Tíminn - 04.12.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.12.1966, Blaðsíða 7
VETTVANGUR SUNNUDAGUR 4. desember 1966 TIMINN ÆSKUNNAR 19 LEIKHÚSSKJALLARANUM FYRSTA DESEMBER Oddsson, stud. jur. Islenzk stefna á veldisstóli Það hefur kxxmið í minn hlut að bjóða ytkkur velkomin tii fynsta hófs B-fetans á fullveldisdaginn 1. desemfoer. Hóf þetta er til- einkað skáldunum í skólanum, en það hefur sett sénsta'Mega skemmtilegan svip á mótum list- ans ag síðar meir stönf hans, hjvensu þeir ágaeitu menn hafa tek- ið virkan og farsœlan þátt í þim störfum. Væntanlega verður félags startfsemi stúdenta við háskólann með þeim menningaribrag á næstu árum, að ungir listamenn geti tekið auikinn þátt í stúdentalílfinu. j í haust er leið lagði B-listinn fram stefnuskrá í Maði sínu „Nýj- um viðhorfum" og hefur sú stefniuskrá vakið talsverða athygli foæði í háskólanum og utan hans. Stetfnuskná' listans er vitanlega ekki endanleg, heldur eru þar lögð drötg að sjálfstæðri íslenzkri stúdentapólitík. Segja má að þessi samvinna hafi hafizt eftir ræðu Sigurðar Iindal hæstaréttarritara um varðveizlu þjóðemis, er hann flutti 1. desemfoer fyrir ári síðan í hátíðasal háskólans, en í kjöl far ræðu Sigurðar kom áskorun 600 háskólastúdenta á Aiþingi um lokun dátasjónvarpsins á Keflavík unflugvelli. Hér er þess freistað að skapa samistöðu frjálslyndra og víðsýnna afia innan háskólans og lögð er rík áherzla á viikari og ábyrgari stöðu stúdenta í íslenzku þjóðfé- lagi, þannig að tekið verði meira tillit til skoðana þeirra, en gert hefur verið hingað til hér á landi Á þann hátt tryggja stúdentar sér þann sess, sem þeim ber, og taka að rækja hlutvenk, sem þeir 'hafa um skeið ekki sinnt sem skyldi. Lögð er áherzla á eflingu háskólans og breytta aifistöðu rík- isvaldsins til stuðnings háskólan- um, á fræðslumálum, eflin'gu menningar og lista, og bent er á, að það sé eitt af mikiivœgustu hlutverkum stúdenta að glæða með þjóð sinni átouga á þjóðlegri menningu, bókmenntum og liist- um. Bent er á nauðsyn hagnýt- inga visinda í ríkari mæli í þágu atvinnu og efnahagsmála. Sporn- að verði við landflótta mennta- manna. Krafizt er aðgerða í þágu bætts fjármálasiðgæðis svo sem með bættu eftirliti með lánastarf- seminni í landinu, þjóðnýtingu einofcunarfyrirtækja, sköttun verð bólgugróða og stórtoertu eftirliti með skattskilum. Megin átoerzila er þó lögð á sjáfstæði íslands og heilmótaða utanríkisstefnu. Sjálf stæðismálin hafa fyrr og síðar ein kennt stúdentapólitík og hafið hana til vegs. Nú er baráttunni ekki að formi til beint gegn er- lendum yfirboðunim heldur inn- lendu áhrifavaldi. Hefur mönnum orðið tíðrætt um, að heldur jmyndu gömlu Landvarnarmönn- unum þykja það váleg tíðindi, að menn þeim skyldir séu í fylfc- ingarbrjósti þeirra afila, sem hleypt hafa bandarísfcri múg- menningu inn í íslenzka menn- ingartoelgi. Með tilfcomu og átorif- um félags sjónvarpsátougamanna, er köttur kominn í ból Bjarna. Meðan íslenzfcir ráðamenn láta hafa sig í þá léttúð að strjúka ketti þessum enr þeir vægast 9agt tortiyggilegir oddvitar þjóðarinn- ar. í hvert sfkipti sem kötturinn tekur að ýfa hárin og byrjar að hvæsa ,hafa þeir verið eins og mýs undir fjalaketti. íslenzka sjónvarpið hefur ekki leyst þenn an hnút. Forsætisráðhe rra lét þau orð faila í stuttri ferð sinni til Svíiþjóðar í haust samfcvæmt folaða ummælum, að dátasjónvarpinu yrði ekfci lokað á næstunni. Verð- ur því íslenzka sjónvarpið ákjós anlegasta tálbeita fyrir út- 'breiðslu þess bandartska með sinni löngu dagskrá við hlið strjálla útsendinga þess íslenzka. Varðveizla íslenziks þjóðemis og menningar er undirstaða sjálfistæð is þjóðarinnar og þvi hefur verið varað mjög eindregið við óþjóð- legum öfgaöifilum, sem ógna nú íslenzku þjóðinni. Nofckur hluti þjóðarinnar virðist með öllu hafa glatað þjóðernisstolti sín,u og þjóðernisvitund. Að stepptum full veldisfagnaðinum 30. nóvember ár hvert eru bandarf9kir fyrirlesarar og tízkuisýningar orðin meginvið- fangsefni Stúdentafélaggs Reykja- víkur. Það er krafa h'áskólastú- denta að tekin verði upp sjállf- stæðarf stefna á ísiandi. Krafizt er íislenzíkrar utanríkisstefnu svo að virðing og áhrif þjóðarinnar á alþjóðavettvangi verði