Tíminn - 04.12.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.12.1966, Blaðsíða 9
SCNNTJDAGUR 4. desember 1966 'IMINN SÁLÆRIRS EM LIFIR GE0RGES SIMEN0N 13 an heim sean tilheyrði ekki þorp- biu sem hann var nú nniðpunfctur í. Gastin íjotekyldan tilheyirði kyn floKki sem var svo framandi, að Jogneglutforiiigiim gat skiJið van- traust bændanna. —Ég veit ekki hvernig þetta setlar að enda, hélt hún áfram og andvanpaði, en ég get efeki trúað, að dómstólamir fordasni saklaus- an mann. Hann er svo einstæður persónuleiki! Þér hafði hitt ihann, en þér þekfci hann ekfci. Segið mér hvemig honnm leið i gær- kvöldi. — Alveg ágætlega. Hann var mjög rólegur. — Er það satt, að þeir hafi sett hann í handjárn á brautar palinum? — Nei. Hann gekk laus milli tveggja lögreghilþjóna. — Var margt fólk þarna til að horfa á harm? — IÞetta fór allt fram með ýtr- ustu leynd. — Haidið þér að hann þarfn- ist einhvens? Hann er ekki vel heilsuhraustur. Hann hefur aldrei verið stenkfbygigðiur. Hún grét efcki- Hún hlaut að hafa grátið svo mikið um ævina, að það voru engin tár eftir. Rétt fyrir ofan hana, hægra megin við gluggann, hékfc mynd af ungri fconu, sem var allt að því feitlagin Maigret gat ekki tekið augun af þessari mynd og velti því fyrir sér hvort hún hefði raunverulega litið þannig út, með brosmild augu og jafnvel spéboppa í kinnunum. — Eruð þér að horfa á myndina af mér þegar ég var ung? Það var önnur mynd þarna, af Gastin. Hann hafði lítið breytzt, nema áður hafði hann haft mifcið hár eins og listamaður, og hann hafði án efa ort ljóð. — Hefur yður verið sagt það? spurði hún hljóðlega eftir að hafa Mtið til dyranna. Og hann fann, að það var þetta sem hún vildi helzt tala um, það hafði verið í huga hennar allt frá því að henni hafði verið sagt að hann væri að koma, það var það eins sem skipti hana mál. — Eigið þér við það sem gerð- ist í Courbevoie? — Já, þetta með Carfes . . . Hún þagnaði skyndilega og roðn aði lí'krt og nafnið væri helgidómur. — Ohevassou? Hún kinkaði kolli. —Ég er ennþá að velta því fyrir mér hvernig það hefur getað gerzt. Mér hefur liðið svo illa, lögregluforingi! Og ég vildi óska þess, að einhver vildi gefa mér skýringu. Ég er eiginlega ekki slæm kona. Ég kynntist Joseph þegar óg var fimmtán ára, og ég vissi strax að hann var maður fyrir mig. Við gerðum framtíðar- áætlanir. Við áfcváðum bæði að gerast kennarar. — Var það hann sem stakk upp á því? — Ég iheld þaö. Hann er giáfaðri en ég. Hann er mjög einstæður maður. Fólk gerir sér ekfci a'lltaf grein fyrir því, af því að hann er of næverskur .Við lukum prófi sama ár og giftum okkur: fyrir tilstilli frænda, sem hafði góð sam bönd tókst ok-kur báðum að fá vinnu í Courbevoie. — Haldið þér að það standi í einhverju sambandi við það sem gerðist hér á þriðjudaginn? Hún leit undrandi á hann. Hann hefði betur e'kki truflað hana, því að hún missti niður þráðinn í því sem hún var að segja. — Það er al'lt mér að kenna. Hún hnyiklaði brúnir, áköf í að útskýra. — Ef það 'hefði ekki verið fyrir það sem gerðist í Courbevoie, hefðum við ekki komið hingað. Fólkið þar leit upp til Josephs. Hugmyndir þess eru nýtízkulegri, þór vitið. Hann var á uppleið. Hann hafði góðar framtíðarthorfur — Og þér? „ Hver stund með Camel léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan 1 heiminum. MADE IN U.S.A. 21 — Ég ffika. Hann var vanur að hjálpa mér, gefa mér ráðlegging- ar. Og svo var a®t í einu eins og ég hetfði orðið brjáluð á einni nóttu. Ég get efcki ennþá skilið hvað fcom yfir mig. Ég vildi það ekki. Ég barðist gegn því. Ég sagði sjálfri mér, að ég mundi aldrei gera neitt þvflfkt. Og svo, þegar Oharles var hjá mér . . . Hún roðnaði -aftur og stamaði, eins og það væri móðgun við Mai- gret að nefna nafn þessa manns: CJTVARPIÐ í dag Sunnudagur 4. desember 8.30 Létt morgunlög: 8.55 Frétt ir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.10 Veður- fregnir. 9.25 Morg- untónleikar. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Björns son. Organleikari: Sigurður ís- ólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19- aldar. Magnús Már Lárusson prófessor fljrtur erindi: Skattar og g]ö!d. 14.00 Miðdegistónleikar: Þýzk sálu messa eftir Johannes Brahms. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit ísl„ söngsveitin Fílharmonía Hanna Bjarnadóttir og Guðm. Jónsson. Stj.: Dr. Róbert A. Ottósson. 15.30 Á bókamarkað inum. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 17.00 Barna tími: Anna Snorradótttr kynnir. 18.05 Tilk. 18.55 Dagskrá kvölds ins og veðurfregnir. 19.00 Frétt ir. 1920 Tilk. 19.30 Kvæði kvöldsins. Hjörtur Pálsson stud. mag. velur og les. 19-40 Tónlist eftir Björgvin Guðmundss. 20. 00 Kristniboð á fslandi. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur síðara erindi siti 20.35 í hljómsleikasal: Borodin kvart ettinn frá Moskvu leikur. 21.00 Fréttir, veðurfregnir og íþrótta spjall. 21.30 Margt í mörgu. Jón as Jónasson stjórnar sunnudags þætti. 22.25 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- lok. Mámidagur 5. des. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 degisútvarp. 13.15 Bún- aðarþáttur. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um ásetn ingu og forðagæzlu. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hekna sitjum. Hildur Kal man les söguna „Upp við fossa“ eftir Þorgils gjallanda (19). 15. 00 Miðdegisútvarp. 18.00 Síð degisútvarp. 16.40 Bömin skrifa Séra Bjarni Sigurðsson á Mos felli les bréf-og frásögur frá ungum hlustendum. 17.00 Frétt ir. 17.20 Þingfréttir. Tónleikar. 174.0 Lestur úr nýjum barna bókum. 18.00 Tilkynningar. 18. 55 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Til kynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Séra Sveinn Víkingur talar. 19.50 íþróttir. 20.00 ,Lýsti sól stjörnustól". Gömlu ögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum. Tómas Karlsson ilaðamaður ræðir við Guðmund J. Guðmundsson varaformann „Dagsbrúnar" og Sigurð Magn ússon formann Kaupmannasam- takanna um verzlun og verðlags ákvæði. 21.00 Fréttir og veður fregnir. 21.30 fsl. mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þátt inn. 21.45 Hljómsveitarverk eft ir Purcell. 22.00 Kvöldsagan: „Gengið til sfcrifta" eftir Hann es J. Magnúss. Valur Gíslason leikari les fyrst lestur af b'-em ur. 22.20 Hljómplötusafnið 23 10 Fréttir í stuttu máli. BridgeP þáttur. Hallur Símonarson flyt n þáttinn. 23.35 Dagskrárlofc. Há- Á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.