Tíminn - 10.12.1966, Page 15
LAUGARDAGUR 10. desember 1966
15
LESKHÚS
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Lyldíuriddar-
inn eftir J. M. Synge,
Sýning kl. 20
IÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór
Laxness sýning i kvöld kl.
20.30.
5YNINGAR
MOKKAKAiFFI — Málverkasýniivg
Eyborgar Guðannudsdóttur,
Opin kl. 9—23,30.
BOGASALUR — Listaverkasýning
Jónasar Jakobssonar, opið kl.
14—22.
SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram
reiddur frá kl. 7 Hljómsveit
Karls Lilliendabls leikur, sðng
kona Hjördis Geirsdóttir
• leikarinn Mats Bahr skemtir.
Opið tli kL 1.
HÓTEL SAGA _ Súlnasalur oplnn
I kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar teikvi Matur
framrelddur i Grillinu frá kl.
7. Gunnar Axelsson lelkur 4
píanóið 6 Mímisbar.
Opið dl kl L
HÓTEL BORG — Matur framreldd
ur I Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen.
Opið tii kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá ki. 7 á
hverju kvöldi.
Connie Bryan spilar i kvöld.
HAB/cRMatur framreiddur fri
kL ð, Létt múslk af plötum
RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Magnúsar uigimarssanar
ieikur, söngkona Márta öjarna
dóttir og VUhjálmur Vilhjálms
son
Opið til ki. 1.
LEIKHÚSKJALLARINN - Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
Opið tii kL 1.
NAUST — Matur aUan daginn. Car)
Billich og félagar leika
Opið ti) kl t
KLÚBBURNN - Matur frá kl /.
Hljómsveit Hauks Morthens
og tiljómsveit Elvars Berg
leika
OpiP tiJ ki l
LlDÓ - Matur frá kl. 7 Hijóm-
sveit Olafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur .lakobsdóttlr
Sænska nektardansmærin
ULLA BELLA skemmtir.
Opið til kl. 1.
SILFURTUNGLiÐ - Gömlu dansarn
tr i kvöld Hljómsveit Magnús
ar Randrup leikur
Opið tU kl 1
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnlr í
kvöld Hljómsveh \sgeírs
Sverrissonar leikur söng
kona Sigga Maggl.
Opið til kl. 2.
INGÓLFSCAFÉ - Matur kl. «—8.
Hljómsveit Jóhannesar Egg-
ertssonar
Opið til kl. 2.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
bik síðari hálfleils. Þá náðu ÍR-
ingar að jafna og komust einu
stigi yfir — samkvæmt útreikn-
ingi fiestra — en KR-ingar náðu
ágætum kafla og náðu aftur und-
irtökunum. Var það ekki sízt að
þakka þeim Kristni Stefánssyni og
Hirti Hanssyni, sem voru mjög
öruggir í körfuskotum á þessu
tímabili. Lokatölur urðu 50:42,
eins og fyrr segir.
■ f heild má segja, að leikurinn
fiafi efcki verið sérlega. vel leik-
inn, en spennandi var hann. Krist-
inn skoraði flest stig fyrir KR,
16, Hjörtur skoraði 10, Einar 9,
Kolbeinn 7 og Guttormur og
Slrrv ??140
Hávísindalegir
hörkuþjófar
(Rotten to the Core’
Afburðasnjöl) brezk sakamála
mynd. en um teið bráðskemmti
leg gamanmynd
< • Myndin er h borð við „Ladv
" klllers' sem allir bíógestir kann
ast við
Myndin er tekin 1 Panavtslor
Aðalhlutverk:
Anton Rodgers
Charlotte Rampling
Eric Stykes
tslenzkur texti,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hhnarríiF
Siglingin mikla
Hin afar spennandi litmynd
með
Gregory Peck
Ann Blyth
Slm 11384
Ógifta stúlkan og
karlmennirnir
(Sex and the singlen girl)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd 1 litum
Með íslenzkum texta.
Tony Curtis
Natalie Wood
Henry Fonda
Sýnd kl. 5 og 9
G AMLA BÍÓ
Símk 114 75
Sæfarinn
(20.000 Leagus-Under the Sea)
Hin heimsfræga DISNEY-mynd
gerð eftir sögu Jules Veme.
tslenzkur texti.
Kirk Douglas
James Mason
Sýnd kl. 5 og 9.
SY<fó«W<illf
Slm, 1893f
Maður á flótta
(The running man)
íslenzkur texti
Geysispennandi ný ensk-amer-
ísk litkvikmynd tekin á Eng-
landi Frakklandi og á sólar-
strönd Spánar allt frá Malaga
til Gibraltar
Laurence Harvey
Lee Remick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
laugaras
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Lukkuriddarinn
Sýning í kvöld kl. 20
Síðasta sýning fyrir jól.
