Tíminn - 03.12.1966, Side 15
LATJGAKDAGUR 3. desember 1966
TÍMINN
15
SKIP
hiamhald aí bls. 16
að íslenzkt sMp, og auk þess veitt
með flotvörpu og nót, búið full
komnum dýptarmælum og asdik-
tæk]um sem alltaf eru í réttri
stöðu. hvernig sem sMpið veltur.
f skipinu verða 4 rannsóknarstof
ur, samtals 75 ferm. að flat-
armáli, og einnig verða í skipinu
sérstakir geymar til að draga úr
veltu þess, og gera þannig alla
vísindalega vinnu auðveldari um
borð Vélbúnaður skipsins verður
af nýrri gerð, en það verður búið
þremur dísilvélum er framleiða
rafmagn, sem verður notað til allr
ar orkuþarfar skipsins, þ. á. m. til
að knýja það áfram. Hér er um
riðstraum að ræða, og er hafrann
sóknarskipið næst fyrsta skipið
sem notar slikt riðstraumskerfi.
Þegar hafa verið fest kaup á vind
um til sMpsins, vélum og dýptar-
mælum og á næstunni verður
gengið frá samningum um kaup á
öllum rafbúnaði og asdik-tækjum.
Er þá lokið meginhluta þess
mikla undirbúnings, sem talinn
var nauðsynlegur áður en smíði
skipsins gæti hafizt
Á undanförnum árum hefur all-
mikið verið rætt um þörfina á að
starfrækt verði íslenzkt skólaskip
Sjávarútvegsmálaráðherra benti á,
að mönnum hefði komið til hugar
aðkostnaðarmannsta leiðinværi að
breyta einhverjum togara í skóla
skip. Bæri að kanna til hlítar
kostnaðarhlið þessa máls og gera
undirbúningsathuganir.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið hef
ur nýlega óskað eftir því við
menntamálaráðuneytið að það
leggi fyrir útvarpsrás að áætla
kostnað við sérstaka fræðsiuþætti
í sjónvarpinu varðandi kynningu
á störfum sjómanna og fisk-
vinnslu.
SÍLD
Framhald af bls. 16
Gunnar Flóvenz sagð í við-
tali við Tímann að búið væri að
salta í einar 30 þúsund tunnur
af velrarsíld, en gerðir hafa ver
ið sanjningar um sölu á u. m. þ.
b. 70 þúsund tunnum ai vetrar
síld til Póllands, Bar.daríkjanna
og Rússlands. Þá hafa verið
gerðir samningar um sölu á
10 þúsund tunnum af ediksalt
aðri síld, en síldin sem nú veið
ist eystra er of stór fyrir þá
verkun.
NÝ-NAZISTAR
Framhald af bls. 1
josef Strauss, CSU, með völd í
Bayern, en Strauss er leiðtogi
flokksins þar og neytti þeirrar að-
stöðu sinnar til að komast til
valda í Bonn.
Þessi afstaða þingsins til NiPD
þykir nokkrum tíðindum sæta og
er til þess falin að vekja vonir
um, að Vestur-Þjóðverjar hyggist
hafa gát á samskiptum sínum við
hinn nýja öígaflokk.
SKUTTOGARI
Framhald af bls. 16
um er verðlag á útfluttum freð
fiski í ár að meðaltali hærra en
í fyrra, en meðal útflutningsverð
fisk- og síldarmjöls 14—15% lægra
en í fyrra. Búklýsi er nú 13—
14% lægra að meðaltali en í fyrra.
Slml 22140
Hávísindalegir
hörkuþjófar
(Rotten to the Core)
Afburðasnjöll brezk sakamála-
'mynd, en um leið bráðskemmti
leg gamanmynd.
Myndin er á borð við „Lady-
kiilers* sem allir bíógestir kann
ast við.
Myndin er tekin í Panavision.
Aðalhlutverk:
Anton Rodgers
Charlotte Rampling
Eric Stykes
íslenzkur texti.
Sýnd kL 5 7 og 9
Gröf Ligeiu
Afar spennandi ný Cinema-
Scope-litmynd með
Vincent Price.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í byrjun þéssa mánaðar var
söluverð á síldarlýsi rúmlega 27%
lægra en á sama tíma í fyrra.
Hæk'kun hefur orðið á verði salt
fisks í ár. Mun sú hækkun nema
um 14—15% á óverkuðum stór-
fiski frá því í fyrra. Saltsíld hefur
hækkað í verði um 5% að meðal
tali miðað við í fyrra.
