-
staklega hagstæðs verðlags, og al'lt
hefur selzt, er á land hefur kom-
ið. Þrátt fyrir þetta góða árferði
hefur sjórnarstefnan leikið at-
vinnuvegina svo grátt með verð-
bólgu, vaxtaokri, lánsfjárhöftum
og fleiri stjórnarráðstöfunum, að
fjáthagsafkoma frystihúsanna er
svq slænj, að mörg þeirra og það
jafnvel þaú stærri hafa stöðvazt.
rogaraútgerðin er að gefast upp,
helmingur togarafiotans seldur úr
íandi eða liggur bundinn í höfn.
Bátaflotinn, sem stundar línu- og
netaveiði, hefur ekki rekstrar-
grundvöll og bíður eftir aðgerðum
rikisvaldsins til úrbóta. Er sú bið
orðin æði löng.
Iðnaður á í harðri keppni við
nnfluttar iðnaðarvörur. Fleiri og
leiri iðnfyrirtæki heltast úr lest-
nni ,og allur iðnaður á í vök að
erjast, enda býr hann vægast
agt við lítinn skilning valdbaf-
inna og seinvirka fyrirgreiðstu.
Landbúnaður hefur átt við
mikla erfiðleika að etja á yfir-
- tandandi ári, og þar mun nú vera
m samdrátt að ræða. Möguleikar
1 eir, sem sá atvinnuvegur hafðí
1 útflutnings á framileiðsluvörum
inum, eru nú úr sögunni að
iiestu vegna verðbólgunnar.
’/erðbólgan
Þetta stutta yfirlit um fjarhags-
rikomu atvinnuveganna sýnir. til
iðbótar öðru, hve verðbóigan leik
r aUt atvinnu- og fjárhagskerfi
jóðarinnar grátt. Það sýnir einn-
: að ríkisstjórnin hefur enga
- efnu í atvinnu- né fjárhagsmal-
í m þjóðarinnar. Hún hefði með
ildi sínu á peninga- og banka-
erfi landsins* og með samning-
n sinum við stéttarfélögin um
jaramál getað komið stefnu sinni
atvinnumáium í framkvæmd, ef
! ún hefði einhver veríð, en trú-
•ysi hjá ríkisstjórninni á atvinr.u-
\ agum þjóðarinnar og á gæðum
; mdsins kom greinilega fram í
) eðu forsætisráðherra á flokksráð
'efnu Sjálfstæðisflokksins í haust
r hann sá þá braut eina rudda
i ; stefnu merkaða, er var vænt-
ilegur atvinnurekstur í Straums-
\ ík.
Ljóst er að á næsta leiti er að
r iða frarn úr mest aðkallandi
mdræðum atvinnuveganna, svo
ú hjá stöðvun verði komizt. En
ið verður hins vegar að yera
amtíðarverkefni íslenzku þjóð-
irinnar og ráðamanna hennar að
ierka sér stefnu í atvinnumálum,
^era sér grein fyrir, hvað atvinnu
vegimir geta og hvað ekki, á-
kveða þeim fjármagn til rekstr-
arins — og umfram allt að treysta
á atvinnnvegina og trúa á land
sitt-
í nefndanáliti okkar hér að
framan höfum við sýnt fram á,
hve sjónhverfing verðstöðvun sú,
sem Afllþýðuflokksstjómin ■ tafldi
,sig hafa komið á 1959, var og hve
Vjarri veruleikanum voru fyrir-
heit þeirra stjórnarliða frá 1959
og síðar um stöðvun verðbólgu,
um sparnað og hagsýni í ríkis-
rekstrinum, traustan, varanlegan
og heiflbrigðan grundvöflfl, er þeir
hétu að skapa atvinnurekstrinum.
Við viljum vekja sérstaka athygli
á þessum staðreyndum nú, þar
sem að því er stefnt að endur-
taka sjónhverfinguna frá 1959
með því að greiða niður dýrííðina
fram yfir kosningar.
Við þespa umræðu fjárlagafrv.
liggur í raun og veru ekkerí fyrir
um niðurstöðutölu þess. Fjárveit-
ing til niðurgreiðslna, sem áætluð
er á 19. gr. þess 478 millj. kr.,
verður samkvæmt ákvörðunum,
sem teknar hafa verið um niður-
greiðslur, miðað við heilt ár, 720-
730 millj. kr., og inn á fjáriaga-
frv. vantar líka 30-40 miflljónir
króna vegna hæfckunar á fjöl-
skyldubótum. Þá er enn þá óljóst,
hvernig ríkisstjórnin ætlar að
leysa aðkallandi vandamiál sjá'iar-
útvegsins og fryistihúsanna, og
ekki sjáanlegt annað en til þess
þurfi einhverjir fjármunir að
koma, hvernig sem á að afla þess
fjár. Þegar þetta er haft í huga
og fleiri verleefni, sem bíða úr-
lausnar við 3. umræðu fjárlagafrv.
er það Ijóst, að tekjur rífcissjóðs
verða að vera hátt í fimm mill-
jarða á næsta fjárlagaári, ef
greiðislujöfnuður á að vera tryggð-
ur.
