Tíminn - 10.12.1966, Qupperneq 3

Tíminn - 10.12.1966, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 10. desember 1966 3 „Allt sem þér þurfið að vita um....“ Gissur jarl eftir Ólaf Hansson. í bók þessari er allt, sem þér þurfið að vita um Gissur jarl. Bók þessi er í nýjum bóka- flokki ,,Menn í öndvegi". í sama flokki er bókin „Skúli fó- geti” eftir Lýð Björnsson, cand. mag. 152 bls kr. 344. Sagt frá Reykjavík eftir Árna Óla. Þessi nýja Reykjavíkurbók Árna er prýdd fjölda mynda 260 bls. kr. 446,15. ★ Athugið, hvort ekki /antar í bókasafn yðar þessar úrvals- bækur: Endurminningar Sveins Björnssonar fyrsta forseta íslenzka lýðveld isins. 320 bls. kr. 258. Lögfræðingatal eftir Agnar Kl. Jónsson. Frá- sagnir af 669 lögfræðingum á tímabilinu 1736—1963. — 736 bls.kr. 709,50. Jón Guðmundsson ritstjóri eftir Einar Laxness. Stór bók um einn aelzta sam- starfsmann Jóns forseta. — 438 bls. kr 268,75. Basar í Hallgríms- kirkju - norðurálmu Aldrei hefi óg órðið svo for- framaður að koma til Austur- landa. En ef ég kæmist einhvern tíma til Tyrklands eða Iran, færi ég á basar svo fljótt sem því yrði við komið. Ég hefi alltaf gert mér í hugarlund, að austurlenzkir bas arar séu sérkennilegir og skemmti- legir. Þar er byggt þak yfir heila götu, karlar með túrbana á höfði sitja á stéttinei með alls konar varning, en. úlfaldar og asnar spásséra innan um vörustafiana, og láta eins og þeir séu heima hjá sér. — Svo er auðvitað pnittað upp á Mf: og dauða, og víst er um það, að allir þessir kaupa- héðnar eru samtaka um að vilja hafa sem allra mest fyrir snúð sinn, selja sem dýrast — og auð- vitað tii ágóða fyrir sjálfa sig, eins og gengur og gerist. Svona basar er ekki til í Reykjavík. Og þó er alltaf verið að auglýsa basar í Reykjavík. Á reykvískum basar ægir mörgu sam an. En við afgreiðsluna eru ekki viðsjálir prangarar, heldur elsku- legar konur með bros í augum, — og vörumar eru ekki fluttar á basarinn til að framleiðendur eða kaupmenn hafi sem mest |’r,r' úr þeim, heldur er þetta all' 'in fengið að gjöf. Sumar k. íar hafa sjálfar saumað, prjónað eða ofið, — og aðrar hafa útvegað gjafir frá kunningjum sínum eða velviljuðum kaupmönnum í borg inni. Enginn er svikinn á því, sem fram er boðið. Kaupandinn fær vöruna með sanngjörnu verði, en seljandinn fær ekkert — ekki nokkurn skapaðan hlut, því að á- góðinn fer aillur til einhvers góðs málefnis, sem verið er að vinna fyrir, almenningi til hagsbóta. Þetta er munurinn á basarnum í Teheran og basarnum, sem verð fbúar Dalasýslu og nágrennis! Sem söluumboðsmaður FÖNIX, Reykja- vík býð ég yður úrval vandaðra heimil- istækja svo sem: ATLAS kæliskápar, frystiskápar, frystikistur. NILFISK ryksugur og bónvélar. FERM þvottavélar, þeytivindur, tau- þurrkarar, strauvélar. CENTRIFUGAL-WASH sjálfvirkar þvottavélar. S.A.G. eldavélar, sjálfvirkar suðuhellur. hitablásarar o.fl. BAHCO Ioftræstiviftur, tauþurrkarar, GRILLFIX grillofnar. 