Tíminn - 04.12.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.12.1966, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 4. desember 1966 TÍMINN 15 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR ólasiðir Stundum eru skrifaðar lang- ar greinar í blöðin um þetta lejdi um jólasiði í ýmsum lönd um eða jólasiði hér í gamia daga. Allt eru þetta yfirleitt falleg ar venjur, sem sstja sé.'stæð- an blæ trúar eða mennirgar á hverja þjóð eða öld- En hér vildi ég minna á aðra siði, sem minna er sknf- að um, en koma þó í huga í sambandi við jólm. Flest börn hlakka til joi- anna og er það að vonum. Þau fá þá gjafir og gleði, sem enn er á þann veg, að barnshjörtu fagna. þrátt fyrir allt, sem hægt er að veita og veilt er í óhófi. En nýlega sagði barn á þessa leið: Ég hlakka ekki til jól anna, því að pabbi kemur þá fullur heim af skrifstoftinni síð asta vinnudaginn og heldur svo áfram að drekka í veizl- um og „geimum“ næstum hálf an mánuð eða meira. Þetta var auðvitað ótvenju- leg hreinskilni lítiis dren-gts. En mér fór ekki að standa á sama, þegar merkiskona hringdi til mín og sagði mér frá „jólasið," sem væri að ryðja sér til rúms á stórum skrifstofum og verkstæðum hér í borginni. En hann er í því fólginn, „að kveikt er í öll- um,“ sem kallað er, haldið „oooktailpartý" á Þorláks- metssu og gamlaártsdag og jafn vel á þrettándanum. Ég minn- ist þess þá, að aldrei hafði ég séð eins marga menn á vín- veitingalhúsunum eins og á Þorláksmessu í fyrra. Það var békstaflega fullt út úr dyrum frá hádegi til miðnættis. Það hafði því verið bveiktur í mörgum þorsti, sem þuifti að svala þar betur. Og svo bíða heimilin, konan kvíðin og börnin titra í sketfingu fyrir jólin í stað eðlilegrar tilhlökk- unar, enda gefur auga leið, hvernig slíkir „siðir" verka á sanna jólagieði landsmanna eða borgarbúa yfirleitt. En annað mátti þó teljast verra eða verst. Pabbi litla drengsins vann á skrifstofu hjá einu af ráðuneytim rík- isins. Og nú spyr ég: Gæiti það verið, að þar sem gæta á laga og réttar eða dæma um mistök og afbrot, sé „kveikt" í starfs- mönnum og haldin hættuleg eooktailboð á kostnað okkar skattgreiðenda fyrir jólin. Auðvitað veit ég, að þetta getur virzt aðeins saklaus leik- ur og góðvild af hálfu hús- bænda, sem vilja gleðja sína þjóna. En sé betur að gætt gefur allt þess háttar sakleysi slæmt fordæmi. „Og hvað höfðingj- arnir hafast að hinir ætla sér leyfist það. Og enginn getur reiknað út það böl, sem orðið getur af einu sliku boði, væri slóðinni fylgt á eftir. Kannski gæti þar legið frumorsök til afbrots eða glæps, sem síðar er dæmt á sama stað. Ég treysti þeirri stjórn sem nú situr að vöidum til að af- nema þennan jólasið sé hann að myndast á þeirra vegum, sem nú stjórna. Það mun bless un valda bæði þeirn og þjóð- inni, en hitt böli og bölvun ef áframhald verður á svo hættulegum veizluhöldum á æðstu stöðum. VJð íslendingar erum vön því, að sjá í blöðum myndir af fyrirfólki og helztu höfð- ingjum standandi með glitr- andi veigar í l-rystal'lsglösum á góðri stund brosandi og hamingjusamt og margt mjög ifatllegt fó/lk g myndarlegt. Þetta. sýnir öðrum þræði vel- sæld og velmegun, sem er af- leiðing af dugnaði, harðfylgi og vitsmunum þessarar lifiu