Tíminn - 03.12.1966, Síða 11
LAUGARDAGUR 3. desember 19GG
IÍMINN
.11
Kvenfélag Kópavogs heldur bazsr
sunnudag 4. des kl. 3 I Félagslielm
ili Kópavogs. Ágóði rennur til líknar
sjóðs Aslaugar Maack og Sumar-
dvalarheimilis barna I Kópavogi.
Munum sé skilað til Ásgerðar Kinars
dóttur Neðstutröð 2, Ingveldar Guð
mundsdóttur, Nýbýlavegi 32. IJneyj-
ar Bentsdóttur Digranesvee.i 78,
sveinbjarga*- Guðmundsdóttur Skóla
gerði 37. Öglu Bjamadóttur Uröar-
draut 5.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur fyrir pilta 13 til 17 ára verð
ur í Félagsheimilinu mánudaginn 5.
des. kl. 8.30. Opið hús frá 7.30.
Séra Frank M. Halldórsson.
Langholtssöfnuður.
Kynningar og spilakvöld verður í
Safnaðarheimilinu, sunnudagskvöld-
ið 4. des. kl. 8.30. Kvikmynd verður
fyrir börnin og þá sem ekki spila.
Safnaðarheimilið.
Ljósmæðrafélag Islands:
Basar félagsins verður haldinn t
Breiðfirðingabúð sunnudaginn 4. des
og hefst kl. 2. e. h.
Munum sé skilað fyrir laugardag á
Fæðingardeildina.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Basarinn verður n. k. laugardag 3.
des kl 2. Tekið á móti basarmun
um í Kirkjubæ. Föstudag kl. 4—7
og laugardag kl. 10—12.
Kvenfélag Laugarnessóknar held
ur jólavöku i kirkjukjallaranum
mánudag. 5. des kl. 8,30. Mætið stund
víslega. Stjómin.
Skagfirðingafélagið i Reykjavfk.
Minnir á spilakvöldið i Átthagasa'
Hótel Sögu laugardag 3. des kl. 8,30
Kirkjan
Langholtsprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Ár
elíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2
Séra Sig. Haukur Guðjónsson.
Ásprestakall.
Bamasamkoma kl. 11 í Laugarásbíó.
Messa í Hrafnistu kl. 1.30. Séra Grím
ur Grímsson.
Mosfellsprestakall.
Messa að Lágafelli kL 2. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Háteigskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón
Þorvarðsson. Messa kl 2. Sigurður
Örn Steingrimsson prédikar. Séra
Anrgrímur Jónsson.
Fríkirkjan i Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl.
2. Fráfarandi prestshjónum safnað
arins þakkað. Séra Bragi Benedikís
6on.
Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Svstir Unnur
HalidOrsdóttir. Messa kl. 11. Séra
Láms Halldórsson.
Elliheimilið Grund. t
Guðsþjónusta kl. 10. Séra Sigur
biörn Á. Gíslason.
i augarneskirkja.
Messa kl. 2 e h Barnaguðsþjon
usta kl. 10. Séra Garðar Svavarssnn
Neskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 Guðs
þjónusta kl. 2 Séra Frank M. Hall
dórsson.
Reynivallaprestakall.
Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján
Bjarnason.
Grensásprestakall.
Barnasamkoma Breiðagerðisskó'a
kí. 10.30. Messa kl. 2. Felix Ólafsson.
Kópavogskirk ja.
Barnasamkoma k> 10.30 Messa kl.
2. Séra Gunnar Árnason.
Barnasamkoma í ‘Ufhólsskóla ki. 10
30. Séra Lárus Halldórsson.
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Félagsheimili Fáks
kl. 1.0 Barnasamkoma í Réttarholts
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Ólafur Skúlason.
Æskulvðsfélag Bústaðasóknar, eldrl
detld.
Fundur mánudag kl. 8.30. Stjómin.