Söluverð útfluttrar skreiðar í ár
er að meðaltali um 13% hærra en
í fyrra. Á þessu hausti hafa orðið
verulegar verðhækkanir. Hinar
ýmsu stærðir þorsks eru t. d nú
seldar á um 16—23% hærra verði
en á sama tíma í fyrra..
■jír Meðalhalli olíukynnts ný-
sköpunartogara er talinn 5—6
millj. kr. á þessu ári. Ef breyta
á nýsköpunartogara í síldveiðisMp
er kostnaðurinn talinn um 8 millj
króna. Til viðbótar yrði kostnað
ur við veiðarfæri allt að 2 milljón
ir króna.
ERLENT YFIRLIT
Framhald af bls. 5
kapp á, að neytendamálin falli
undir ráðuneyti hans, en ekki
er fullráðið um það enn.
ÞVÍ fylgja að sjálfsögðu
margir erfiðleikar fyrir konu,
sem hefur heimili sitt á Suður-
Jótlandi, að gegna þingmanns-
störfum og ráðherraembætti í
Kaupmannahöfn. Undanfarin
ár hefur Camma Larsen Ledet
leigt sér herbergi í Kaupmanna
höfn og búið þar meðan þingið
stóð yfir, en farið heim til
Abenrá á föstudagskvöldum og
að heiman á þriðjudagsmorgn i
um. Nú þykir líklegt að heim
ferðum um helgar muni ftekka.
Það er hinsvegar bót í máli. að
maður hennar og börn taka
þessu með jafnaðargeði. Maður
hennar segir, að það sé eigin-
lega honum að kenna, að hún
hóf afskipti af stjórnmálum
Vegna starfs síns sem blaða-
maður, var hann oft lítið heima
og konu hans hafi þá leiðst og
til þess að stytta dmann hafi
hún farið að sinna félagsmál
um. Nú dugi ekki annað fyrir
GLAUMBÆR
The Harbour Lites tríóið leikur í kvöld
Ernir og Zero leika fyrir dansi.
GLAUMBÆR
Sfml 11384
Ógifta stúlkan og
karlmennirnir
(Sex and the singlen girl)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gannanmynd í litum
Með íslenzkum texta.
Tony Curtis
Natalie Wood
Henry Fonda
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
Símlll47ff
Sæfarinn
(20.000 Leagus-Under the Sea)
Hin heimsfræga DISNEÍY-mynd
gerð eftir sögu Jules Veme.
íslenzkur textL
Kirk Douglas
James Mason
Sýnd kL 5 og 9.
T ónabíó
Slnm 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
Með ástarkveðju
frá Rússlandi
(From Russia With Love)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ensk sakamálamynd í litum.
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
hann en að taka mannlega af-
leiðingunum af þessu. Hitt
komi hinsvegar ekki til mála
að hann hætti starfi sínu í
Abenrá, og fylgist með konu
sinni til Kaupmannahafnar.
Þau verði að láta sér nægja
helgarnar.
Þ Þ.
TOGVEIÐI
Framhala aí bls 16
Mjáð. Það verður að liggja ljóst
fyrir, hvar væntanlegum togskip-
um er ætlað að veiða. Er t. d.
óMeift að segja fyrir um hvaða
stærð sMpa henti fyrr en það Migg
ur fyrir. Á að miða endumýjun-
ina við verksmiðjuskip, eða skip,
sem færa aflann til vinnslustöðva
í landi sem skortir sífellt hrá-
efni? spurði ráðherra.
„Ég vil ítreka að menn sýni
ábyrgðartilfinningu í þessu máli.
Menn mega ekki láta þá tíma, er
hundruð togara veiddu með smá-
riðnum botnvörpum upp í land-
steina, hafa áhrif og viEa sér nú
sýn. Jafnrétti O'g frjálsræði í notk
un veiðarfæra á að gefa okkur
mesta og bezta fiskirm með
minnsta tilkostnaði og það er
þjóðinni allri mikil nauðsyn. Fari
hins vegar svo að meirihluti al-
þingismanna, sem að sjálfsögðu
er hinn æðsti dómur, verði and-
vígur frekari rýmkun heimilda
til botnvörpu- og dragnótaveiða
innan núverandi fiskveiðilögsögu,
verða menn að vera við þvi búnir
'að taka afleiðingunum — þar ætia
ég að okkur greini ekki á um
hverjar verði“.
Ráðherrann sagði, að fleira
mælti með rýmkun togveiðisvæð-
anna en það, sem mælir gegn
þeim.
