Tíminn - 03.12.1966, Side 14
14
TÍMINN
LAUGARDAGUR 3. d«scmber 1966
Winston er bezt
— eins og af vinsældum sézt
Lang-mest seldu
filter sfgarettur Ameríku
Avallt nýjar og ferskar frá U.S.A.
Reynið Winston strax í dag
’&í UUHttJU
h " ~ , / ílUYEK- C\G MUuTTES
KpiBM
FALLEGUR PELS
Nýr fallegur pels til sölu, stærð 16.
Nánari upplýsingar í síma 2 22 21.
Eiginmaður minn, sonur minn og faðir okkar,
Konráð J. Kristinsson,
Ásvallagötu 53,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 1. desember s. I.
Þórleif Þorsteinsdóttir,
Sigurlína Gísladóttir
og dætur híns látna.
Alúðar þakkir til allra, er heiðruðu minningu
Ágústu Kolbeinsdóttur Bjarman
og auðsýndu samúð við andlát hennar og útför.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
Ölmu Ólafsdóttur
Blönduósi.
Þórarinn Þorleifsson og aðrir vandamenn.
VEIÐAR \
Framhald af bls. 16
Ivristján sagði, atj vonandi dygðu
þessar ráðstafanir. til þess, að ekki
yrði mikill íiskskortur í vetu.r, en
úr því mundi þó reynslan ein
geta skorið. En engin lækning
til frambúðar væri þetta. Mein-
semdin yrði hin sama, og hún væri
sú, hvort sem borgarfulltrúar vildu
viðurkenna það eða ekki, að út
gerð frá Reykjavík á þorsk- og
ýsuveiðar er svo til úr sögunni.
Minni bátar ganga héðan engir
lengur og stærri bátunum fækkar
jafnt og þétt. Sömu sögu er að
segja um togarana eins og allir
vita.
Kristján kvað það gagna lítið
gegn þessari hættulegu þróun,
þótt meirihlutinn í borgarstjórn
Reykjavíkur hafi samþykkt það
í tillöguformi, að útgerð frá
Reykjavík sé engin hætta búin,
eins og gert var á útmánuðum s. 1.
vetur.
OFVIÐRIÐ
Framhald af bls. 1 I
bóndabæjum og fjöldi skipa
sendi frá sér neyðarköll.
Talsmaður brezka flug-
hersins skýrði frá því i dag,
að björgunarskip hefði tek
ið um borð 15 menn af
áhöfn <?rfskn =kipsin? Nafsi
poros sem yelktist i stór-
sjó út af Norður-Wales.
Skipið sendi út neyðarkall
eftir að vélarbilun varð og
akkeri skipsins týndist.
Skipstjórinn ákvað að verða
kyrr um borð við fjórða
mann. Þá var sjö manna
áhöfn skipsins Varne bjarg
að um borð í björgunarbát
frá Dover, þar sem óttazt
var, að skipið myndi reka
upp. Mörg fleiri skip hafa
beðið um aðstoð, enda þótt
áhafnir hafi ekki yfirgefið
þau.
Sums staðar komst vind-
klukkustund. Er þetta eitt
hraðinn upp í 120 km á
mesta óveður, sem gengið
hefur yfir Bretland í lang
an tíma.
SPIEGEL
Framhald af bls. 1
svið embættis hans verði á
engan hátt skert frá þvi sem
nú er og nefndi hann sérstak-
lega í því sambandi rétt þessa
embættismanns til að fá upplýs
ingra um leynilega sjóði ríkis
stjórnaripnar. Þá gerði hann
og að skilyrði að yfirmaður
hans væri maður, sem hann
gæti haft góða samvinnu við.
Núverandi forstjóri blaða- og
upplýsingaskrifstofunn^r er
Gunthér von Hase.
Eins og kunugt er var Ahlers
liandtekinn á Spáni árið 1962
samkvæmt skipun frá Strauss,
Litmyndir af verkum
IVIax Bckmanns
í dag, laugardag, verða sýndar
frétta- og fræðslumyndir á vegum
félagsins Germanía. og eru frétta
myndimar frá helztu atburðum í
Vestur-Þýzkalandi í október og
nóvember.
Fræðslumyndirnar eru tvær.
Önnur sýnir helztu verk þýzka
málarans Max Becfkmanns, er
andaðist 1950. Hann var einn
helzti expressionisti Þýzkalands.
Landslag í Norður-Þýzkalandi
er um margt sérkennilegt, en í
kvikmyndinni, sem sýnd verður
þaðan, er kvikmyndatakan með
óvenjulegum hætti.
Sýningin verður í Nýja bíó og
hefst kl. 2 e. h. Öllum er heimill
aðgangur, bömum þó einungis í
fylgd með fullorðnum.
sem nú er orðinn fjármálaráð-
herra í V-Þýzkalandi. Mikil
málaferli spunust milli Spiegel
og Strauss. Spiegel vann það
mál og varð Strauss að segja af
sér ráðherraembætti. Strauss
hafði sakað tímaritið um að
ljóstra upp um hemaðarleynd-
arm/l landsins og lét m. a. gera
húsrannsókn hjá tímaritinu og
ritstjórum þess, sem svo síöar
voru dæmdar ólögmætar. Sex
starfsmenn tímaritsins voru
hnepptir í fangelsi.
Segja má, að það sé mikill
heiður fyrir Spiegei, að rit
stjóri blaðsins skuli vera val
inn í þetta ábyrgðarmikla stari,
ekki sízt þar sem aðalritstjór
mn, Rudolf Augstein hefur oft
birt hvassa ádeilu á það sem
honum þyikir- miður faía hjá
valdhöfunum og hafa þeir oft
óttazt skelegga afstöðu hans.
U THANT
Framhald af bls. 1.
hann á að gegna störfum áfram út
þingtímann.
Síðan hefur framkvæmda-
stjórinn fengið þúsundir bréfa og
skeyta, þar sem hann var hvattur
til að gegna áfram störfum. í
fcvöld létu fulltrúar margra ríkja
í Ijós ánægju sína með það að
framkvæmdastjórinn hefði orðið
við óskum um að gegna þessu
ábyrgðanmikla starfi áfram
U Thant er 57 ára að aldri,
fæddur í Pantanaw í Burma og
stundaði nám í Rangoon. Að loknu
námi starfaði hann að kennslu og
upplýsingamálum og varð rektor
æðri skóla, en síðar yfirmaður út-
varps- og blaðadeildar upplýsinga
málaráðuneytisins í Burma. Síðar
og varð ráðgjafi margra forsætis
gekk hann í utanríkisþjónustuna
ráðherra. Hann varð fulltrúi
Dag Hammarskjöld fórst árið
Burma hjá S. þ. árið 1957 og er
1961 var U Thant kjörinn fram
kvæmdastjóri til bráðabirgða og
endanlega kjörinn í það embætti
30. nóvember 1962.
U Thant er kvæntur og átti tvö
börn. Sonur hans fórst í bilslysi
í Rangoon fyrir nokkrum árum,
en dóttir hans er gift prófessor í
náttúruvísindum við ‘háskóla í
New York.
U Thant er Búddatrúar.
KIRKJUKÓR
Framhald af bls. 2.
anfömu. Með tónleikunum á
sunnudaginn vilja kórfélagar m
a. minna alla velunnara Kirki
unnar innansveitai og utan á
orgelkaupasjóðinn.