12
sem foreldrarnir vilja frekar hafa
heima til að hjálpa sér við búskap
inn. Hann reyndi jafnvel að fá
þá til að þvo sér. Ég man, þegar
hann sendi einn þeirra heim vegna
þess, að hann var lúsugur. Fimn»-
tán mínútum seinna kom faðir-
inn öskuvondur og þá lá við
sprengingu.
— Er konan hans sjúklingur''’
— Yðar skál! Hún er eigmlega
ekki sjúklingur, en hún er beidur
ekki fuilhraust. Ég hef sem sé
lært, að treysta ekki of mikið á
læknisfræði. Frú Gastm er að vesl
ast upp. Hún skammast sín. Hún
er sífellt að ásava sjálfa sig fyrir
að hafa eyðilagt starfsferil manns
síns-
— Er það vegna Chevassou?
— Þér hafið þá heyrt um það.
Já, það var vegna Che/assoa. Hún
hlýtur að hafa verið raunverulega
ástfangin af honum. Það, sem er
kallað fómfús ástriða. Maður
mundi aldrei láta sér detta það í
hug við að sjá hana. Hún er nauða
ómerkileg kona. Hún og maður
hennar eru eins lík og tvær baun
ir. Kannski er það mesta vanda-
málið. Þau eru of lík. Chevassou,
sem er stór mddi, fullur at dfs-
orku, nokkurs konar ánægður tarf
ur, gerði það, sem hann viidi með
hana. Hún finnur ennþá til í hægri
handleggnum við og við, hann er
alltaf dálítið stífur.
— Hvernig kom henni og Lé
oné Birard saman?
— Þær sáu aldrei hvor aðra,
nema í gegnum gluggana, yfir
garðana, og Léonie sendi henni
stundum langt nef, eins og hún
gerði við alla. Það, sem mér
finnst furðulegast í þessu máli, er
að Léonie sem maður hefur alltaf
haldið, að væri ódrepandi, var
drepin með kúlu sem skotið var
úr barnariffli. Og ekki nóg með
það. Augað sem skotið var í, var
slæma augað hennar. Hún hafði
alltaf verið dálítið nærsýn og hafði
ekki séð glóru með vinstra aug-
anu í háa herrans tíð. dvað finnst
yður um það?
Læknirinn lyfti glasi sína Græn
um bjarma sló á vinið, það var
þurrt og létt, og bragðsterkr.
— Yðar skál! Það munu allir
reyna að setja yður stólinn fyrir
dyrnar. Trúið ekki orði. sem þeir
segja, hvort sem það ent börn
eða foreldrar. Komið og heimsæk
ið mig, hvenær sem þér viljið, og I að koma, sagði hún og vék til hlið
ég skal gera mitt bezta tii að
hjálpa yður.
— Líkar yðux ekki við fólkið?
Hláturgglampi kom í augu lækn
isins, og hann sagði með mikiUi
áherzlu:
— Ég elska þau! Þau eru
kolbrjáluð öll saman!
m. KapítulL
Dyr bæjarskrifstofunnar voru
opnar og á veggjum gangsins fyr
ir utan, sem nýlega höfðu verið
hvítkalkaðir, voru hengdar upp
ýmsar tilkynningar, og festar með
teiknibólum. Nokkur þeirra minni,
eins og t.d. þær um stjórnar-
fundi vom srkfiaðar með bleki,
rithöndin var losaraleg, það var
sennilega rithönd skólastjórans.
Gólfið var lagt gráum flísum, og
viðurinn var einnig málaður grár.
Hurðin til viwstri lá sennilega
inn í fundarherbergið, en hurðn
til hægri, sem var opin í hálfa galt,
var að skrifstofu ritarans.
Herbergið var mannlaust, aþð
lyktaði af gömlum vindlareyk.
Danielou lögreglustjóri, sem
hafði geri þessa skrifstofu að aðal
bækistöðvum sínum síðastliðna tvo
daga, var ekki kominn ennþá.
Andspænis útidyrunum, í hin
um enda gangsins, var hurð sem
ar, svo að hann kæmist framhjá.
