Tíminn - 04.12.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.12.1966, Blaðsíða 12
278. tbl. — Sunnudagur 4. desember 1966 — 50. árg. UMF. SKALLA- CRÍMUR 50 ÁRA DELERÍUM BUBONIS FRUMSÝNT í BORGARNESI JE-Borgarnesi, laugiardag. Ungmeimafél agið Skalla-Gríin ur í Borgarnesi varð 50 ára í dag. í tílefni af afmælinu var í gær- kvöldi fnunsýning á leikritínu Deleríum Bubonis eftir bræðurna Jón Múla og Jónas Ámasyni í samkomuhúsinu í Borgamesi. Frumsýningargestír vom ein- staklega ánægðir með leikilin, og leikstjóra, höfundum og leikendum var klappað iof í lófa að sýning- unni lokinni. í kvöld vcrður há- tíðarfundur i tilefni af afmælinu, en leikritið verðnr sýnt í annað sinn á morgun, sunnudag, og síð- an framvegis um óákveðinn tíma. Ungmennafélagið Skall:a-Grím- ur í Borgarnesi var sbofnað 3. des. 1916- Stofnendur vom 28, fyrtsu stjórn félagsins skipuðu þessir menn, Þórður Ólafeson formaður, Björn Skúlason meðstjórnandi og Þórður Eyjólfsson meðstjórnandi. Þegar félagið var stofnað voru um tíu ár liðin frá því, að fyrsta ung- mennafélagið var stofnað hér á landi, og voru félögin þá orðin KEFLAVÍK Fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna í Keflavík heldur fund í Aðalveri, þriðjudaginn 6. des. n. k. kl. 20.30. Rædd verða bæjarmál og fleira. Ný viðhorf í íslenzkum stjórnmáluni rædd á Akureyri SUF og FUF á Akureyri efna til almenns umræðufundar um Ný viðhorf í íslenzkum stjómmálum í Hótel KEA á Akureyrl í dag, sunnud- kl. 2. Frummælendur verða Baldur Óskarsson, Björn Teitsson og Ólafur R. Grímsson. um 60 talsins. Ungmennafélagið Skalla-Grímur tók snemma þátt í samstarfi ungmennaféiaganina, og gekk í Ungmennasamband Borganfjarðar árið 1921. Hér í Borgarnesi hefur félagið unnið að ýmsum menningarmálum, en þó fyrst og fremst að áhugamállum unga fólksins, í sambandi við íþróttir og skemmlanalíf. Bygging félagsheimilis og fþróttamann- virkja var og er eilt af áhugamál- um fólagsins. f þeim efnum hefur þýðingarmi'klum áföngum verið náð, þótt í dag blasi við mörg ó- unnin verk á þeirn sviðum. Árið 1932 reisti félagið samkomuhús í Borgarnesi, og hefur það löngum verið aðal samkomustaður Borg- nesinga, kvikmyndahús, leikhús, fundathús og danshús, en er nú eðlilega orðið ófullnægjandi, eftir 34 ár, og margföldun ibúatölu þorpsins. Af öðrum verkefnum rnætti nefna trjárækt i Skaliagrímsdal, sem félagið stóð að ásamt öðrum, og var upphafið að hinum fagra Skalla-Giiímsgarði, byggingu sund- laugar, og nú er unnið að gerð íþróttavailar í Borgarnesi. Ung- mennafélagið Skalia-Grímur hef- ur um árabil verið eina íþrótta- félagið í Borgarnesi og hefur það Framhald á bls. 23. Fyrirlestur um nátt- úrunafnakenninguna Þórhaliur Vilmundarson, prófessor, flytur fjórða og síðasta fyriríestur sinn í hátíðarsal Há- skólans um náttúrunafnakenning- una. Nefnist fyriri'esturinn Bárð- ur minn á jökli og hefst hann kl. 2.30. Náttúrunafnakenning Þórhal'ls, hefur vakið mikla og almenna athygli, enda kallar hún á endur- skoðun ýmissa þeirra fræða, sem fullgild haía verið talin til þess. BASAR KVENNA í STYRKT- ARFÉLAGI VANGEFINNA 1 dag, sunnudaginn 4. desember hafa konur í Styrktar- félagi vangefinna basar og kaffi sölu í Tjarnarbúð. Verður basar inn uppi en kaffisalan niðri. Kon urnar hafa undanfarin ár haldið uppi talsverðri félagsstarfsemi, haldið m. a. að jafnaði einn