Uppstigning
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumlðasalac opln frá
kl 13.15 tll 20 Slmi 1-1200
eftu HaUdór Laxness
Sýning í kvöld kl. 20,30
Tveggja þiónn
sýning sunnudag kl. 20,30
Allra síðasta sinn.
Endursýnd kl. 5 7 og 9.
Gunnar 4 hvor. Birgir Jakobsson
skoraði 20 stig fyrir ÍR. Agnar og
Jón 7 hvor, Pétur 4 og Hólm-
steinn 2.
Dómararnir stóðu sig eftir at-
vikum vel, en gerðu sig einstaka
sinnum seka um að stöðva upp-
hlaup, þannig að sá aðilinn, sem
braut af sér, hagnaðist á brotinu.
f fyrmkvoid fór auk þess fram
úrslitaleikur í meistaraflokki
kvenna milli KR og ÍR og sigr-
uðu ÍR-stúlkurnar með 31:17. Þá
sigraði Ármann KFR í mfl. karla
með 67:63.
ÚTHLUTUN
Framhald aí bls. 2.
Útihlutun fyrir hljómplöturétt-
indi fer einnig sívaxandi, enda
er réttindagjaldið reiknað sem
hundraðs'hluti af plötuverðinu,
sem er stundum ekki mikdð lægra
fyrir hverja plötu en árgjaldið
fyrir afnot útvarpsins, en greiðsla
til höfunda fyrir flutning í út-
varpi miðast við hundraðstölu af
notendagjaldinu.
BÓKMENNTAVERÐLAUN
Framhald af bls. 1
stjórar blaðanna hafa und-
anfarið. verið á fundum til
að ákveða, hvemig þessu
skuli hagað, og hefur nú ver
ið sett reglugerð, sem unn-
ið verður eftir.
Fultrúi Tímans í þessari
dómnefnd er Andrés Krist-
ánsson, ritstjóri.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
á Keflavík eftir það, og
halda Keflvíkingar því fram,
að slíkt sé ólögiegt.
Málið er komið til Hand-
knattleiksráðs Reykjaví'kur,
og væri óskandi, að það yrði
tekið fyrir strax, en ekki
látið bíða mánuðum saman,
eins og skeði í fyrra kæru-
málinu.
LANDIÐ OG BÓNDINN
Framhald ai bls. 9
þeir gætu pínt sig lil meiri af
kasta og þannig gengi það koll
af kolli.
Það hefur veriS grundvaUar
regla, sem fara át.tí eftir við
verðákvörðun á búvöru, að svo
skyldi stillt tiL að bændur nytu
sömu launa fyrir vinnu sína og
aðrar stéttir erfiðismanna í
þjóðfélaginu eða sjómenn,
verkamenn og iðnaðarmenn.
Tónabíó
Slm IH85
Andlit í regni
(A Face in the Rain)
Hörkuspenandi og vel gerð, ný
amerísk mynd er fjallar um
njósnir í síðari heimsstyrjöld
inni.
Rory Calhoun
Martina Berti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Þessi viðmiðun hefur vissulega
orðið bændum til framdráttar,
þó að aldrei hafi samt jöfnuður
náðzt-
En þrátt fyrir þetta eilífa
akkorð bænda og þrátt fyrir
það, að aldrei hafi verið geng
ið svo langt að veita þeim full
an jöfnuð við „viðmiðunarstétt
irnar“, þótti það ofrausn, þeg
ar öðrum stéttum gekk vel í
akkorðinu, sjómenn veiddu vel
og tekjur íðnaðarmanna jukust
vegna uppmælingar að bera
bændur san.an við þá lengur
og var því í síðustu lögum sam
þykkt, að nú skyldi þetta ekki
'■era svo lengur, kaup bænda
skyldi nú rðeins miðað við tekj
ur þeirra, sem ekki höfði þau
fríðindi, að fá laun : beinu hlut
falli við afköst sín.
FELLDU
Hiamhaid aí bls. 16.
að skuldabréfin skyldu vera
skattfrjáls en framtalsskyld. Þessi
breytingatillaga var felld með 15
atkvæðum gegn 12.
Frumvarpið um fækkun presta
kalla var til umræðu í dag og
tóku til máls Jóhann Hafstein, Sig
urvin Einarsson, Ágúst Þorvalds
son, Gunnar Gíslsona og Einar 01-
geirsson 1. umræðu var lokið og
málinu vísað til 2. umræðu og
menntamálanefndar.
