Tíminn - 03.12.1966, Qupperneq 12
12
TIMINN
LAUGARDAGUR 3. desember 1966
Ódýr karlmannaföt • Ódýr karlmannaföt • Ódýr karlmannaföt
DðKK KARLMANNAFÖT FRÁ KR. 1995.00
GEFJUN - IDUNN Kirkiustræti
Bíldudals-Iifrarpylsa er Ijúffengur
íslenzkur gæðamatur í þægi-
legum umbúðum.
REYNIÐ DÖS í DAG
KOSTAKAUP
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómannaskól
anum).
Frakkar kr. 1.000,00
Buxur — 575,00
Skyrtur — 150,00
Angli-skyrtur — 400,00
UHarvesti — 400,00
Herrasokkar — 25,00
Kven-
nylonsokkar — 20.00
Handklæði — 36,00
Flunelskyrtur,
3 1 pakka — 300,00
Khakiskyrtur
3 i pakka — 300,00
i Úlpur
á unglinga frá — 200.00
I Herraúlpur — 600.00
! Komið og skoðið ódýra
' fatnaðinn og gerið jólakaup
j in í
KOSTAKAUP
Háteigsvegi 52
I (beint á móti Sjómanna-
skólanum).
Fundur
Fundur verður haldinn í húsi félagsins sunnudag-
inn 4. desember kl. 2 e. h.
Fundarefni:
1. Húsbygging Tekin afstaða til kauptilboða)
2. Önnur máL
Sfjórmn.
Paul V. Michelsen
Hveragerði
Opna blómaverzltm laugardaginn 3. desember, að
Suðurlandsbraut 10 Reykjavík.
Pottablóm, afskorín blóm, gjafavörur allslconar
útlend strá í gólfvasa.
Góð bílastæði.
Blómaverzlun Michelsen.
Suðurlandsbraut 10 —- Sfmi 3 10 99.
HAGKVÆM KAUP
Vegna brottfhitnings, er til s^.u ísskápur 9,93 fet,
strauvél, ryksuga, borðstofuborð m. 6 stólum,
barnahjól, svefnherbergissett og fjölmargt fleira.
Upplýsingar í síma 16379, Flókagötu 11.
HOTEL
SUNDLAUG OG GUFUBADSTOFA
er opin almenningi alla virka daga frá 8 — 20. Laugardaga 8 — 17- Sunnudaga 9 — 12.
AÐSKYLD KVENNA OG KARLADEILD.
Veitir eftirfarandi þjónustu: Nudd karla og kvenna (fyrstaflokks fagfólk) Sóllampar, hitalampar, hvíld og fl.
Njótið góðrar afslöppunar eftir erfiðan dag i gufubað- og sundlaugardeild HÓTELS LOFTLEIÐA
Hríngið í Síma 22322 og fáið nánari upplýsingar.