Tíminn - 03.12.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 03.12.1966, Qupperneq 10
LAUGARDAGUR 3. desember 1966 10 í DAG j'mmn \ í dag er laugardagur nóvember — Sveinn Tngl í hásuðri kl. 4.55 Árdegisháflæði kl. 8.46 H«ilsugæ2la Ýr Slysavarðstofan Heilsuvemdarsíðð lnnl er opin allan sólarhrlnginn sim) 21230, aðeins móttaka slasaðra if Næturlæknir kl 18 - 8 siml: 21230 •ff Neyðarvaktln: Sim) 11510, opið hvem virkan dag frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Opplýsingax um Læknaþjónusru > borginnJ gefnai simsvara lækns félags Keykjavtkui 1 slma 1888» Kópavogs Apótek Hafnartiarð ar Apótek o’ Keflavíkui A»ótek eru opin mánudaga — föstudaga ti) kl 19 laugardaga ti) ki 14 helgidaga og almenna fridaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl 12—14 Næturvarzla i Stórholti i er op’.r fra manudegl ti) föstudags kt 21 a kvöldin ti) 9 á morgnana Laugardaga og nelgldaga fra kl 18 h dag- tnn ti) 10 a morgnana Næturvörzlu i Rvk. 3 des—10. des annast Ingólfs Apótek og Laugar ^ nes Apótek- Helgarvörziu laugardag til mánodags morgun 3.—5. des annast Ársæl) Jónsson, Kirkjuvegi 4 smú 50745. Næturvörzlu í Keflavík 3.12—4.12 annast Arnbjörn Ólafsson. 5.—32 ann ast Guðjón Klemensson. FlugáæHanir 'Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Skýfaxi kemur frá Osló og Iíaup- mannahöfn kl. 15.20 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 1 dag Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrra (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar og Egilsstaða. Sigiingar Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vest ur um land til ísafjarðar. Herjólfur — Hvað segirðu maður. Er aðalvitnið horfið. — Það sést hvorki tangur né tetur af honum. Ég stóð við dyrnar í alla nótt. Þeir hljóta að hafa tekið hann út um gluggann. Fréttirnar berast eins og eldur í sinu. Hafið þið heyrt hvað skeði. Vitnið horfið. Blóðbræðurnir hafa náð honum. Tóku hann fyrir framan nefið á lögg- unni. Það þyrfti að skipta um lögreglu á staðnum. Lögreglan vill að allir geri sitt ítrasta til að hafa upp á honum. — Ég ætti að láta mömmu vita að Skilaboðin eni þegar send af stað. um. mér líði vel, og sé úr allri hættu. Hraust og ánægð inn í frumskógun- — Hann hefur fundið hana- fer frá Vestmannaeyjum í kvöld ti). Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykja vík . dag austur um land í hringferð. Árnað heilla 70 ára er í dag Benedikt Björnsson bóndi að Sandfellshaga í CxarfirSr. Orðsending Kópavogsíuótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Hafnarfjarðarapótek og Keflavíkisr- apótek eru opin mánudaga — föstu- daga til kl. 19. Laugardaga til kl. 14. Helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16. Aðfangadag og gaml ársdag kl. 12—14. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd ar að Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10— 6. Gleðjið einstæðar mæður og gamai- menni. Mæðrastyrksnefnd. Félagslíf Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hallveigarstöðum við Túngötu, 3. hæð, þriðjud. 6. des. kl. 8.30. Fundarefni: Bókmenntakynn- ing og félagsmál. Ath. að húsinu verður að loka kl. 10. Kvenfélag Ásprestakalls heldur jólafund sinn mánud. 5. des. n. k. í Safnaðarheimilinu Sólheimum 13, kl. 8.30. Élísabet Magnúsdóttir hús mæðrakennari kynnir ostarétti og smurt brauð. Einsöngur: Frú Guð- rún Tómasdóttir, undirleikari Ólaf ur Vignir Albertsson. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 5. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Birgir Kiaran liag- fræðingur flytur erindi, og sýnir myndir frá Grænlandi og Færeyjum. Danssýning. Börn úr skóla Heiðars Ástvaldssonar. Fimm ungar stúlkur syngja og spila á gítar. -STeBBí sTTeLG/sl ol'tix* tiirgi birag3snn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.