Tíminn - 03.12.1966, Síða 6
6
TÍMIMM
LAUGARDAGUR 3. d«sember 1966
BIFREIDASTJÚRAR! - NÝJUNG
Látið okkur snjónegla alla hjólbarða yðar með hinni sjálfvirku, fullkomnu
O. K. U. neglingavél, sem við höfum nú tekið í notkun á hjóibarðavinnu-
stofu okkar. Með vélinni má snjónegla allar tegundir snjóhjólbarða.
Nákvæmni hennar tekur öllum öðrum vélum fram.
Af annarri þjónustu okkar má nefna að við:
Skerum snjómynztur í hjólbarða, eins og undanfarna vetur.
Höfum sérstaka vél til að losa hjól undan stórum bifreiðum.
Höfum fullkomna ballancevél til að jafna misþunga í hjólbörðum
fólksbíla, vörubíla og langferðabíla, án þess að taka þurfi hjólbarðana
undan bílnum á meðan.
Selium allar stærðir af snióhiólbörðum. Sendum um allt land gegn póst-
kröfu. — Viðgerðaverkstæði okkar er opið alla daga kl. 7,30—22.
GÚMMÍVINNUSTOFAN
Skipholti 35. — Reykjavík. — Sími 31055.
• •
<§niineníal
Hjólbarðaverksmiðjurnar nota eingöngu þessa vél við að snjónegla
alla sína vetrarhjólbarða.
Bræðraborgarstíg 9 — Sími 21375 og 52374.
Höfum opnað TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI að Lyngási 8
Garðahreppi.
SMÍÐUM:
GLUGGA — ÚTIHURÐIR — ALTANHURÐIR O.M.FL.
Frá Búrfeilsvirkjun
TÆKJAMENN
Við óskum að ráða stjórnendur á eftirtalin tæki:
Hjólaskóflur (Payloaders), Cat. 988 og 966,
Grafvél, Landswerk K L. 250,
Skröpur, (Scrapers) Cat. 631,
Veghefla, Cat 12 p.
Umsækjendur þurfa að hafa minnst 2. ára reynslu
í stjórn þungavinnuvéla.
FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32,
Sími 3 88 30.
Frá Búrfellsvirkjun
RAFVIRKJAR
Viljum ráða rafvirkja með háspennu- og lág-
spennu réttindum sem reynslu hafa við virkjunar
framkvæmdir eða hliðstæð störf. Þeir þurfa enn-
fremur að hafa reynzlu og geta unnið sjálfstætt
að viðgerðum á rafmótorum og rafknúnum tækj-
um svo sem dælum og fleira.
FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32,
Sími 3 88 30.
Frá Búrfellsvirkjun
VERKSTÆÐISMENN
Okkur vantar verkstæðismenn vana viðgerðum
og viðhaldi á Caterpillar-tækjum, svo sem jarðýt-
um, vélskóflum, vegheflum og fleiru.
Ennfremur til viðgerða á stórum griótflutninga-
bílum. Aðeins viðgerðamenn með fullum réttind-
um koma til greina.
FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32,
Sími 3 88 30.
Frá Búrfellsvirkjun
VERKAMENN
Innan skamms viljum við ráða til starfa við bor-
tæki. bæði í jarðgöngum og ofanjarðar, verka-
menn, er einhverja reynzlu hafa á þessu sviði og
áhuga á að læra þá tækni.
FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32,
Sími 3 88 30.
Frá Búrfellsvirkjun
Óskum eftir að ráða:
TRÉSMIÐI
Upplýsingar hjá Trésmíðafélaginu og starfsmanna
stjóranum.
FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32,
Simi 3 88 30. s