þjóðar. En hins vegar sýnir það heimsku og skammsýni þar sem okkur hinum, sem lægra stöndum í virðingastiganum og erum sjálfsagt enn heimskarí og ósjálfstæðari, er þar gefið hættuilegt fordæmi, sem leitt getur saklausan á glapstigu. Og mér kemur í hug, að hér birtist mynd um daginn úr dönsku blaði af dönskum ráð- herrum, sem sagt æðsta fólki utan kóngsins. Þessar göfugu nágrannaþjóðar og fornu yf- irvalda okkar, og þeir voru ekki með vínbikara í höndum heldur blátt áfram hversdags- lega kaffibolla, og þetta var þó á stórri stund í þeirra þjóð- lífi og vandamálum. Værí okkur ekki þarfara að fylgja dæmi þeirra, einkum þegar fólkið kveðst fyrír jól- in á skrifstofum stjórnar bor.g- ar og vinnustaða. Kirkjan hélt hér áður sínar veizilur á vegurn páfa og bisk- upa. Þær voru ekki allar í sómanum og meira að segja frumsöfnuðir sjálfir áttuðu sig ekki á þetan vargi sem vínið er í hverrí paradís. Nú mun sjaldgætft að kirkjan veiti vín á sinum vegum. Þótt slíkt geti skeð. Og ólíkt mun að bera sam'an skemmtanir ungs fólks í safnaðarheimilum og félagsheimilum, enda bið ég að rugla ekki nöfnunum sam- an. Hér áður fyrri voru prest- ar oft drukknir meira að segja á jólum, svo til vanza þótti. Nú er slíkt sjaidgæft eða úti- lokað. Þetta marícar stefnu kristilegrar menningar, sem leggur áherzlu á sjáLfstjórn og siðrænan aga án frelsisskerð- ingar. Það eru nokkiur ár, síðan vln var veitt bæði í fermingar og skírnarveizlum. Fyrir for- göngu kirkjunnar mun þessi ósiður horfinn að mestu. Ég vona að eins verði um þessa nýju veitingasiði, þessa hættulegu „jólasiði," svo að börnin, öli börn, líka á „fínu heimilunum og fátæku heim- lilunum geti losnað við ótt- ann, en eignist hlýja tilhlökk- un til fæðingarhátíðar frelsis og frelsara. Árelíus Níelsson. GLANSMYNDIR til skreytinga á jólakort. 40 mismunandi myndir. Verð kr. 20.00. Sendum burSargjaldsfrítt ef greiðslan fylgir. Frímerkjasalan Lækjargötu 6A TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar veitingahúsið ASKUR BÝÐUR YÐUR GRILLAÐAN KJUKLING o.fl. í liandhœgum umbúðum til að taka HEIM ASICUR suðurlandsbraut 14 sími 38550 AUSTIN GIPSY ÞAÐ ER STAÐREYND Að fá farartæki henta betur íslenzkum staðháttum en Austin Gipsy. Engin landbúnaðarbifreið hefur eins vel þekktar og þrautreyndar vélar. Vegna pantana til afgreiðslu eftir áramót, er ráð- legast að hafa sem fyrst samband við okkur Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun Símtöl til útlanda Vegna mikilla anna við afgreiðslu símtala til út- landa um jól og nýár, eru símnotendur beðnir að panta símtölin sem fyrst og taka fram dag og stund, sem þau óskast helzt afgreidd. Póst og símamálastjórnin. B I FREIÐAVAR AH LUTl R RAF- GEYMAR RAFKERTI. HITAKERTI ÞÉTTAR Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla o.fl. ViSurkenndir af Volkswagenwerk A.G- í nýja Volkswagenbíla inn- flutta tíl Noregs og fslands. AbyrgS og viðgerSaþjónusta. HÖGG- ÐEYFAR Stillanlegir Ödýrír á ekinn km. Seldir meS ábyrgS. ViðgerSarþjón- usta fyrir hendi. HÁSPENNUKEFLI Framljósasamfellur fyrir brezka bíla Stefnuljós og gler. Þokuljós, kastljós vinnuljós falleg og ódýr. S M Y R I L L Laugavegi 170 — Sími 12260.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.