einhver. Þess er krafizt, að íslendingar ger izt djarfari málsvarar friðar í heiminum en hingað til. Sú stefna Jón Oddsson, stud. jur. sem hér er mörkuð reyndist í samræmi við skoðanir meirihluta stúdenta og undir hana hafa tek ið þau ötfl á íslandi er telja verð- ur ábyig. B-listinn sigraði í kosningunum til stúdentafélagsins þrátt fyrV þá staðreynd að kosningasamtök- in gengu nú til leiks í fyrsta sinn. Með sigrinum tófcst að koma í veg fyrir að stúdentafélaginu yrði stjórnað eftir flokksvél, sem for- býður stúdentum að marka stefnu sína sjálfstætt. Niðurstaða kosninganna er vísbending um, að fram undan kunni að verða tímabær og stórfelld umskipti í íslenzkum stjórnmálum og er stú- dentum og ungu fólki hvatning til að halda ótrautt áfram á sömu braut. Fyrr en síðar hlaut að koma upp ágreiningur milli frjálslyndra viðfooifa hins endurvakta stúdenta félags og staðnaðra hugmynda stjórnarkerfisins hér á landi um sfcoðanavettvang og andlegt sjáif- stæði stúdenta- Ummæli vararekt- ors, sem hann lét hafa eftir sér nú í haust og túlka nánast stein- aldarfeg viðhorf til þjóðmála, em spegilmynd af hugmyndum alltof margra íslenzkra ráðamanna um vestrænt lýðræði og hvernig rétt sé að taka afstöðu til þess. Má segja, að þeir lofi það til hátíða- brigða er þeir lasta í reynd. Margir þessara ágætu manna em í stöður sínar komnir með þeim hætti, að þeim er bezt borgið með því að hugsanir þeirra og atfoafn- ir verði sem næst bergmál veit- ingavaldshafans. í þessu andvara- leysi hafa þeir þráfaldlega verið staðnir að verki, þar sem þeim hefur tekizt að verða kristnari en páfinn í þessum efnum og hafa af bl’otið alla þá. háðung er því fylgir. Þegar því vegið var að grundvelli akademísk frelsis er stúdentatfélagið hóf göngu sína í haust verður að líta á ýmis um- mæli og sjálfshól er þá kom á prenti í ljósi þeirrar staðreynd- ar, að baki þess eru hugmyndir er fengið hafa að mótast og gerj- ast við þessar þjóðfélagslegu að- stæður. En stúdentar verða að horfast í augu við þá staðreynd að meðal þeirra eru talsmenn þessara stöðnuðu viðhorfa. ESlilegasta skýringin á þeim hópi manna eru orð Stoaw gamla, að því meir sem heimskur maður lærfr því fávísari verður hann, því af öMu dregur hann rangar álykt- anir. Þær forsendur er taldar voru réttlæta hersetuna á sínum tíma em varf; fyrir hendi lengur. Þjónk un innlendra ráðamanna við yfir- völdin á KeflavíkurflugveMi er sízt til þess faMin, að halda góðri sam búð íslenzku þjóðarinnar við þá bandarísku. Lágkúra bréfs félags sjónvarpsáhugamanna ber órækt vitni um hernám hugarfars nyt- samra sakleysingja, er líta nú á útsendingar dátasjónvarpsins sem almenn mannréttindi. Útþensla hernámsins og aukin ítök í ís- lenzkri menningarhelgi hefur hefur stofnað andlegu sjálfstæði margra áhrifamanna í andlegt vol æði. í vetur verður að öðru jöfnu mótuð póMtí’k á íslandi til næstu fimm ára og kann sú stefna er mörkuð verður og valin að verða sjálfstæði landsins og menningu þjóðarinnar næsta afdrifarfk. í kosningunum næsta sumar verða stúdentar að beita sér fyrir því að hver einasti frambjóðandi tM Alþingis verði krafinn sagna um það hvort hann sé því fylgj- andi að erf’endu herveldi verði heimilað að haída áfram að 'ann- ast uppeldi íslenzkrar æsku. Þeir, sem svara spurningunni játandi verða ekki tæfcir í neins konar ábyrgðarstöður fyrir íslendinga, hvort heldur viðhorf þeirra stafa af slæmu innræti eða heimsku," nema hvort tveggja sé. Meðan ís- lenzkir þingmenn láta það óátal- ið í steinhúsinu við AusturvöM, að vegið sé að grundveMi Alþingis og þingheimur látinn taka ákvarð- anir sínar á fölskum forsendum svo sem átti sér stað í sjónvarps- málinu, er ekki frá flestum þeirra að vænta mikils frumkvæðis, er horfir til ærlegri hugsunar í ís- lenzkum stjórnmálum. Núverandi flokkaskipan og flokksræði, er mót að hefur stjómmálaviðhorfin og póMtískt siðgæði á fslandi um mjög langan tíma, veldur ekki forystu- hlutverkinu. Ef okkur tekzt með sameiignlegu átaki að lyfta ís- lenzkri stefnu á veldisstól til þjóð reisnar er sannarlega betur af stað farið en heima setið. Ritstfóri: Björn Teitsson Séð yfir hluta Leikhússkjallarans á B-listans skemmtuninni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.