Tíminn - 10.12.1966, Page 12
12
TÍMINN
LAUGARDAGUR 10. desember 1066
Á R M Ú L I 3 liiillpifMÍ
Óskum a3 ráða nú þegar stúlkur til skrifstofustarfa. Umsækjendur þurfa
að hafa góða vélritunarkunnáttu. Væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa
samband við skrifstofuumsjón mánudag 12. desember.
S AMVIN N UTRYGGINGAR
lusqvarna
Léttir heimilisstörfin
Brauðristar Hitaplötur
Nytsamar tækifærisgjafír
Suðurtandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200
Eigendur MASSEY-FERGUSON
dráttarvéla Rvík og nágrenni
Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara dráttarvélar
og vinnutæki og láta framkvæma nauðsynlegar
viðgerðir og endurnýjanir.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
Vélsmiðja Eysteins Leifssonar. h.f.,
Síðumúla 17, Reykjavík, sími 30662.
TIL
SÖLU
Drengjaskautar nr. 41 sem
nýir (Hockey). — Upplýs-
ingar í síma 1 61 69-
m: ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELlUS n JÓNSS0N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588
Auglýsing
um takmörknn á umferð í Reykja-
vík 12.-24. desember 1966
Ákveðið hefur verið að gera eftirfarandi ráðstaf-
anir vegna mikillar umferðar á tímabilinu 12. til
24. desember n.k.
I. Einstefnuakstur:
1. Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs.
2. Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lindargötu.
3. í Naustunum frá Hafnarstræti að Tryggva-
götu.
4. í Pósthússtræti frá Tryggvagötu til suðurs.
II. Hægri beygja bönnuð.
1. Úr Tryggvagötu í Kalkofnsveg.
2. Úr Snorrabraut í Laugaveg.
3. Úr Snorrabraut í Njálsgötu.
III. Bifreiðastöðubann:
1. Á Skólavörðustíg, norðan megin götunnar,
frá Týsgötu að Njarðargötu.
2. Á Týsgötu, austan megin götunnar, frá Skóla-
vörðustíg að Þórsgötu.
IV. Bifreiðastöður takmarkaðar við % klukku-
stund:
1. Á eyjunum í Snorrabraut frá Hverfisgötu að
Njálsgötu.
2. Á Frakkastíg milli Lindargötu og Njálsgötu.
3. Á Klaparstíg frá Lindargötu að Hverfisgötu
og frá Grettisgötu að Njálsgötu.
4. Á Garðastræti norðan Túngötu.
Þessi takmörkun gildir á almennum verzlunarfima
frá mánudeginum 12. desember til hádegis laug-
ardaginn 24 desember nk. Frekari takmarkanir
en hér eru ákveðnar verða settar um bifreiðastöð-
ur á Njálsgötu, Laugaveg Bankastræti, Aðalstrærti
og Austurstræti, ef þörf krefur.
V.
Ökukensla í miðborginni er bönnuð milli Snorra-
brautar og Garðastrætis á framangreindu tímabili.
VI.
Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti, Að-
alstræti og Hafnarstræti laugardaginn 17. desem-
ber kl. 20.00 til 23.00 og föstudaginn 23. desember
kl. 20.00 til 24.00. Ennfremur verður sams konar
umferðartakmörkun á Laugavegi frá Snorrabraut
og í Bankastræti á sama tíma, ef ástæður þykja til.
VII.
Athygli skal vakin á takmörkun á umferð vörubif-
reiða, sem eru yfir 1 smálest að burðarmagni, og
fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir. annarra en
strætisvagna. um Laugaveg, Bankastræti, Austur-
stræti og Aðalstræti. Sú takmörkun gildir frá kl.
13 00 þar til almennum verzlunartíma lýkur alla
virka daga, nema föstudaginn 23. og laugardaginn
24. desember, en þá gildir bannið frá kl. 10.00.
Ennfremur er ferming og afferming bönnuð á
sömu götum á sama tíma.
Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir
forðist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru, og að
þeir leggi bifreiðum sínum vel og gæti vandlega
að trufla ekki eða tefja umferð. Þeim tilmælum er
beint til gangandi vegfarenda að þeir gæti varúðar
í umferðinni, fylgi settum reglum og stuðli með þvi
að öruggri og skipulegri umferð-
Lögreglustjórinn í Revkjavík 10. desember 1966,
Sigur jón SigurSsson.