Ákvörðun um fiskverð verður
tekin fyrir, eða í síðasta lagi um
næstu mánaðamót, sagði ráðherra
í ræðu sinni. í samræmi við til-
iögur Vélbátaútgerðarnefndar og
aðrar tillögur hefur ríkisstjórnin
ákveðið að greiða fiskseljendum
viðbótaruppbætur á línufisk
veiddan frá 1. október til 31. des.
þessa árs. Er ákveðið að heildar-
Slm) 18936
Maður á flótta
(The running man)
íslenzkur texti.
Geysispennandi ný ensk-amer-
ísik litkvikmynd tekin á Eng-
landi Fraikklandi og á sólar-
strönd Spánar allt frá Malaga
til Gibraltar.
Laurence Harvey
Lee Remick.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ó þetta er indælt stríd
Sýnnig í kilpld kl. 20.
Lukkuriddarinn
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opln Era
kL 13.15 01 20. Slirn 1-1200.
eftir Halldór Laxness.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
LAUGARAS
Slmar 38150 og 32075
Það kom í blöðunum
(Det stod í avisen)
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd með 16 beztu leikurum
Danmerkur. Kvikmyndin er
byggð á 6 sönnum atburðum,
sem birtust sem verðlaunafrá
sagnir í keppni sem Berlingske
Tidende, efndi til.
Sýnd kl. 9.
Lygar og Ijónsöskur
Dönsk gamanmynd með
Kjeld Pedersen,
og Hanne Borchseníus.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Slm> 1154«
Flugslisið mikla
(Fate is the Hunter)
Mjög spennandi amerísk mynd
um hetjudáðir.
Glen Ford
Naney Kwan
Rod Taylor
Bönnuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ITrlAtar
82. sýning þriðjudag kl. 20.30.
83. sýuing miðvikudag kl. 20.30
Tveggja þiónn
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er op- ,
in frá kl. 14. Síml 13191.
iMimiiuwnirntn
Slm 41985
Elskhuginn. ég
Óvenju djörf og hráðskemmti.
leg, ný dönsk gamamnynd.
Jörgen Ryg
Dirch Passer.
Sýnd kL 5 7 og 9
Stranglega bönnuð börnuro mn
an 16 ára.
Stm 50249
Dirch
og sjóliðarnir
Dönsk músik og gamanmynd í
liutm.
Dicrh Passer,
Elisabet Oden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
verðuppbætur á árinu skuli nema
20 miiljónum króna. 1. október
s. 1. höfðu verið greiddar 10 millj.
í uppbætur á línu- og handfæra-
fisk.
Þá 'hefur ráðuneytið átt viðræð-
ur við stjórn og framkvæmda-
stjóra Fiskveiðasjóðs og stofnlána
deildar sjávarútvegsins um frest-
un afborgama af lánum hjá sjóðn-
um og um lengingu hinna ýmsu
lána. Er þess að vænta, sagði ráð-
herrann, að ákveðin og viðunandi
úriausn fáist í þessum málum
bráðlega.
Þá kvað ráðherra mjög vanda-
samt að gera breytingar á sjó-
mann'alögum þannig að greiðslur
til áhafna á fiskiskipum í veik-
inda- og slysatilfellum miðist ekki
við aflahlut, eins og nú er í lög-
um, heldur við kauptryggingu.
Vildi hann ekki gefa nein vilyrði
eða loforð um lausn þessa máls á
næstunni a. m. k.
Ráðherrann kom víða við, er
hann ræddi fiskveiðar innan fisk-
veiðilögsögunnar. Hann sagði m. a.
„Fiskifræðingar okkar telja
mögulegt að nýta landhelgina bet-
ur. Þeir telja botnvörpu ekki skað
legra veiðarfæri en mörg önnur.
Þeir telja, að þorskstofninum staf'
ílm xnfc
Kjóllinn
Ný sænsk, djörf, kvikmynd.
! leikstjóri Vilgot Sjöman, arftaki
i Bergmans. i sænskri kvikmynda
gerð.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Glæfraferð
Sýnd kl. 5.
mest hætta að veiðum ókynþroska
fisks og ungviðis Nefna þeír i þvi
sambandi einkum svæði fvrir
Norður- ug Norðausturiandi. sem
nú eru utan landhelgi. Þetta ar
nefnt hér, þar sem rétt er, að álit
okkar visindamanna heyrist. Eitt
mesta hagsmunamál okkar íslend
inga nú er tvímælalaust friðun
ókynþroska fisks“.
1. júnl n. k. gengur í gildi sam-
þykkt um notkun stærri möskva
í botnvörpum — úr 120 mm í 130
mm