fund yfir vetrarmánuðina og hafa þeir verið mjög vel sóttir. Bazar og kaffisölu til fjáröflunar hafa þær oftast haft fyrir jólin. Peningar þeir sem inn koma renna í sér- sjóð kvennanna, en úr honum veita þær árlega fjárhæðir til kaupa á innbúi, leik og kennslu- tækjum fyrir heimili vangefinna. Hafa þær þegar lagt fram á aðra milljón króna í þessu skyni og er það vel að verið af ekki fjölmenn ari hóp. Á basarnum verða á boðstólum margir góðir munír, t. d. mikið af jólavarningi. Varla þarf að taka fram, að þetta hafa konurnar sjálf ar unnið. Þá verða þarna seldir munir, sem bönfln á dagheimili Styrktarfélags vangefinna í Lyng ási hafa unnið ennfremur jóla- kort mcð telkningum eftir þau. Einnig eru þarna til sölu gjafa bréf Sundlaugasjóðs Skálatúns- heimilisins. í neðr; sal hússins verður eins og fyrr segir fram reitt kaffi með heimabökuðum kökum. Þá verður og efnt til skyndihappdrættis og eru margir góðir vinningar I boði. Skáta- stúlknasveitin Bláklukku# hefur góðfúslega boðið fram aðstoð sína við bazarinn, með þvj m. a. að selja lukkupoka, sem aðallega eru ætlaðir yngri kynslóðinni. Konurnar í Styrktarfélaginu heita nú á velunnara sína og góða ^gesti frá fyrri árum að líta inn í Tjarnarbúð í dag og styrkja gott málefni. FARA FRAM A RIFLEGA FJARHÆÐ Tll STYRKTAR FISKRÆKTARSTÖÐVUNUM FB—Reykjavik, laugardag. Á aðalfundi Landssambands ísl. stangaveiðimanna, sem haldinn var fyrir skömmu skor uðu fundarmenn á Alþingi það, seni nn situr að veita ríflegan fjárhæð til styrktar fiskræktar- stöðvum í landinu og að það hlutaðist jafnfranit til um að slíkar stöðvar geti fengið hag- kvæm stofnlán. Formaður LÍS, Guðmundur J. Kristjánsson ræddi einnig um tilraunir sam- bandsins tíl þess að fá hækk- un á fjárlögum til Veiðiíftála- stofnunarinnar, m.a. tíl laxamerkinga. í því sambamdi gat formaður þess að á fjár- lögum, sem nú liggja fyrir, væru í fyrsta sinn ætlaðar 50 þúsund krónur til laxamerk- inga- Á aðalfundinum voru mætt ir 50 fulltrúar frá félögum viðs vegar á landinu, og veiði- málaistjóri sat fundinn sem gestur. Flutti hann erindi um laxveiði Dana við Grænland og skýrði frá áliti samstarfenefnra ICES/IONAF um Atlants- haiisliaxirm. LÍS hefur sótt um inngöngu í Norræna sportveiðimanna- samhandið, og er orðinn form- legur meðlimur þess sambands. Þá bar stjóm LfiS fram eft- irfarandi tillögu: „Aðalfundur Landssamibands ísl. stangaveiðimanna, haW- inn að Hótel Sögu j Reyíkja- vík, 20. dag nóvembermánað- Framhaid á bls. 23. Borgin fái heimiid tii að létta fasteignaskatta á smáíbáðum innlheimta fasteignaskatt skv. 3. yifir, að þeir væru andvígir frek- gr. með afflt að 200% álagi. ari hækkun gjaída á almennt í- Við gerð fjárhagsáætíunar fyrir búðarhúsnæði, en þvi 1% sem árið 1965 hefði borgarstjóm ákveð lögum samikvæmt skal á það lagt. ið að notfæra sér heimildina og Hetfðu þeir flutt tifflögu um, að innheimta lóðagjöld með 200% hækkunin skyldi ekki ná til í- álagi en húsagjöld með 100% á- búðarbúsnæðis, sem að fasteigna- lagi. Sama regla hefði gi-lt árið mati væri innan við 80 þúsund. 