— Kornið inn, lögregluforingi. Ef
þér bara vissuð, hvað mér er létt.
Hún þerraði hendur sínar á
svuntunni og sneri sér að syni
sínum, sem hafði ekki litið upp
og virti gestinn.ekki viðlits.
— Ætlar þú ekki að heilsa Mai
gret, lögregluforingja, Jean-Paui?
— Komið þér sælir.
— Farðu nú upp í herbergið
þitt.
Eldhúsið var lítið, en jafnvel
á þessum tíma morguns var það
alveg tandurhreint. Gastin yngri
tók bökina sína án þess að mót-
mæla, og fór upp á ioftið.
— Komið þessa leið, lögreglu-
foringi.
Þau fóm yfir ganginn og inn í
herbergi, sem var notað sem setu-
stofa og var auðsjáanlega sjaldan
komið inn í. Stórt pianó stóð up
við einn vegginn, og þarna var
geystórt, hringlaga eikarborð, hæg
indastólar með knipplingum á
örmunum, myndir á veggjunum og
skrautmunir um allt
— Fáið yður sæti.
f húsinu vom fjögur herbergi,
ÖU *mjög litil og Maigret fannst
hann vera alltof stór og mikill
og þar að auki hafði hann haft
það á tilfinningunni, alveg síðan
opnaðist út í skólagarðinn, og í hann kom inn í húsið, að hann
miðju hans óx linditré. Hægra væri kominn inn i einhvern óraun-
megin við garðinn var lágreist verulegan heim.
bygging, það var skólinn og voni
þrír af gluggum hans sýnilegir. í
gegnum þá mátti sjá raðir
drengja- og stúlknakollum
Honum hafði verið sagt, að frú
Gastin væri sama manngerð og
maður hennar. en hann hafði
°S aldrei látið sér detta i hug, að
standandi fyrir framan þau var þau væru svo lík að maður gæti
kennarinn, sem Maigret hafð' haldið að þau væru systkini. Hár
séð í kránni. j hennar var jafn litlaust og hans
Það var klausturieg kyrrð yfir 0g líka tekið að þynnast, nehð
öllu, eina hljóðið, sem heyrðist, | teygði sig út í loftið og augun
voru hamarshöggin frá smiðj-ivoru ljós og nærsýn. Og barnið
báðum
unni. Lengra í burtu voru girð-
ingar og garðar með fagurgræn-
um blöðum sýtingarrunnanna og
hvítum og gulum húsum, hér og
þar mátti sjá opinn glugga.
Maigret sneri til vinstri í áttina
að tveggja hæða húsi Gastin. Hann
ætlaði að fara að berja að dyrum,
þegar þær opnuðust, og hann stóð
á dyraþrepi eidhéss, þar sem lítill
drengur með gleraugu sat við borð
og laut yfir stílakompu.
Það var frú Gastin, sem hafði
opnað dyrnar. Hún hafði séð hann
í gegnurn gluggann, séð hann Líta
í kringum sig og koma hægt upp
að húsinu.
var eins og skopmynd af
foreldninum.
Var hann að Ireyna að hlusta a
samræðurnar að ofan, eða hafði
hann sökkt sér aftur niður i stíla-
kompuna sína? Hann var aðeins
tólf ára gamal) og leit þegar út
eins og lítill, gamall maður eða
réttar sagt var eins og hann herði
engan ákveðinn aldur.
— Ég lét bann ekkj fara i skól
ann, sagði frú Gastin um leið og
hún lokaði hurðinni. — Mér
fannst það ekki -áðlegt. Þér vitið
hve miskunnarlaus börn geta verið-
Ef Maigret hefði haldið áfram
að standa upp á endann, hefði
Ég frétti í gær, að þér væruð hann fyllt upp í herbergið, og
Nýtt haustverð
300 kr daggjald
KR.: 2,50 á ekinn km.