-3 ws | ' '
Sagan endurtekur sig
Tekjur ríkissjóðs munu sám-
kvæmt uppflýsingum fjármálaráð-
herra í fjárlagaræðu og því, sem
nú liggur fyrir, fara eitthvað á
fimmta milljarð kr. á þessu ári.
Árið 1966 hefur verið mikio verð-
bólguár. í viðskiptalífinu hefur
verið sérstaMega mikil „spenna.“
Þó virðist ríkisstjórnin reikna með
því, að árið 1967 verði meira verð
bólguár, þar sem hún gerir ráð
fyrir að innheimta meiri tekjur
tifl ríkissjóðs en á yfinstandandi
ári. Ætti/því þjóðinni að verða
það ljóst, hvaðá alvara fylgir tali
stjómarliða um verðstöðvun nú.
Þeirra hugsun er sú sama og var
1959. Verðstöðvun þarf að sýna
fram yfir kosningar. Eftir þær er
svigrúm til gengislækkunar, það
var gerí þá. „Sagan enduríekur
sig,“ var orðtafc Tryggva ÞórhaUs-
sonar.
Við 2. umræður fjárlaga fyrir
árið 1966 ffluttum við fulitrúar
Framsóknarílokksins í fjárveit-
inganefnd aðeins eina tillögu til
útgjalda, það var tillaga um, að
staðið yrði við samninga um, að
ríkissjóður veitti 47 mfflj. kr. á
fjáriögum tifl vegasjóðs. Þessi til-
laga hafði þá og nú sérstöðu,
þar sem þessu var heitið við af-
greiðslu yagalagna 1963, og minn-
um við á ummæli hæstv. sam-
göngumálaráðherra þar um, úr
ræðu 17. des. 1963, en þar segir
m.a. svo: „Engin hætta er á því
og alveg útilokað, að rífcisfram-
lagið til veganna verði lældkað,
það er alveg útilokað.“
Þessa breytingartillögu flytjum
við nú aftur og teljum það skyfldu
ríkisstjórnarinnar að sjá fyrir tekj
um vegna þessara útgjaflda.
En fremur flytjum við á 22. gr.
fjárlaga heimildartUlögu þess efn-
is, að verði um tekjuaígang að
ræða á árinu 1966, sem gera má
ráð fyrir samkvæmt upplýsingum
fjármálaráðherra í fjáriagaræðu
verði ríkisstjórninni heimilt að
verja 47 millj. króna til að greiða
vegasjóði framlag það, sem hon-
um bar frá ríkissjóði 1966 sam-
kvæmt samkomulaginu frá 1963. i
NÝR AFGREIÐSLUSAL-
UR BÚNAÐARBANKANS
Þjóðskrárnúmer samþykkjenda og ábyrgðarmanna á víxlum
KJ;Reykjavík, föstudag.
Á morgun, laugardag, verður
opnaður nýr afgreiðslusalur í
Búnaðarbankahúsinu við Austur-
stræti, á annarri hæð, og flytjast
þrjár deildir úr afgreiðslusalnum
KIRKJUKÓR GAULVERJA-
BÆJARSÓKNAR 20 ÁRA
Á þessu hausti er Kirkjukór
Gaulverjabæjarsóknar 20 ára.
Kórinn var stofnaður 20. októ-
ber 1946. Stofnendur voru 17.
Fyrsti formaður var Jón Guð
laugsson, Eystri-Hellum.
f tilefni af 20 ára afmælinu,
efnir kórinn til afmællistónleika
í GaulverjabæjarMrkju næst-
komandi sunnudag kl. 14. Þar
syngur kórinn m: a. lög eftir
söngstjórattn Pálmar Þ. Eyjólfs
son, Kjarían Jóhannesson,
songkennara og Ingibjörgu
Árnadóttur á Arnarhóli.
Sigurveig Hjaltesteð og Mar
■grét Eggertsdóttir syngja tví
söng og söngmálastjórinn, dr.
Róbert A. Ottósson flytur á-
varp og stjórnar almennum
kirkjusöng. Um kvöldið verða
gömlu dansarnir í Félagslundi,
til ágóða fyrir orgelsjóð kirkj
unnar.
Mikill áhugi er meðal sóknar
bama og ýmissa veluhnara
kirkjunnar, að efla orgelkaupa
sjóðinn sem stofnaður var fyrir
nokkrum árum á 50 ára afmæli
kirkjunnar. Margar góðar gjaf
ir hafa borízt í sjóðinn að und
Framhald á bls. 14
Ný viðhorf í íslenzkum
stjórnmálum rædd á
Akureyri
SUF og FUF á Akureyri efna
til almenns umræðufundar um Ný
viðhorf í íslenzkum stjórnmálum í
Hótel KEA á Akureyri á sunnudag
inn kl. 2. Frummælendur verða
Baldur Óskarsson, Bjöm Teitsson
og Ólalfur R. Grimsson.
niðri á fyrstu hæð þangað, víxla-
deild, stofnlánadeild og veðdeild.