3 gerðir. BALLERUP hrærivélar 4 stærðir. ZASSENHAUS rafm. kaffikvarnir, brauð- og áleggshnífar ALBIN SPRENGER viftur, rafmagns- ofnar með blásara og hitastilli. FLAMINGO straujám, úðarar, snúru- haldarar og hárþurrkur. Ennfremur gott úrval VEGGLAMPA og LOFTLJÓSA ásamt fjölda annarra raftækja: brauðristar, vöfflujánn, hrað- suðukatlar, rafmagnspönnur, hringofnar rafmagnsrakvélar o.fl. Einar Stefánsson, rafvm., Búðardal ur laugardaginn 10. des. í norður- álmu Hallgrímskirkju. Hann hefst kl. 2. e.h. og síðan verður hann svo lengi fram eftir deginum sem þörf gerist. Einnig opinn eft- ir kvöldmat. — Kvenfélag kirkj- unnar stendur að þessum basar, og ágóðinn rennur til kinkjunnar, sem öll þjóðin stendur að. Ég vil leyfa mér að skora á alla, sem þessar linur lesa, að styðja félags- konurnar í góðu starfi. Séu menn orðnir of seinir til að gefa muni eða kaupa muni, mætti gefa pen inga. En þeir sem koma á basar- inn, fá um leið tækifæri til að sjá hluta hins nýja safnaðarheimil is og staðsett er í norðurálmu byggingarinnar. Þar verða starfs- skilyrði fyrir presta og diakonissu ‘kvenfélag og bræðrafélag. Þessi hluti byggingarinnar er nú að verða fullbúinn, svo að Hallgrims- söfnuður fer senn að hafa betra tækifæri en verið hefir, til að gegna sínu mikilvæga hlutverki. Þakka öllum, sem styrkja mál- efni Hallgrímskirkju. íslendingar! Sýnið þakklæti yðar í verki. Jakob Jónsson. Vélahreingerning — Vanir menn. Þrifaleg, fljótleg, vönduS vinna. Þ R I F — slmar 41957 og 33049. r Jónas lýsir bernsku- og unglingsórum sínum í Þing- eyjarsýslu og á Svalbarðseyri, skólavist á Akureyri, sex óra dvöl í Ameríku og heimkomunni til Islands. Frósagnargleði og ritsnilld Jónasar er alkunn. GUÐMUNDUR G. HAGALÍN: DANSKURINN í BÆ Adam Hoffritz kom tvítugur til íslands, sem órsmaður til Dags Brynjúlfssonar í Gaulverjabœ. Hann segir hér fró hvernig hann héillaðisl af íslandi og íslending- um. — Adam er sprelllifandi og skemmtilegur húmor- isti og óvenjulegur persónuleiki. ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR: DULRÆNAR SAGNIR Sagt er fró draumum og dulsýnum, fjarhrifum og vitr- unum, dulheyrn og ýmiss konar dulrœnni reynzlu. Þrjótíu karlar og konur eiga sagnir í þessari bók. H ARALDUR GUÐNASON: ÖRUGGT VAR ÁRALAG Fjórtón þœttir íslenzkra sjómanna, hraknings þeirra og svaðilfara. Sagnir fró þeim tíma, er óraskipin voru að kveðja og öld vélbótanna var að hefjast. GRETAR FELLS: VIÐ URÐARBRUNN BROT ÚR ÆVISÖGU Gretar segir fró œtt sinni og uppruna, nómsórum, ferðalögum og störfum, m. a. fyrir Guðspekifélag Islands, — og frósögn er um leyniyogann íslenzka. INGÓLFUR JÓNSSON fró Prestsbakka: LÁTTU LOGA, DRENGUR Skóldsaga, sem greinir fró dögum fjórmólamanns. Örlagasaga manns, sem gleýmdi sjólfum sér í geisla- flóði gullsuts og hló storkandi að sjólfum sér og samtíð sinni, sem vildi beygja hann og brjóta. Mynd- skreytt af Atla Mó. KÖLD ER SJÁVARDRÍFA Reimleikasögur, sem Guðjón Guðjónsson, fyrrum skólastjóri hefur safnað. Sögurnar eru allar tengdar sjó, sjómennsku og veiðum. Spennandi sögur um leyndardómsfulla atburði. ■{ THERESA CHARLES: HÚSIÐ Á BJARGINU Ný og heillandi fögur óstarsaga eftir hina-vinsœlu ensku skóldkonu, sem skrifaði bœkurnar þÞögul óst" og „Höfn hamingjunnar". THERESA CHARLES: FALINN ELDUR Ný útgófa af fyrstu og einni vinsœlustu óstarsögunni, sem við höfum gefið út eftir Theresu Charles. CARL H. PAULSEN: SKÓGARVÖRÐU RINN Spennandi óstarsaga eftir höfund bókanna vinsœlu, Sonurinn fró Stóragarði" og „Með eld í ceðum 1 Spenna líl „Sonuri 5KIIGGSJÁ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.