Tíminn - 03.12.1966, Qupperneq 4

Tíminn - 03.12.1966, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 3. desember 1966 TÍMINN BARNAHJÁLP HRINGSINS Kvenfélagið Hringurinn efnir til kaffisölu og jólabasars sunnudaginn 4. desember n. k. Jólabasarinn verður í skrifstofu Almennra Trygginga, Pósthússtræti 9» og hefst kl. 14,30. Kaffisalan fer fram að Hótel Borg og hefst kl. 15. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplost-i: Format innréttingar bjóSa upp ó annaS hundraS tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skópar meS baki og borSplata sér- smi'SuS. EldhúsiS fæst meS hljóðeinangruS- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gcrS: - ScndiS cSa komiS meS mól af eldhús- inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis og gerum ySur fast verStilboS. Ótrúlcga hag- stætt yerS. MuniS aS söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag- stæSra greiSsluskilmóla og lækkiS byggingakostnaSinn. HÚS & SKIP hf . LAUGAVEGI 11 • SlMI 21515 TIL SÖLU Á PATREKSFIRÐI Húseign Sverris Guðmunds sonar, Aðalstræti 14. Pat- reksfirði sem er ein hæð og ris, er til sölu. hæðin er laus nú þegar, en risið 15. maí. Tilboð óskast send Sig urði Jónassyni Patreksfirði, er gefur allar nánari upp- lýsingar í síma 51 eða 170. TAPAÐUR HESTUR Móbrúnn 6. vetra hestur tapaðist í Mosfellssveit, síð- astliðið vor. Mark: Heilrif að bæði og fjöður aftan bæði. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hestinn láti vita í síma 32077. MÁLNINGAR-! VINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. SÍMI 21024 ©nlinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTflL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. ALLT Á SAMA STAÐ Sendum gegn kröfu um allt land. Daglega nýjar vörur. Vatnskassar (Jeep) Vatnskassaþéttir Vatnskassahreinsir Vatnshosur Vatnsdælur Viftureimar EGIL.L VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 Sími 222-40. . . . ræsir bílinn SMYRILL Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum LAUGAVEGI 170 - SIMI 12260 Vestmannaeyjum Stofnfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Vestmannaeyjum. verður á Hótel H. B. þriðjudaginn 6. desember 1966, kl. 8,30 síðdegis kl. 20,30 DAGSKRÁ: 1. Ný afhending viðurkenningar Samvinnutrygg- inga fyrir öruggan akstur til 20 bifreiðaeigenda: Gunnar Sigurðsson. 2. Framsöguerindi um umferðamál: Baldvin Þ. Kristjánsson. 3. Umræður — og stofnun klúbbsins. 4. Kaffiveitingar. 5. Umferðakvikmyndir. Allir þeir, er hlotið hafa viðurkenningu Samvinnu- trygginga fyrir öruggan akstur, eru hér með sér- staklega boðnir á fundinn, og er þess vænzt, að þeir mæti sem flestir. SAMVINNUTRYGGINGAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.