Fyrir áramót verður tekin upp sú
nýjung, að nafnnúmer víxilskuld-
ara og ábyrgðánnanna á víxlum
skulu skráð á þá, og er þetta gert
til þess að auðvelda víxlaspjald-
skrána.
Aðalbankahúsið við Austur-
stræti og Hafnarstræti var byggt
á árunum 1946—47, og þótti þá
sumum í allmikið ráðizt, en núna
hefur allt húsið verið tekið undir
starfsemi bankans, og dugar varla
til. Mikil þrengsli voru orðin í
aðalafgreiðslusal, og því var það
tóð tekið að flytja afgreiðslur
fyrir víxla, stofnlána og veðdeild
í sérstakan afgreiðslusal. Verk-
efni þessara þriggja deilda hafa
verið unnin á ýmsum stöðum i
'húsinu fram til þessa, en verða
nú sameinuð á einn stað. Samfara
þessum breytingum verður nú
tekið upp vélabókhafld með I.B.M.
skýrsluvélum og rafreikni fyrir
stofnlánadeild og víxladeild. Er
skýrsluvéladeildin á 3ju hæð, og
banfcastjórnarskrifstofur hafa ver
ið fluttar á 4. hæð.
Teifcningar af nýja afgreiðslu-
salnum og öðrum breytingum hef
ur Gunnlaugur Halldórsson arki-
tekt gert í samráði við Svavar
Framhald á bls. 12.
1
Á efri myndinni eru bankastjórar, fjórir af bankaráðsmönnunum og tveir af störfsmönnum. í neSri röð f. v.:
Þórhallur Tryggvason bankast|óri, Jón Pálmason, bankaráðsformaður og Stefán Hilmarsson bankastjóri. í
efri röð f. v.: Ásgeir Bjarnason, alþinglsmaður, Baldur Eyþórsson prentsmiðjustjórl, Friðjón Þórðarson, sýslu-
maður, Tryggvi Pétursson, deildarstjóri og Svavar Jóhannsson skipulagsstjóri.
Á neðri myndinni sér yfir nýja afgreiðslusaiinn á annarri hæð í Búnaðarbankahúsinu.
Aðeins ein breytingartillaga
Ástæðan til þess, að við flytjum
ekki nema þessa einu brtt., er sú,
að óðaverðbólgan, sem ríkisstjórn
in hefur magnað með álögum og
stjómleysi hefur leikið ríkis-
búskapinn svo grátt, að ekki er
rúm fyrir fjárveitingar til nauð-
syn'legustu verkefna á fjárlögum,
sem verða harí nær fimm mffl.j-
arðar. Á þessari staðreynd viljum
yið vekja athygli þjóðarinnarj
álveg sérstaMega. Við viljum und-
irstrika, að fjárhagsmál þijóðarinn
ar. verða ekki lagfærð með. ein-
stökum Drtt., • heldur verður að
ráðast að orsökum meinsins, þ. é.!
rótum dýrtíðarinnar.
Ofsköttun, stjórnleysi óg. stefnu
leysi í fjárfestingu þjóðarinnar, |
sem ríkt hefur hjá þessari ríkis-j
stjórn — og ríkir enn, hefur leitt'
til þess ástands, sem ríkisstjórn-1
in sjálf hefur gefið þá yfirlýsingu
um, að nún væri mitt í góðærinu I
stödd á vegamótum „velgengni og
vandræða." Viljann til að hanga
í valdastólnum skortir þó ekki.
Þess vegna tíiður ríkisstjórnin nú
um aðstoð stjórnarandstöðunnar
til að koma þeim vilja sínum fram
og reynir hverja sjónhverfingu
annarri fráleitari, eins og það að |
vera með tilburði og tal um verð-[
stöðvun, um leið og hún afgreið-
ir fjárlög, sem eiga tilveru sínai
undir verðþenslu og spennu í
viðskiptalífinu Aðeins stefnu-
breyting i stjórn á málefnumi
þjóðarinnar. festa og trú á at
vinnuvegi landsmanna, þjóðin,
og landið getur komið afgreiðsb
fjáriaga, efnahagskerfi og atvinnu
lífi þjóðarinnar í réttan farveg
Að lokum viljum við taka fram
að við höfum gert svofelldan fvr
irvara um aðild okkar að bein
tildrögum, sem fluttar eru a
nefndinni og meiri hluti henna
gerir grein fyrir-
„Fulltrúar Framsóknarflokksín
vilja taka fram, að breytingartii
lögur þær, sem fluttar eru í nafn
nefndarinnar. njóta ekki alla
stuðnings þeirra. Áskilja þeír sé
rétt til að flytja eða fylgja breyt
ingaríillögum, sem fram kunna ai
koma við þær eða einstaka lið
frumvarpsins."