ERLENT YFIRLIT
Framhald af bls. 5.
hana öllu umboði, ef Peking-
stjórnin telcur gæti Kína á veit
vangi S.Þ.
Ástæðan til þess, að Peking-
stjórnin fær ekki umboð Kína
á vettvangi S.Þ., er eingöngu
andspyma Bandaríkjastjórnar
og ótti ihennar við það, að slíkt
myndi mælast illa fyrir meðal
bandarískra kjósenda. Hin
miklu áhrif Bandaráfcjanna má
vel ráða af því, að þau skuli fá
jafnmörg riki til fylgis við sig
í þessu máli, og raun ber vitni
Slmar 3815€ op S2075
Veðlánarinn
(The Pawnbroker)
Heimsfræg amerísk stórmynd
(Tvímiælalaust ein áhrifarikasta
kvikmynd sem sýnd hefur verið
hérlendis um langan tíma
M.bl. 9. 12.)
Aðalhlutverk:
Rod Steiger og
Geraldine Fizgerald
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Miðasala frá kl. 4.
Slrm <1544
Árás indíánanna
(Apaohe Rifles)
Æfintýrarík og æsispennandi
ný atnerísk litmynd.
Audie Murphy
Linda Lawson
Bönnuð börnutn.
Sýnd kl. 5 7 og 9
um. Þeim málsmetandi mönn-
um í Bandaríkjunum fjölgar
hins vegar óðum, er telja þetta
ranga og hættulega afstöðu.
Leiðin til að draga úr þeirri
hættu, sem stafar af Kína, sé
ekki sú að einangra það og úti-
loka frá allri adþjóðlegri sam-
vinnu. Slíkt sé aðeins vatn á
myllu rauðu varðliðanna og
mestu öfgaatflanna í Kína. Úti-
lofcað er einnig að nokkrir raun
hæfir samningar verði gerðir
um afvopnun eða bann við fcjarn
orkuyopnatilraunium. meðan
fjölmennásta ríki veraldar er
háldið utan Sameinuðu þjóð-
anna. Þ. Þ.
KAPPAKSTUR
Framhald af bls. 16
Sverrir sagðist að undanförnu
hafa fengið inni hjá Kr. Kristjáns-
syni til að yfirfara bílinn og gera
við hann, áður en hann færi aftur
utan eftir áramótin og byrjaði að
þeysa á fcappakstursbrautum meg
inlandsins og Bretlands Þessi bíll
er í svokölluðum Formúla 1 flokki
en flofckarnir eru þrír, og fer
það eftir hestaflatölu vélar og
þyngd bílsins í hvaða flokki bíl-
arnir eru. Þessi er f jögur hundruð
iMló að þyngd og með 108 hestafla
vél, sem er nokkum veginn sú
sama og i Ford Cortina. Annars
eru hinir ýmsir hlutar bílsins frá
ErlAlwr
Sýning þriðjudag kl. 20,30
Síðustu sýningar fyrir jól,
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl 14. Simi 13191.
'«■■ ■ II»i »«imm m im«i»
KDBAViOiGSBÍ
Slm «1985
Elskhuginn. ég
Óvenju djörf og oráðskemmti-
leg, ný dönsk gamanmynd.
Jörgen Ryg
Dirch Passer.
Sýnd kL 5 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum inn
an 16 ára.
Slmi 50249
Dirch
og sjóliðarnir
Dönsk músik og gamanmynd i
liutm.
Dicrh Passex,
Elisabet Oden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Slm «018«
Kjóllinn
Ný sænsk, djörf, kvikmynd.
lelkstjóri Vilgot Sjöman, arftaki
Bergmans. 1 sænskri kvikmynda
gerð.
Sýnd kL 7 og 9.
Tígrisflugsveitin
Sýnd kl. 5.
rnörgum fyrirtækjum, rétt eins
og venjulegir bílar, bremsur frá
þessu fyrirtæki, rafkerfið frá
öðru o. s. frv.
Bíll Sverris nær 240 km. hraða
á klst. og íara þessir kappaksturs-
bílar oft á hámiarkslhraða.
Efcki eru aðstæður hér á landi
til að koppa á bílum sem þessum,
en það er forvitnilegt fyrir bíla-
áhugamenn að skoða bílinn, og
sjá með eigin augum þessi litlu
farartæM, sem^ eru tiltölulega ör-
ugg, en við fslendingar höfum ,
haft litlar fréttir af þeim aðnar |
en af slyisum, sem orðið hafa af i
völdum þeirra.