1966 og einnig í frumvarpi að. Þesisa tifflögu felldi meiriblutinn áætlun 1967. j og bar þvi við, að hún samrýmd- Kriistján sagði, að þegar þessijist vart gffldandi lagaákvæðum. hækkun hefði verið ákveðin, hefðu | Við töldum hins vegar, sagði fulltrúar Framsóknanflökksins lýst Framhald á bls. 23. Reykjavíkurborg greiðir 15 millj. með 522 styrkþegiui) kvæmi'legt sé að reikna með n#eH*i AK—Reykjavík, föstudag. „Borgarstjórn Reykjavíkur fer þess á leit við hæstvirtan félags- málaráðherra, að hann hlutist tíl um, að sett verði í lögln um tekju- stofna sveitarfélags ákvæð'i, er kveði skýrt á um það, að sveitar- stjórnum, er innlieimta vilja iast- eignaskatta af húscignum með álagi skv. 5. gr. í 2. kaíla Iag- anna, sé heimilt að undanþiggja frá álagningu eða hluta þess íbúð- arhúsnæði að vissri stærð”. Þessa tifflögu flutti borgarfuffl- trúar Framsóknarflokksins á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Kristján Benediktsson hafði framsögu um hana og minnti á, að samkvæmt lögum nr. 51 frá 1964 um tekjustofna sveitarfélaga segði svo í 2. kafla, 3. greinar: „Á allar fasteignir, sbr. þó 6. gr. s-kaj áriega leggja skatt til sveitarfélaga þar sem fasteign er. Skattur þessi skal miðaður við fasteignamatsverg og vera sem hér segir: a. 2% af virðingarverði bygg- inigarfóða. b. 1% af virðingarverði húsa og annarra mannvirkja. c. i/2% aif virðingai'verði, túna, garða, reita, erfðafestulanda og annarra fóða og lendna." Síðar í lögunum segði þó, að með reglugerð sem ráðhenra stað- festi, gætu sveitarfélög ákveðið að FB—Reykjavík, laugardag. f greinargerð með frumvarpi að fjárfiagsáætlun borgarsjóðs Reykja víkur árið 1967 segir m.a. að mið- að við 1. nóvember 1966 hafi styrkþegar á framfæri borgarsjóðs á aldrinum 16 til 60 ára verið samtals 522. Útgjöld borgarsjóðs í sambandi við þessa styrkþega eru áætluð 15 milljónir króna, en til endurgreiðslu koma 400 þús- und krónur. í greinagerðinni segir, a'ð óhjá- útgjöldum vegna hækkwnar á fcam færéiluilífeyiri, en væntaniega veífB ekki um fjölgiun styrfjnega að ræða. Þegar talað er um siyrfcþega f greinargerðinni er um að ræða einstaklimgE og fjöls'kyWumerm, jöfnum höndum. í áeetflwn fyrir 1966 var geri ráð fyrir, a® kostn- aður vegna^ styrfcþega yrði kr 13.550.000. Á reiknÍTtgi fýrir árið 1965 varð kostnaðuT samtate kr. 10387.000. SVERRIR OG TÓMAS SKRIFA BÓKINA „í VERALDARVOLKI" Tómas Guðmundsson skrifar þátt inn „Guðsmaður í veraldarvolki“. Þar er sagt frá Jóni Steingríms- syni. Það verður að kallast rétt nefni á þessum þætti að kalla hann guðsmann í veraldarvolki. En trúlega er líka fjallað um ver aldarvolkið f guðsmanninum, því þótt ekki skorti neitt á trúarhit- ann hjá séra Jóni en fólk trúði að hann hefði stöðvað bráðið hraun, BREIÐFJÖRÐ OG ELDKLERKURiNN IGÞ-Reykjavík, laugardag. Komin er út hjá útgáíunni Forna bókin „í veraldarvolki“, sem þeir Sverrir Kristjánsson og Tómas Gúðmundssen hafa tekið saman. Bólfin samanstendur af tveimur löngum þáttum. Annar þeirra er um Sigurð Breiðfjörð eri hinn um séra Jón Steingrímsson (eldkleric). Sverrir Kristjánsson skrifar þátt inn um Sigurð Breiðfjörð og nefn ist þátturinn „Ástmögur Iðunnar". Við samningu þáttarins studdist 'höfundur við ýmsar óprentaðar heimildir í þjóðskjalasafni. Það má því búast við ýmsum nýjum upplýsingum varðandi ævi Sig urðar í þessum þætti, sem er á við meðal ævisögu á lengd, eða 148 bls. þá hafði hann einnig góða lífs- sinnu, og m. a. nokkurrar sögu verður af þeim sökum. Þáttur Tómasar mn guðsmann irtn er aðeins styttri en þáttur Sverris Bókin er samtals nær 270 blaðsíður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.