LEIK
RauSarárstíg 31
sími 22-0-22
i
núna sat hann hrevfinpgriaus i
hægindastó) og benti nú'freýjumi
að fá sér sætj líka. þvi hann va'ð
þreyttur af því einu að sjá hana
standa þarna
Aldur hennar var jafn óákveðan
legur og aldur sonar hennar. Hann
vissi að hún var aðeins hriátiu ig
fjögra ára, en hann hafð; sja’dan
séð konu sem var svo gjörsam-
lega laus við allan kvenlegan
yndisþokka. Kjóliinn hennar var
vatnslitur og undir honum var iík-
ami hennar horaður os veikluleg-
ur: það mótaði óljóst fyrir brióst-
um sem héngu niður eins oa tó.n-
ir pokar, axlir hennar voru besar
orðnar hoknar 02 and’i’ið var
gráleitt i stað hess af vera brúnt
og hraustlegt af sveitaloftinu Jafn
vel rödd hennar var appþornuð!
En hún gerði sitt bezta ti! að
brosa, rétti fram höndina og snerti
handlegg Maigret um leið og hún
sagði:
— Ég er yður svo þakklát fyrir
að hafa trúað á hann
Hann gat ekki sagt að hann
vissi ekkert ennþá eat ekki játað
fyrir henni, að það var veena
fyrstu geisla vorsólarinnar í Paris,
vegna minninga um ostrur 02 hvít
vin að hann hafðj skyndilega á-
kveðið að koma
— Ef þér vissuð hvað ég áfellist
sjálfa mig, lögregluforingi' Þvf að
þetta er allt min sök. Ég hef eyði-
lagt líf hans og drengsins. Ég eeri
mitt bezta til að bæta fyrir það
Ég reyni svo mikið
Honum le’ð -eins illa og hann
hefði komið óvænt inn á heimili
þar sem einhver sem hann þekkti
ekki hafði dá’ð og hann vissi skkj
hvað hann ætti að segja Hann
var skyndileea kominr inn , ann-
ÚTVARPIÐ v
Laugardagur 3. desember
7.00 Morgunút’,nrn tnnr,
degisútvarp
13.00 Óska-
lög sjúk-
linga Sigriður Sieurðarrió*tir
kynnir 14 30 Vikan framunrtan
Haraldur Ólafsson daeskr&r-
stjóri og Þorkell Sieurh nmceon
tónlistarfulltriu kynna útva ns-
efni. 15.00 Fréttir 15 H VpA j*i
í vikunni Páll BerErþOr=son ‘'-vt
ur þátt i t.a'i oe tónum 13 00
Veðurfregnir Þettk vil t>a
heyra Pétut Ezrason ve-nunar
maður velur eér hllómn'öMir
17 00 Fréttir T'SmsMtndabá'uir
barna og unelinea Óm \-,sog
flytur 17 30 Or mvnöahvj nstt
úrunnar Ineimat Óskarcson jeg
ir söguna um Tóta litla 17 50
Söngvar I téttnm tón 'R'ic Til
kynningar 18 55 DagsR-a
kvöldsins og veðu-freen1r 10
00 Fréttir 1P20 ri'kvnnmesr
19.30 Samleikiir t útva-ps-ní.
Pétur ÞorvaMsson oe Gtcii
Magnússon leika nokk"r iöp eft
ír Counérin Havrln Pereo'esi
og Godard 19 50 Vino- minn,
róninn“ né smá'aea oft>r Kr,«'t
mann Guðmunrleenri fTöf”n-,'tr
Gvtlir 20 00 Fré lj«mni tí* Har
aldur Hannesson kvnnir sni'a
iósir i eizu fslenrimea V' 30
Leikrit- „Hultðstlaldið’' eftir
Elisabethu Addvman Þýðanöp
Sigrfður Ineimarsöúttir l,e*k-
stióri' Benedlkt Árnason 22.
30 Fréttir oe veAgrfreen’r 22.
40 Danslfte '24 00 Veðurfregn-
ir) 01-00 Daeskrárlnk.
i——Mwif